Þjóðviljinn - 11.08.1984, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 11.08.1984, Qupperneq 10
 t ii MYNDLIST Kjarvalssta&ir f vestursal Kjarvalsstaöa hefst um þessa helgi sýning á verkum 9 myndlistarkvenna af yngstu kynslóð myndlistarmanna. Þær eru Ásta Ríkharðsdóttir, Björg Örvar, Erla Þórarinsdóttir, Guðný Björk Richard, Harpa Björnsdóttir, Jóhanna Kristín Yngvadóttir, Ragna Steinunn Ingadóttir, Sóley Eiríksdóttirog Steinunn Þórarinsdóttir. Þessar ungu konur hafa hlotið menntun sína víða sem sem á fslandi, Bandaríkjunum, Danmörku, ftalíu, Englandi og Svíþjóð. Hveragerði ÓlafurTh. Ólafsson frá Selfossi sýnir nú í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði og eru á sýningunni 40 myndir, unnar með olíulitum og blandaðri tækni. Þettaerfimmta einkasýning Ólafs. Kjarvalsstaðir Um helgina hefst sýning á grafík og teikningumeftirö listamenn, þau Aðalheiði Valgeirsdóttur, Hildigunni Gunnarsdóttur, Láru Gunnarsdóttur, Sigurbjörn Jónsson og Svölu Jónsdóttur. Þau hafaöll útskrifastúr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans sl. 3 ár. Sýningin er í austursal. Galerí Lækjartorg ÓlafurSveinsson opnar nú sýningu á blýantsteikningum í Gallerí Lækjartorg og stendurhúntil 19. ágúst. Ásmundarsalur Magnús Heimir Gíslasonsýnirum þessar mundir i Ásmundarsal við Freyjugötu 40 vatnslitamyndir. Opin 16-22 dagaog 14-22 umhelgar. Þettaer fyrsta einkasýning hans. Djúpíð DagurSigurðarson heldursýninguá 17 olíumálverkum í Djúpinu á horni Pósthússtrætis og Hafnarstrætis. Myndirnar, sem málaðareruí akrýllitum, eru flestar frá síðasta ári. Sýningin stendur út mánuðinn. Norræna húsið Hexagon eða Sexkantur nefnist norræn farandsýning sem nústenduryfirí Norræna húsinu og er síðasta sýningarhelgi. Áhenni sýna6 norrænir textíllistamenn þær Inger-Johanne Brautaset og Wenche Kvalstad-Eckhoff f rá Noregi, Maj-Britt Engström og Eva Stephenson-Möller f rá Sviþjóð og Guðrún Gunnarsdóttirog Þórbjörg Þórðardóttir frá islandi. Mokka Guðmundur Hinriksson sýnirvatns- vaxlitamyndir á Mokka við Skólavörðustíg. Akureyri Örlygur Kristfinnsson kynnirverksíní UM HELGINA Alþýðubankanum á Akureyri. Þrastarlundur AusturviðSogsýnir Valtýr Pétursson listmálarí 20 litlar olíumyndir og er þetta H.áriðíröðsemhann sýnirí Þrastarlundi. Hveradallr BjamiJónsson myndlistarmaður er nú með sýningu í Skíðaskálanum í Hveradölum. Hann sýnirteikningar, vatnslitamyndirog olíumálverk af gömlum húsum í Vestmannaeyjum o.fl. Gallerí Langbrók Þarstenduryfir sölusýning Langbróka: grafíkmyndir, vatnslitamyndir, glermyndir, textíl, keramik, skartgripir úr postulini, teikningar, fatnaðurog fleira. Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar14-18. Gallerí Borg Síðasta sýningarhelgi á verkum Ingibjargar Eggerz. Sýnd eru um 20 olíumálverk, máluð áárunum 1955-1970, en húnhefurekkifyrr sýnt hér heima. Opið um helginakl. 14-18. Listasafn Einars Jónssonar Sýning í Safnahúsinu og höggmyndagarði. Listasafn Einars Jónssonar hefur nú verið opnað eftir endurbætur. Safnahúsiðeropið dagleganemaá mánudögumfrákl. 13.30-16. Eden MagnúsG. Magnús opnaði á fimmtudag myndlistarsýningu í Eden, Hveragerði. Á henni eru um 30 myndir.flestarunnar meðpastellitum. Þetta erönnursýning MagnúsaríEdenog lýkur henni 20. ágúst. Vík Ragna Björg opnar um helginasýninguá verkum sínum að Leikskálum Vík í Mýrdal. Sýndareru olíu- og vatnslitamyndir, flestar úr Skaftafellssýslum. Opið alladaga kl. 14- 22. Henni lýkur sunnudaginn19. ágúst. Laxdalshús Nú stenduryfirí Laxdalshúsifyrsta einkasýning tveggja myndlistarmanna, þeirra Harðar Jörundssonar, sem sýnir30 vatnslitamyndir, og Margrétar Jónsdóttur, sem sýnirkeramik. TÓNUST Norræna húsið Islandsdeild Ung Nordisk Musik samtakanna heldur tónleika í Norræna húsinu næstkomandi sunnudag 12. ágúst kl. 17. Þargefuraðheyra tónlistfimmungra tónsmiða sem sækja tónlistarhátíð UNM í Málmhaugum í Svíþjóð 19.