Þjóðviljinn - 06.09.1984, Page 1

Þjóðviljinn - 06.09.1984, Page 1
MANNLÍF HEIMURINN LANDÐ Hraunáin streymir frá gossprungunni við upphaf gossins í fyrrinótt. Mynd AB. Kröflueldar Mikill hraunstraumur Mjög hefur dregið úr Kröflugosinu sem hófst með mikl- hraunstraumur hefur hins vegar streymt frá sprungunni út kom á gosstöðvarnar þá strax um nóttina að engu hefði um látum á miðnætti í fyrrinótt. Seint í gærkvöld gaus á auðnina í norður og norðaustur frá gosstöðvunum. verið líkara en jörðinni væri rennt í sundur með rennilás, aðeins á um 3ja km löngum kafla nyrst á hinni 9 km löngu Starfsmenn Kröfluvirkjunar sem urðu vitni að upphafi svo snögglega hefði sprungan opnast. gossprungu sem opnaðist strax í upphafl gossins. Mikill gossins í fyrrinótt sögðu við fréttamann Þjóðviljans sem _lg Sjá fréttir myndir og viðtöl frá gosstöðvunum á bls. 2 Utanríkisráðherra viðurkennir grœnlenskan rétt til loðnu við Jan Mayen. Nú er stefnt að nýjum samning- um um loðnukvótann. „Skilninguru (forstáelse) milli Dana og Norðmanna um veiðarnar Igær var haldinn árlegur haust- fundur utanríkisráðherra á Norðurlöndum. Utan dagskrár áttu utanríkisráðherrar íslands, Noregs og Danmerkur með sér fund um loðnuveiðarnar við Jan Mayen og skiptingu umdeilds haf- svæðis milli Grænlands og eyjar- innar. Á blaðamannafundi ráð- herranna í gær kom fram að ein- hverskonar samkomulag eða skilningur (,jforstáelse“) væri á milli dana og norðmanna í Jan Mayen-málinu. Norski utanríkisráðherrann Svenn Stray sagði að „skilningur- inn“ fælist í að norðmenn og dan- ir forðuðust þær gerðir og athafn- ir sem gætu skerpt deilu stjórn- anna um skiptingu hafsvæðisins milli Grænlands og Jan Mayen. Spurningu um hvort norðmenn ætluðu að láta ógert að beita dan- ska loðnubáta á svæðinu hörðu svaraði Svenn Stray með því að slíkt væru fræðilegar vangaveltur þarsem loðnuvertíðinni væri lok- ið. Geir Hallgrímsson utannkis- ráðherra sagði að íslendingar viðurkenndu rétt Grænlands til hlutdeildar í loðnuveiði á svæð- inu, og hefðu ráðherrarnir nú tal- að um að hefja samræður um kvótaskiptingu í náinni framtíð. Geir sagði ennfremur að ís- lendingar hefðu hagsmuna að gæta í deilu dana og norðmanna um skiptilínu hafsvæðisins milli Jan Mayen og Grænlands. Uffe Elleman-Jensen utanríkisráðherra Danmerkur sagði að „skilningur" dana og norðmanna væri ekki skriflegt samkomulag heldur varðaði sam- skipti vinaþjóða í deilumálum. Norðmenn og íslendingar gætu ekki samið um svæði sem danir Svenn Stray, Geir Hallgrímsson, Uffe Ellemann-Jensen. Til hvers voru samningarnir 1980? segðu sitt. Svenn Stray sagði ennfremur að ef nýr samningur um loðnu- kvóta milli dana, norðmanna og íslendinga kæmist í gagnið drægi úr efiðleikunum kringum deilu norðmanna og dana. Af ummælum ráðherranna á blaðamannafundinum má ráða að Geir hefur ekki tekist að fylgja eftir mótmælum sínum og opin- berum orðsendingum vegna veiða skipa undir danskri lögsögu við Jan Mayen. Ráðherramir ætla að gera nýtt Jan Mayen-sam- komulag, og á endurskiptur loðnukvóti að liðka fyrir marka- línudeilunni. -m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.