Þjóðviljinn - 11.08.1984, Qupperneq 12
DAGBÓK
APÓTEK
Helgar- og næturvarsla
lyfjabúða í Reykjavlk 10.
ágúst-16. ágúst verður í
Borgar Apóteki og Reykja-
víkurApóteki.
Það siðarnefnda er þó
aðeinsopið frá 18-22
virka daga og frá 9-22 á
laugardögum.
Kópa vogsapótek er opiö
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokað á sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. Upplýsingar í síma
5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i því aþóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum er opið
frákl. 11 -12,og 20-21.Á
öðrum tímum er lyfjaf ræð-
ingurá bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar i síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadaga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidagaog
almenna frídaga kl. 10 -12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30og14.
&
LÆKNAR
Borgarspitallnn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nærekkitilhans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadelld:
Opin allan sólarhringinn
sími8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Hafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst I heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru I
slökkvistöðinni I síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni I
síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrar-
apóteki í síma 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki
næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni I sima 3360. Sím-
svari er I sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
SJÚKRAHÚS
Landspftallnn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspitall Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudaga kl. 10-11.30 og
15-17.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild
Landspitalans
Hátúni 10 b:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Borgarspítalinn:Heim-
sóknartimi mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
kl. 15og 18 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkurvið
Barónsstíg: Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. -
Einnig eftir samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00.- Einnig
eftirsamkomulagi.
St. Jósefsspítali i
Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
' dagakl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og
19-19.30.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj. .. sími 5 11 66
Garðabær simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes... sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20 -19.30. Á laugar-
dögum eropið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
20.30. laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudagakl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánu-
dagatil föstudaga frákl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögum er opið kl. 7.20 -
17.30. sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla.
- Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10 -17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
19.00 - 21.30. Almennir
saunatimar- baðföt á
sunnudögum kl. 10.30 -
13.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga frá kl. 7 - 9 og 14.30 -
19.30. Laugardaga er opið
8-17 og sunnudaga frá 9
-12. Kvennatímar eru
þriðjudaga og miðviku-
daga frá kl. 20-21. Síminn
er41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar
er Oþin mánudaga - föstu-
daga kl. 7 - 21. Laugar-
daga frákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin Oþin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-8,12-3og17-
21.Álaugardögumkl.8-
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7 - 9 og frá kl.
14.30 - 20. Laugardaga er
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl.9-13. Kvennatímareru
þriðjudaga kl. 20 - 21 og
miðvikudaga kl. 20 - 22.
Síminner41299.
ÞJÓNUSTA
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 -18.
Átt þú við áfengisvandam-
ál að stríða? Ef svo er þá
jjekkjum við leið sem virk-
ar. AA siminn er 16373 kl.
17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaat-
hvarf
SÍMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun. Skrifstofa Sam-
taka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720,
eropinkl. 14-16allavirka
daga. Pósthólf 4-5,121
Reykjavík.
Landssamtök hjarta -
sjúklingaoq
Hjárta- og æðavern-
darfólagið
standa fyrir fræðslu- og
upplýsingastarfsemi fyrir
hjartasjúklingaog að-
standendur þeirra vegna
hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa
í aðgerð og munu þeir veita
almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri
reynslu. Fengist hefurað-
staða á skrifstofu Hjarta-
verndar, Lágmúla 9,3.
hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í sima 83755
á miðvikudögum kl. 16 -
18.
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
,kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 — 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavíksími
16050.
SÖLUGENGI
8.ágúst
Kaup
Bandaríkjadollar 30.950
Sterlingspund...40.661
Kanadadollar....23.649
Dönsk króna.....2.9265
Norsk króna.....3.7163
Sænsk króna.....3.6905
Finnsktmark.....5.0896
Franskurfranki ....3.4793
Belgískur franki... .0.5289
Svissn. franki..12.6746
Holl.gyllini....9.4576
Þýsktmark.......10.6770
Ítölsklíra.......0.01738
Austurr.Sch.....1.5205
Port. escudo....0.2067
Spánskurpeseti 0.1885
Japanskt yen....0.12687
írsktpund.......32.853
Maðurinn
frá Snæá
Hrífandi fögur og magnþrung-
in litmynd. Tekin í ægifögru
landslagi háslétta Ástralíu.
Myndin er um dreng er missir
forleldra sina á unga aldri og
verður að sanna manndóm
sinn á margan hátt innan um
hestastóð, kúreka, og ekki má
gleyma ástinni, áður en hann
er viðurkenndur sem fullorð-
inn af fjallabúum: Myndin er
tekin og sýnd í 4 rása Dolby-
Sterio og Cinemascope.
Kvikmyndahandritið gerði
John Dixon og er byggt á víð-
frægu áströlsku kvæði „MAN
FROM THE SNOWY RlVER“
EFTIR A.B. „Banjo“ Patter-
son.
Leikstjóri: George Miller
Aðalhlutverk: Kirk Douglas
ásamt áströlsku leikurunum
Jack Thompson, Tom Burli-
son, Sigrid Thornton.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Síðustu sýningar.
Útlaginn
Sýnd kl. 7.
AIISTURBfJARRifl
“SlMI: 11384“
Salur 1
Frumsýnum gamanmynd
sumarsins:
Ég fer í fríið
Bráðfyndin ný bandarísk
gamanmynd í úrvalsflokki.
Mynd þessi var sýnd við
metaðsókn í Bandaríkjunum á
sl. ári.
Aðalhlutverk: Chevy Cha
(sló í gegn í „Caddyschak")
Hressileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Hin heimsfræga gamanmynd
með Bo Derek og Dudley
Moore.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Breakdance
Hin óhemju vinsæla break-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
SlMI: 18936
Salur A
Einn gegn öllum
Hún var ung, falleg og skörp,
á flótta undan spillingu og
valdi. Hann var fyrrum
atvinnumaður í iþróttum -
sendur að leita hennar. Þau
urðu ástfangin og til að fá að
njótast þurfti að ryðja mörgum
úr vegi. Frelsið var dýrkeypt-
kaupverðið var þeirra eigið líf,
Hörkuspennandi og marg-
slungin ný bandarísk saka-
málamynd. Ein af þeim al-
bestu frá Columbia.
Leikstjóri: Tayler Hackford
(An Officer and Gentelman)
Aðalhlutverk: Rachel Ward,
Jeff Bridges, James Woods
og Richard Widmark.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 11 í B-sal.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Salur B
Maður, kona og
barn
Hann þurfti að velja á milli
sonarins sem hann hafði
aldrei þekkt og konu sem
hann hafði verið kvæntur í 12
ár.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Blythe Danner.
Ummæli gagnrýnenda:
„Hún snertir mann, en er
laus við alla væmni" (Pu-
blishers Weekly).
„Myndin er aldeilis frábær"
(British Booksellers).
Sýnd kl. 5 og 9.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuður
Einn gegn öllum
Sýnd kl. 11.05.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
BI0 LEIKHUS
t
i
i
i
TÓNABÍÓ
SÍMI: 31182
Tímabófarnir
Við endursýnum nú þessa
ótrúlega hugmyndaríku
ævintýramynd fyrir alla á
öllum aldri. sem kunna að
gefa ímyndunarafli sinu
lausan tauminn. Og Monty
Python leikararnir eru mættir
á staðinn!
Leiksfjóri: Terry Gilliam.
Aðalhlutverk: Auk Monty Pyt-
hon liðsins, Sean Connery,
David Warner o.fl.
Tónlist: George Harrison.
| Endursýnd kl. 5, 7.10og 9.10
I Sýnd í 4ra rása Starscope
stereo.
LAUGARÁ
The Meaning
of Life
Loksins er hún komin.
Geðveikislega kímnigáfu J
Monty Python gengisins þarf i
ekki að kynna. Verkin þeirra ■
eru besta auglýsingin.
Holy Grail, Live of Brian og
nýjasta fóstrið er, The Mean-
Ing of Life, hvorki meira né
minna. Þeir hafa sína prívat
brjáluðu skoðun á því hver til-
gangurinn meö lifsbröltinu er.
Það er hreinlega bannað að
1 láta þessa mynd fram hjá sér 1
fara.
Hún er... Hún er...
j Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
ÁSKÓLABIQ
SlMI 22140
Splunkuný tónlistar og
breikdansmynd. Hver hefur
ekki heyrt um breik, hér sjáið
þið það eins og það gerist
best, og ekki er tónlistin slak-
ari. Fram koma: The Magnif-
icent Force, New York City
Breakers, The Rock Steady
Crew. Leikstjóri: Stan Lathan.
Tónlist: Hany Belafonte og
Arthur Baker.
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fanny og
Alexander.
Nýjasta mynd ingmars
Bergman, sem hlaut fern
Óskarsverðlaun 1984: Besta
erlenda mynd ársins, besta
kvikmyndataka, bestu bún-
ingar og besta hönnun. Fjöl-
skyldusaga frá upphafi aldar-
innar kvikmynduð á svo
meistaralegan hátt, að kimni
og harmur spinnast saman í
eina frásagnarheild, spenn-
andi frá upphafi til enda.
