Þjóðviljinn - 11.08.1984, Page 7

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Page 7
r’ > * Sóley Eiriksdóttir: Ég er nýlarin að koma myndunum sjálfum í skúlptúrform, að komast inn í galleríin. - Hefur þú sýnt áður? - Ég var með á tveimur sýn- ingum hér heima í fyrra. Næst snúum við okkur að Steinunni Þórarinsdóttur sem er með skúlptúra á sýningunni en mönnum er í fersku minni nýleg einkasýning hennar í Listmunahúsinu. Hún var spurð lengi erlendis hefur maður alltaf svolitla útþrá en ég hef hér góða vinnustofu og líður vel. Ég verð þó að viðurkenna að mig langar svolítið til Bandaríkjanna. Þar eru spennandi hlutir að gerast. Guðný Björk Richard verður næst á vegi okkar og hún segir okkur að bragði að hún sé að fríka út. Ferskirvindarblásanú íís- lenskri myndlist. Stór hópur ungs fólks helgar sig henni heima á Fróni eöa í stórborg- um vestan hafs og austan og drekkur í sig nýjustu strauma sem eru voldugir og frjóir í margbrotnum heiminum. Níu manna hópuryngstu kynslóð- ar íslenskra myndlistarmanna opnar í dag, laugardag, sýn- ingu í vestursal Kjarvals- staða. Þetta eru níu listakonur sem fæddar eru á árabilinu 1953-1958 og koma hvaðan- æva að: frá Hollandi, Banda- ríkjunum, Danmörku, Ítalíu, Englandi og Svíþjóð en sumar hafa numið hér heima. Nokkr- ar af listakonunum eru enn í námi en aðrar hafa lokið því. Þær sem sýna eru Ásta Rík- harðsdóttir, Björg Örvar, Erla Þórarinsdóttir, Guðný Björg Richard, Harpa Björnsdótt- ir.Jóhanna Kristín Yngvadótt- ir, Ragna Steinunn Ingadóttir, Sóley Eiríksdóttir og Steinunn BA-deildina var ég jöfnum hönd- um í keramik og skúlptúr. - Hér ertu með einhvers kon- ar vírmyndir? - Já, þetta er eins konar línu- teikning í vír og ekki eins efnis- kenndar myndir og ég hef oft ver- ið með. Að vissu leyti finnst mér gott að hvíla mig á hinu, það er svo mikill prósess að þurfa að - Og koma svo heim? - Þetta er of stór spurning. Henni er ekki hægt að svara. - Þig langar sem sagt til að skoða þig betur um í heiminum. Hver er óskastaðurinn? - Ég væri alveg til í að fara til Berlínar. - En er ekki spennandi að vera í New York? Nokkrar af myndum Erlu Þórarinsdóttur sem býr í Stokkhólmi. Þórarinsdóttir. Við náðum tali af Ástu Rík- harðsdóttur þar sem hún var að hengja upp stór og skrautleg olíu- málverk þar sem fólk er í fyrir- rúmi. Hún var spurð að náms- ferli. - Ég var fyrst tvö ár í Myndlista- og handíðaskólanum, fór síðan til Enchede í Hollandi og var þar í tvö ár en nú undanfar- in tvö ár hef ég verið í School of Visual Arts í New York og ætla að vera þar a.m.k. hálfan vetur í viðbót. - Þaðermjögspennandiuppá myndlistarnámið og einnig til að vera þar og fylgjast með hvað er að gerast. Þar er hrærigrautur af öllu og margir af bestu lista- mönnum Evrópu af yngstu kyn- slóðinni eru þar tíðir gestir. New York hefur upp á allt að bjóða. - Hefur þú einhverja mögu- leika á að hasla þér völl sem myndlistarmaður þar? - Sáralitla. Þar er geysilegur fjöldi listamanna og menn þurfa að eiga mikið af peningum til þess um námsferil. - Ég var í fjögur ár í Polytecnic-skólanum í Ports- mouth á Englandi og tók BA- próf þaðan í listum. Síðan var ég í eitt ár í Bologna á Ítalíu en hef verið heima nú í fáein ár. - Og hefur þú helgað þig skúlptúrnum? - Ég byrjaði í forskóla í keramik-deild í Portsmouth en hef aldrei farið út í nytjalist, fannst afskaplega gaman samt að vinna í leirnum. Þegar ég fór svo í vinna í gips, gera mót og brenna oftar en einu sinni. Þetta hér er meira „spontant". - Er það örvandi að læra skúlptúr á Englandi?. - Englendingar standa mjög framarlega í alþjóðlegri högg- myndalist og það er mikið að ger- ast þar, kannski af því að þeir hafa ekki svo gamla hefð í þeim efnum. - Ertu nokkuð á leið til út- landa á ný? - Þegar maður hefur búið - Ég var að koma frá Atlavík þar sem ég er með Svörtu og syk- urlausu og er að fara til ísafjarð- ar. Ég hef því einn sóiarhring til þess að undirbúa sýninguna og ég var í alla nótt að mála þær, var þó búin að gera skissur áður svo að þetta er ekkert flipp. - Og hvað málar þú? - Það er nú ekki hægt að segja í fáum orðum. Ég var að pæla í þvíí alla nótt hvað ég var að gera. Bókin Meistarinn og Margaríta dagverðuropnuðsýningáverkumníuíslenskra listakvenna sem fceddar eru á árunum 1953-1958. Þœr hafa numið lisf sína víða vesfan hafs og austan UMSJÓN: GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Laugardagur 11. ágúst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.