Þjóðviljinn - 06.09.1984, Side 6

Þjóðviljinn - 06.09.1984, Side 6
HEIMURINN Sovéskir dagar 1984 TÓNLEIKAR - DANSSÝNING. Söng- og dansflokkurinn „Könúl“ frá Bakú í Azerbajd- sjan heldur tónleika og danssýningu í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 8. september kl. 20. Fjölbreytt efnisskrá: Hljóðfæraleikur, einsöngur, tvísöngur, þjóðdansar. Aðgöngumiðar seldir í miðasölu Þjóðleikhússins á fimmtudag og föstudag kl. 16-19 og laugardag kl. 16-20. MÍR 1X2 1X2 1X2 2. leikvika - leikir l.sept. 1984 Vinningsröð: 1 XX-1 1 2-1 1 2-1 1 1 1. vinningur: 12 réttir - kr. 38.845.00 8671 35622(4/11)+ 42875(4/11) 46543(4/11) 46800 4/11) + 88911(6/11) 2.vinningur: 11 réttir- kr. 933.00 435 35218+ 40087+ 48143 88332 89311 41506(2/11) 912 35445 40519+ 48624 88541 89318 42871(2/11) 1053 35620+ 40625+ 48635+ 88566 89384 45994(2/11) + 1121 35623+ 40973 48908 88667 89576 47941 (2/11) 1157 35724 41187+ 49375+ 88827+ 89577 49619(2/11) 1259 35890 42351+ 50376+ 88910 89811 87042(2/11) + 1606 35902 43556+ 85200 88912 89856+ 2023 35938 44230 86716 88935 90067 6745 36512 45805 87057 88976 90137 8121 37504 45835+ 87186 89301 163699 8941 38189 46114 87938 89305 163700 11396 38825 46796+ 88221 89306 181110 Kærufrestur er til 24. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimil- isfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í dag kl. 20.30 að Hótel Borg. Fundarefni: Opnunartími verzlana. Verzlunarfólk fjölmennið og sýnið ykkar vilja. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Lóðir fyrir iðnaðarhúsnæði Hafnarfjarða rbær hefur til úthlutunar nokkrar lóðir fyrir iðnaðarhúsnæði austan Reykjanesbrautar og eru þær nú þegar byggingahæfar. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræð- ings Strandgötu 6, þar með talið um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 20. september n.k. Bæjarverkfræðingur. 6 SSOA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. september 1984 NORVÉGE NOfíD GRANDE- BRETAGNE POLOGNE Þetta kort sýnir sjóleiðina, sem venjulega er farin frá Le Havre til Riga með geislavirk efni. sendu því úraníumhexaflúoríð til Sovétríkjanna til endanlegrar úr- vinnslu. Er þessum sendingum enn haldið áfram, þótt Frakkar séu nú komnir langt á leið með að skapa aðstöðu til að framleiða sjálfir allt úraníum 235 sem þeir þurfa. Flutningarnir fara fram á þann hátt, að fyrst tekur kjarn- orkuverið í Pierrelatte við úraní- um, sem þar er breytt úraníum- hexaflúoríð, síðan er þetta nýja efni flutt landleið til Le Havre og þaðan er það flutt sjóleiðis til Riga. Pegar Sovétmenn eru búnir að breyta úraníumhexaflúoríð í úraníum 235 er það loks flutt aft- ur til Frakklands, eða þá til Belg- íu eða Vestur-Þýskaíands, þar sem það er notað sem eldsneyti í kjarnorkuver. Um flutninga geislavirkra efna á landi gilda strangar reglur og telja yfirvöld að þær girði fyrir alla slysahættu af völdum slíkra efna, en erfiðara er að fylgja þeim á sjó þar sem aðstæður eru öðru vísi og síbreytilegar, og er slysahættan þar miklu meiri. Nú vita menn ekki gjörla hvað gerð- ist ef farmur af úraníumhexa- flúoríð sekkur niður á 15 m dýpi, eins og undan ströndum Belgíu, og sjór kemst þar að honum, en vitað er að sprenging verður ef þetta efni kemst yfirleitt í snert- ingu við vatn. Þess vegna halda „Grænfriðungar“ því fram, að ekki þurfi að koma nema lítil rifa á einn tankinn, sem geislavirka efnið er í, til þess að allt efnið fari í sjóinn: Ef eitthvað lekur út, verður sprenging sem gerir enn stærra gat á tankinn og kannski á aðra tanka á þessum farmi líka. Síðan veit enginn hvað kann að gerast: Að vísu er geislavirkni úr- aníumhexaflúoríðs ekki mikil, en efnið er hins vegar mjög eitrað og gætu 450 tonn af því valdið veru- legu tjóni. Ástandið er enn alvar- legra ef það reynist rétt vera, sem sumir hafa haldið fram, að í farm- inum séu líka enn geislavirkari efni. Samt varð slys Ekki er að efa að miklar örygg- isráðstafanir hafa verið gerðar í sambandi við siglingu franska skipsins. Það er því illskilj anlegt hvernig slíkt slys gat orðið á björtum sumardegi, og hefur franska blaðið „Libération" gisk- að á það í háði, að ástæðan kunni að vera sú að sjómennirnir hafi talað gáleysislega um „kanínur“, en sú er trú þeirra að það leiði illt af sér að nefna slíkar skepnur um borð í skipi. En þetta slys átti sér stað, hver sem orsökin var, og það hefði getað orðið enn alvar- legra: Ef stefni ferjunnar hefði rekist á franska skipið svolítið aftar en það gerði, beint á þann stað þar sem tankarnir voru, er mjög sennilegt að einhver þeirra hefði sprungið og geislavirka efn- ið þegar lekið út. Samkvæmt þessu verður að álykta, að þær varúðarráðstafan- ir sem nú eru gerðar nægi ekki til að fyrirbyggja slys, hvað svo sem vísindamenn og stjórnmálamenn segja. Slíkt er alvarlegt og því þyrfti að taka öll öryggismál í sambandi við kjarnorkuver og flutning geislavirkra efna til endurskoðunar. En nauðsyn- legast af öllu er þó að hætta því pukri, sem yfirleitt hefur við- gengist, og birta allar upplýsingar um þessi mál. Þessi krafa var sett fram í frönskum og belgískum blöðum um leið og fréttist um slysið. Á næstu vikum verður reynt að ná upp tönkunum úr sokkna skipinu, og verður árang- ur þeirra tilrauna nokkur próf- steinn á það hvað menn ráða yfir mikilli tækni að svo stöddu til að meðhöndla geislavirk efni eftir að slys hefur orðið. e.m.j. Allt til skólans Otrúlegt úrval T.d. skólatöskur stílabœkur reikningsbœkur blýantar - pennar pennaveski litir o.fl. o.fl. Siöumúla35 simi 36811

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.