Vinsælasta mynd Bergmans
um langt árabil. Meðal
leikenda: Ewa Fröhling, Jarl
Kulle, Allan Edwall, Harriet
Anderson, Gunnar Björnst-
rand, Erland Josephson.
Kvikmyndataka: Sven Ny-
kvist.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ziggy Stardust
Hámark ferils David Bowie
sem Ziggy Stardust voru síð-
ustu tónleikar hans í þessu
gervi, sem haldnir voru i Ham-
mersmith Odeon í London 3.
júli 1973, og það er einmitt
það sem við fáum að sjá og
heyra í þessari mynd. Bowie
hefur sjálfur yfirfarið og
endurbætt upptökur sem
gerðar voru á þessum tón-
leikum. Myndin er í Dolby
lýndk’l. 3, 5, 7, 9 og 11.
Löggan og
Geimbúarnir
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd, um geimbúa sem
lenda rétt hjá SAINT-
TROPEZ í Frakklandi, og
samskipti þeirra við verði lag- •
anna.
Með hinum vinsæla gaman-
leikara Louis de Funes
ásamt Michel Galabrau
Maurice Risch
Hlátur frá upphafi til enda.
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
í eldlínunni
Hörkuspennandi og vel gerð
mynd, sem tilnefnd var til ósk-
arsverðlauna 1984.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Gene Hackman, Joanna
Cassidy.
Leikstjóri: Roger Spottis-
wood.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Silfurrefirnir
Bráðskemmtileg litmynd um
bragðarefi sem festa fé I silf-
urnámu í fran...
Með Michael Caine - Cyblll
Shepherd - Martin Balsam.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05.
Footloose
Stórskemmtileg splunkuný lit-
mynd, full af þrumustuði og
fjöri. - Mynd sem þú verður að
sjá, með Kevin Bacon - Lori
Singer.
(slenskur texti - Sýnd kl. 3, 5,
7 og 11.15.
3 sfðustu sýnlngar.
48 stundir
Hörkuspennandi sakamála-
mynd með kempunum Nick
Nolte og Eddie Murphy i að-
alhlutverkum. Þeirfaraákost-
um við að elta uppi ósvífna
glæpamenn.
Myndin er I Dolby Stereo.
Leikstjóri Walter Hill.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
VIÐ MÆLUM MEÐ:
Fanny og Alexander:
Loksins, loksins, sögðu sumir er byrjað var að sýna
eitt af meistaraverkum kvikmyndanna í Regnbogan-
um. Petta er síðasta mynd Ingmars Bergman og
hefur hlotið einróma lof. Frábær kvikmyndataka
Sven Nykvists og margir af bestu leikurum Svía.
48 stundir:
Atburðarás kemur ekki á óvart og viðhorfin eru við-
tekin en hraðinn er í lagi og góður leikur í aðalhlut-
verkum, sérstaklega hjá Eddie Murphy, gerir 48
stundir að þokkalegustu afþreyingu.
Sími 78900
Salur 1
FRUMSÝNIR
GRÍNMYNDINA
Allt á fullu
(Private Popsicle)
Það er hreint ótrúlegt hvað
þeim popsicle vandræða-
belgjum dettur í hug, jafnt í
kvennamálum sem öðru.
Bráðfjörug grínmynd sem kitl-
ar hlaturtaugarnar. GRÍN-
MYND SEM SEGIR SEX.
Aðalhlutverk: Jonathan Se-
gall, Zachi Noy og Yftach
Katzur.
Leikstjóri: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur 2
Frumsýnir nýjustu myndina
eftir sögu Sidney Sheldon
í kröppum leik
Spunkuný og hörkuspenn-
andi úrvalsmynd byggð á
sögu eftir Sfdney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem
unna góðum og vel gerðum
spennumyndum.
Aðalhlutvork: Roger Mo-
ore, Rod Steiger, Elliott Go-
uld, Anne Archer.
Lelkstjóri: Bryan Forbes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Salur 3
Hrafninn flýgur
Ein albesta mynd sem gerð
hefur verið á íslandi.
Aðalhlutverk: Helgl Skúla-
son, Flosi Ólafsson og Egill
Ólafsson.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Skólaklíkan
(Class of 1984)
Sýnd kl. 11.05.
Salur 4
Einu sinni var
í Ameríku II
Sýnd kl. 7.40.
Hetjur Kellys
Hörkuspennandi og stór-
skemmtileg stríðsmynd frá
MGM, full af gríni og glensi.
Donald Sutheriand og félagar
eru hór í sínu besta formi og
reyta af sér brandarana.
Mynd I algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Telly Savalas, Don-
ald Sutherland, Don Rick-
les.
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Sýnd kl. 5 og 10.15.