Þjóðviljinn - 06.09.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 06.09.1984, Qupperneq 13
Austur-Skaftfellingar hafa reist sér myndarlegt byggðasafn í gömlu verslunarhúsi frá Papós, Gömlu búð, byggt árið 1864. Safnið er hluti af Safnastofnun Austurlands, ásamt Sjóminja- safninu á Eskifirði, Náttúrugripa- safninu í Neskaupstað og Burstafelli í Vopnafirði. Þjóðviljinn heimsótti byggða- safnið og ræddi við Gísla Arason safnvörð. Hann sagði að þrjú hús frá kaupstaðnum í Papós, sem er austan Almannaskarðs, hefðu verið flutt til Hafnar árið 1897. Þau voru rifin niður, bundin í fleka og róið fyrir. Sama sumar var reist eitt hús úr viðunum, verslun og pakkhús. Kaup- mannshjónin, Ottó Tulinius og Valgerður Friðriksdóttir, reistu sér einnig íbúðarhús sem stendur enn og er í eigu kaupfélagsins. Það var lengi íbúð kaupfélags- stjóra, en í því er nú fundarsalur og íbúð.' Þessi tvö hús, ásamt íbúðarhúsi Guðmundar Sigurðs- sonar söðlasmiðs og Sigríðar Jónsdóttur sem einnig fluttu til Háfnar frá Papós, voru fyrstu húsin á Höfn og standa ehn. - Þetta voru frumbyggjarnir hér á Höfn, sagði Gísli. Kosin byggða- safnsnefnd Upp úr 1970 gaf kaupfélagið sýslusjóði Gömlu búð með því skilyrði að hún yrði flutt. Þá var kosin byggðasafnsnefnd og Þórð- ur safnvörður í Skógum ráðinn til að safna munum í sýslunni. Gamla búð var síðan flutt inn fyrir þorpið og safnið opnað 1980. Síðan hefur mikið bæst við af munum. Papósverslun 1864 - Höfn í Hornafirði 1897 - byggðasafn 1980::m;; Sýslumaðurinn, Friðjón Guð- röðarson, studdi þetta mál dyggi- lega, sagði Gísli. Hann bætti við: Það hefur verið mjög ánægjulegt að hafa átt þess kost að vera með í uppbyggingu þessa safns og ég sé ekki eftir þeim tíma sem farið hefur í það. GGÓ Tætarar Fundarsalur kaupfélagsins í gamla kaupfélagshúsinu. 70" Verð kr. 38.500,- Bændur notið þetta einstaka tækifæri til að eignast tætara mtif Bíldshöfða 8 - Símar 68-66-55 & 68-66-80 RIKISSKIP Sími: 28822 Utborgun aðeins 5000.00 kr. Eftirstöðvar lánaðar í 6 mánuði: MANNLIF MANNLÍF Hús Kaupfélagshúsið á Höfn, reist sem íbúðarhús kaupmannsins, Ottó Tulinjus. Húsið er múrbindingshús, upphaflega timburklætt, en síðan klætt bárujárni og að lokum múrhúðað. Nú hefur húsið verið gert skemmtilega upp að innan. BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: Alla fimmtudaga austur, alla þriðjudaga vestur og norður, annan hvern laugardag vestur og norður. frumbyggjanna á Höfn varðveitt Gfsli Arason safnvörður á tröppum Gömlu búðar: Ég só ekki eftir þeim tíma sem farið hefur í þetta. íbúðarhús Guðmundar Sigurðssonar söðlasmiðs og Sigríðar Jónsdóttur. Þau fluttu til Hafnar frá Papós og voru því meðal frumbyggja Hafnar. Vöruflu Höfn-Reykjavík hjá Vöruflutning Borgartúni 21, 10440. Frá Höfn sunni daga og frá R daga og fimmti Með kveðju 1 tningar alla virka daga amiðstöðinni hf. Reykjavík. S: idaga og þriðju- leykjavík þriðju- idaga. H.P. OG SYNIf Austurbraut 14, Höfn Hornafirði. Símar 97-8577, Heiðar, 97-8705, