Þjóðviljinn - 11.08.1984, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Qupperneq 6
IÞROTTIR Glíma 48 kg-flokkur 1. Robert Weaver, Bandr. 2. Takashi Ire, Japan 3. Son Gab-Do, S-Kóreu Keppt er í tveimur tegundum glímu á OL, grískrómverskri og „frjálsri“ af amrísku gerðinni. Glíma 62 kg-flokkur 1. Randy Lewis, Bandr. 2. Kosei Ahaishi, Japan 3. Lee-Jung Keun, S-Kóreu Glíma 90 kg-flokkur 1. Ed Banach, Bandar. 2. Ahira Otha, Japan 3. Noel Loban, Bretl. Munið: KR-Liverpool á sunnudag klukkan tvö 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1984 Verðlaun eftir þjóðerni að loknum tólfta degi Ólympíul- eikanna: Bandaríkin G 59 S 50 B 21 alls 130 Rúmenía 17 13 10 40 Kina 14 7 7 28 V-Þýskaland 11 14 17 42 Ítalía 11 3 7 21 Kanada 7 10 9 26 Japan 7 7 11 25 Ástralía 4 8 11 23 Bretland 4 6 18 28 Frakkland 4 3 11 18 Finnland 4 3 4 11 Nýja-Sjáland 4 - 2 6 S-Kórea 3 4 3 10 Holland 3 2 4 9 Júgóslavía 2 1 2 5 Brasilía 1 3 2 6 Mexíkó 1 2 I 4 Belgía 1 1 2 4 Austurríki 1 1 1 3 Spánn 1 1 - 2 Marokkó 1 _ _ 1 Svíþjóð - 5 6 11 Sviss - 3 2 5 Danmörk - 1 2 3 Noregur - 1 2 3 Grikkland - 1 1 2 Fflabeinsströndin - 1 - 1 Kólombía - 1 - 1 Perú - 1 - 1 Jamaica _ _ 2 2 ísland _ _ 1 1 Portúgal _ - 1 1 Tævan - - 1 1 Venesúela - - 1 1 Úrslitakeppni 5. flokks á Akureyri Nú um helgina ráðast úrslit í ís- landsmóti 5. flokks í knattspyrnu á Akureyri. Úrslit á flmmtudag voru: A-riðill: Fylkir-Austri 10-0 ÍBK-Grindavík 7-0 B-ríðill: KA-UBK 2-2 Fram-ÍA 3-2 En í gær urðu úrslit þannig: A-riðill: Austri-Grindavík 2-6 ÍBK-Fylkir 2-2 B-riðill: Fram-KA 2-0 ÍA-UBK 1-3 Það má því segja að Framarar hafi pálmann í höndunum í B-riðli, en leikurinn við UBK á morgun verður hreinn úrslitaieikur. Markahlutfall kann hins vegar að ráða því hvort mótherjar þeirra verða ÍBK eða Fylk- ir. Þess má geta að eini kvenmaður- inn sem spilar með í mótinu, Ólöf Helgadóttir, skoraði tvö af sex mörk- um Grindvíkinga og átti góðan leik. Þá skoraði Arnar Grétarsson fallegt mark af 30 m. færi fyrir UBK gegn KOH/Akurcyri/-pv ísland 24 Svíþjóð 26 Frá Jóni Jenssyni fréttaritara Þjóðviljans í LA. íslendingar höfnuðu í sjötta sæti í handknattleikskeppni Ól- ympíuleikanna, er þeir töpuðu fyrir Svíum með tveggja marka mun. Tölurnar segja þó ekki alla söguna, - sigur Svía var aldrei í verulegri hættu. Það var aðeins á lokamínútunum sem íslendingar náðu að minnka muninn sem varð mestur sjö mörk, 23:16. Þá voru 13 mínútur til leiksloka og þá virtist íslenska liðið loks taka við sér og náði að minnka muninn í 20:23. En Hellgren í sænska markinu ásamt með æsingu og einbeitingarleysi íslensku leik- mannanna varð til þess að Svíar komust í 26:21 og þá voru úrslitin ráðin, - aðeins tvær mínútur til leiksloka og lokatölur: 26:24. Það var hroðalegur kafli í fyrri hálfleik sem varð íslenska liðinu að falli. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar 3:3 en næstu fimm mörk er sænsk 3:8 Svíum í vil og þessum mun halda þeir út fyrri hálfleikinn. Staðan er 9:14 í hálf- leik. Að sögn Sigurðar Sveins- sonar sem lék nú með íslenska liðinu var það fyrst og fremst varnarleikurinn sem brást. Alfreð Gíslason, Sigurður Gunnarsson, Þorgils Mathiesen og Kristján Arason skoruðu 5 mörk hver fyrir ísland í gær, jj/- pv Júdó, 95 kg-flokkur 1. Ha Hyoun-Zoo, S-Kóreu 2. Douglas Vieira, Brasilíu 3. -4. Gúnther Neureuther, V-Þýskal. 3.-4. Bjarni Friðriksson, Islandi Gaman, gaman, gaman. Hæ, hó. Langstökk kvenna 1. Anisoara Cusmir, Rúm. (6,96 m) 2. Vali Ionescu, Rúm. (6,81) 3. Susan Hernshaw, Bretl. (6,80) Öruggur sigur heimsmethafans. f 9. sæti var Carol Lewis, systir Karls. 200 m hlaup kvenna 1. Valerie Brisco-Hooks, Bandar. (21,81 sek) 2. Florence Griffith, Bandar. (22,04) 3. Merlene Ottey-Page, Jamaica (22,09) Valerie varð fyrst að vinna bæði 200 og 400 metrana og hér setti hún ólym- píumet. Tugþraut (karlar) 1. Daley Thompson, Bretl. (8789 stig) 2. Júrgen Hingsen, V-Þýskal. (8673) 3. Siegfried Wents, V-Þýskal. (8412) Bretinn hafði forystu allan tímann. Eftir sjöundu þraut, kringlukast, þar sem Thompson stóð sig illa, var mun- urinn aðeins 32 stig, en stangarstökk- ið vann bretinn og úr því var enginn efi um úrslit. Síðasta greinin var 1500 Q8P Úrslit á 12. degi Ólympíuleikanna m hlaup sem Thompson hljóp á 4:35,00 en hefði þurft að hlaupa 4:34,90 til að ná heimsmeti Hingsens, 8798 stigum. En Daley varð óiympí- umeistari á ólympíumeti og vann Hingsen enn einusinni þrátt fyrir heit- strengingar Þjóðverjans. Hestamennska, reið, sveitir 1. V-Þýskaland 2. Sviss 3. Svíþjóð Skylmingar, karlar „épee“ 1. Philippe Boisse, Frakkl. 2. Björn Vaggo, Svíþjóð 3. Philippe Ruboud, Frakkl. Tvöfaldur franskur í hinni konung- legu íþrótt. Aumingja Svíar. Fullt af þeim á verðlaunapöllum, en alltaf í öðru sæti og þriðja. Handknattleikur kvenna 1. Júgóslavía 2. S-Kórea 3. Kína Júgóslavar unnu alla leiki sína í keppninni. Auk verðlaunaliða tóku þátt: V-Þýskaland, Austurríki, Bandaríkin. Samsund (konur) 1. Tracie Ruiz og Candy Costie, Bandr. 2. Sharon Hambrook og Kelly Kryczka, Kanada 3. Saeko Kimura og Miwako Motoy- oshi, Japan Bandarískar æskuvinkonur unnu heimsmeistarana frá Kanada og grát- ið í lauginni á báða bóga eftir úrslit í sundballettinum. Kanarnir tóku lok- asprettinn undir „Yankee Doodle Dandy“ og Kanada hafði ekki við þráttfyrir „Summertime" og „Rock around the Clock“. BR0NS! Bjarni Friðriksson vann í gær til bronsverðlauna í júdó á Ól- ympíuleikunum í Los Angeles. Hann glímdi fjórum sinum í 95 kg-flokki og vann þrisvar. Hann deilir bronsinu með Þjóðverjan- um Giinther Neureuther. Silfrið vann Brasilíumaðurinn Vieira og gullið Kóreninn Hyoun-Zoo. Þetta er mesta afrek íslendings á ólympíuleikunum í Los Angeles, - aðeins einu sinni áður hefur ís- lenski fáninn verið dreginn upp við verðlaunapalla á ólympíuleik- unut$i: hið fræga þrístökkssilfur Vilhjálms Einarssonar í Melbo- urne 1956. Bjarni vann Danann Carl Jens en á ippon, besta glímubragði júdó; Bandaríkjamanninn Le White vann Bjarni eftir harð viðureign, tapaði naumlega fyri silfurhafanum Vieira og felldi íta lann Yuri Fazi, aftur á ippon. Ti hamingju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.