-26. ágúst. Þeir eru Mist Þorkelsdóttir, HaukurTómasson, Árni Harðarsson, Lárus Grímsson og Atli Ingólfsson. Fluttur verðureinleikurá flautu, sextett, raftónlist og Hamrahlíðarkórinn syngur. Skálholtskirkja Idagogámorgun eru síðustu sumartónleikamir f Skálholtskirkju. Þar komafram trompetleikarinn Ásgeir Steingrímsson og orgelleikarinn Orthulf Prunner.Áefnisskrá verður barokktónlist eftirTorelli, Vivaldi, J.D. Bach, Hándel og Purcell auk þess sem fiuttverðurstef úr Þorlákstíðum frá því á 13. öld. Tónleikamir hefjastkl. 16báða dagana og er aðgangur ókeypis. Laxdalshús Síðdegis í dag verður flutt í Laxdalshúsi á Akureyri tónverk eftir Vivaldi og Oliver Kempes. Flytjendureru Aðalheiður Mathíasdóttir (fiðla), Gréta Baldursdóttir (fiðla), Dagbjörg Ingólfsdóttir (fagott), Rún Halldórsdóttir (alt- blokkflauta), Sigurjón Halldórsson (klarinett), Hólmfríður Þóroddsdóttir (Óbó), Gyða Halldórsdóttir (píanó) og Þórarinn Stefánsson (píanó). I kvöld verður svo á sama stað flutningur verka Brahms. Flytjendureru Þuríður Baldursdóttir sópransöngkona og Kristinn örn Kristinsson (píanó) og Hrefna Hjaltadóttir (lágfiðla). Listamiðstöðin Ásunnudagkl. 20.30 verður þjóðlagadagskrá í húsnæði Listamiðstöðvarinnar í nýja húsinu við Lækjartorg. Þau sem sjá um dagskrána eru Bergþóra Árnadóttir, Gísli Helgason, Ingi Gunnar Jóhannsson, Steingrímur Guðmundssonog örvar Aðalsteinsson. Svipuð dagskrá verður á hverju fimmtudags- og sunnudagskvöldi í sumar. LEIKLIST Light Nights (Tjarnarbíó standa nú yfir sýningar á vegum The Summer Theatre þarsem erlendum ferðamönnum er skemmt með íslenskri list. Að þessu sinni eru þrjú atriði, bæði úr nútímanum og fortíðinni. Kristín G. Magnús leikkonaer sögumaður og flytur allt talað efniáensku. Sýningarerukl.21. fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið aliadaganema mánudagakl. 13.30- 18. Þarstendurnúyfir sýning frá Færeyjum sem nefnist Fiskafólk ogfjallarum lífogstörf fólks í Færeyjum á árunum 1920-1940. Kaffiveitingar í Dillonshúsi. RÁS 1 Laugardagur 7.00Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir.7.25 Leikflmi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþátturfyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og ErnaArnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00Áferðogflugi. 15.10 Listapopp- Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldslefkrit: „Gilbertsmálið“ eftir Frances Durbridge V. þáttur: „Kvenlegt hugboð". (Áðurútv. 1971). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftanní garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15Tónleikar.. Tilkynningar. 18..45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig: 3. þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson.. Flytjendur ásamthonum:Ása Ragnarsdóttir, Evert Ingolfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áðurútv. 1978). 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttirog Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld áGili". Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmoniku þáttur. Umsjón:Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur f einn dag. Samtalsþáttur i umsjá Áslaugar Ragnars. 22.00 Tónieikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína(4). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.40 Fréttirfrá Ólympíuleikunum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS2til ki. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófasturflytur ritningarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vinarborg leikur lög eftir Johann, Josefog Eduard Strauss. Willi Boskovsky og Walter Goldschmidtstj. 9.00 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00Messaá Elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari:Daníel Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Asunnudegi Páls Heiðars Jónssonar. 14.15„Jónasog Jafetus". Dagskrá tekin saman af Kjartani RUV Ólafssyni um samstarf og kynniJónasar Hallgrímssonarog danska náttúrufræðingsins Jafetusar Steenstrup. Lesariásamt umsjónarmanni: Einar Laxness. 15.15Lffseiglög. Umsjón:Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og T rausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: örnólfur Thorsson og Ámi Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10Hljóðritunfrá tónleikum til styrktar fslensku hljómsveitinni - í fyrra. a. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum löndum og kynnir þau. Jónas Ingimundarson leikurá píanó. b. Halldór Haraldssonleikurá planó 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Tilkynningar. 19.35 Eftlr fréttir. Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 19.50 „Það er hægt“. Hjalti Rögnvaldsson les IjóðeftirKára Tryggvason. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins.Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkar hljóðritanir. 21.40 Reykjavik bernsku mlnnar—11. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Atla Ólafsson. (Þátturinn endurtekinn í fyrramáliðkl. 11.20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingusína (5). 23.00 Djasssaga. Kvikmyndirll-Jón MúliÁrnason. 23.45 Fréttirfrá Ólympfuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veðurf regnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjáns- son flytur (a.v.d.v.) f bft- ið - Hanna G. Sigurðar- dóttirog lllugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Ásgerður Ingimarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumaræ- víntýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdótt- ur. Baldur Pálmason lýkurlestrinum(9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavikur berns- ku minnar. Endurtek- innþátturGuðjóns Friðrikssonarfrá sunnu- dagskvöldi. (Rættvið Atla Ólafsson). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Elvis Costello, Bruce Springsteen og Elton John syngja af nýjustu plötum sínum. 14.00 „Vlð bfðum" eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davfðsdóttir les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegístónleikar. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson (RÚ- VAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: Óperutónlist. 17.00Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og EinarB. Kristjánsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögnvaldsson talar. 19.40 Umdaginnogveg- Inn. Guðmundur Þórð- arson talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka.a)A mölinni. Július Einars- son les erindi eftir sr. Si- gurð Einarsson í Holti. b) Stjáni blái. ElinGuðj- ónsdóttir les Ijóð eftir ÓrnArnarson. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“eftírGuðlaug Arason. Höfundur les (13). 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónllst. 23.00 Leikrft: „ Jacob von Thyboe“ eftir Ludvig Holberg. Upptaka dan- ska útvarpsins f rá 1951. Leikstjóri: Edvin Tiem- roth. (helstu hlutverk- um: Paul Reumert, Al- bert Luther, HolgerGa- brielsen, Elith Foss, PalleHuldo.fi. Kynnir: Jón ViðarJónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 15.00 Ólympíuleikarnir f LosAngeles. 18.30 AfiogAnssi. Finnsk barnamynd. Afi segir f rá skólagöngu sinni. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nordvision— Finnskasjónvarpið) 18.50 Ólympfulelkarnir f Los Angeles. 19.45 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 í fullu fjöri. Fjórði þáttur. Breskurgaman- myndaflokkur i sex þáttum. Aðalhlutverk: Julia MacKenzieog Anton Rogers. Þýðandi Ragna Ragnars.. 21.00 Svikahrappur. (The Flim Flam Man) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: George C. Scott, Michael Sarrazin og Sue Lyon. Ungur strokumaður úr hernum slæst i för með alræmdum landshornaflakkara og lífsspekingi. Þeir kumpánar koma ár sinni vel fyrirborðmeð ýmsumprettumen verðir laganna sitja stöðugt um þá. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson 22.45 Eigimá viðöllusjá (Don'tLook Now). Endursýning. Bresk bíómynd frá 1973, gerð eftirskáldsögu Daphne du Maurier. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: Donald Sutherlandog Julie Christie. John og Laura missa unga dóttur sína mjög sviplega. Þau una ekki lengurheimaí Bretlandi en halda til Feneyjaþarsem dularfullir atburðir taka aðgerast. 00.35 Dagskrárlok Sunnudagur 15.00 Ólympfulelkarnir f Los Angeles. 18.00 Sunnudagshugv. Séra SigurðurH. Guðmundsson, sóknarpresturí Hafnarfirði.flytur. 18.10 Geimhetjan. Sjöundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur Íþrettán þáttumfyrir börnogunglinga. 18.30 Mika. Þriðji þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur ítólf þáttumum samadrenginn Mikaog ferð hans með hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónleikarf Bústaðakirkju - fy rri hluti. Pétur Jónasson ogHafliðiM. Hallgrimsson leika á gftarogsellóá Listahátíð1984. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.20 Hin bersynduga. þriðji þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni The ScarletLettereftir Nathaniel Hawthome. ÞýðandiJóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Ólympíuleikamlr f Los Angeles. Iþróttafréttirfrá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 13. ágúst 18.00 Ólympfuleikarnirf Los Angeles. 19.35 Tommiog Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngarog dagskrá 20.35 Miðitil draumalandsins. (Fribillett til Soria Moria). Norskt sjónvarpsleikrit eftir Björg Vik. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Aðalhlutverk: Marit Syversen, Kirsten Hofseth, Knut M. Hansson og Johannes Joner.Tværólíkar konur um fertugt, sem vinna í kvikmyndahúsi, leigjaíbúð saman. önnur hefur aldrei gifst en hin er löngu skilin við eiginmanninn. Eliseer heimakær og ann tónlist en Mabel sækir óspart skemmtanir. Þóttþær greini á um margt eiga þær þó sameiginlegan draum um betra Iff. 22.05 Ólympíuleikarnir f LosAngeles. 23.20 Fréttir í dagskrárlok RÁS 2 Laugardagur 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þátturfrá Rás-1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnendur: Kristfn Guðnadóttirog Þóra Hrönn Óðinsdóttir. (Rás 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 ogheyristþáí Rás-2umallt land). Sunnudagur 13.30-18.00 S-2 (sunnudagsútvarp). Tónlist, getraun, gestir ogléttspjall. Þáeru einnig 20 vinsælustu lög vikunnarleikinfrákl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 10.00-12.00 Morgunþáttur. Mánudagsdrunginn kveðinnburt með hressilegri músfk. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00-15.00 (Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á íslandsmiðum. Léttum (slandsskífum úðað yfir hlustendur. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. 16.00-17.00 Trallaðá Torhaut. Fjallað um tónlistarhátíðina í TorhautiHollandi. Stjórnandi:Skúli Helgason. 17.00-18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Stjómandi: Júlfus Einarsson. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.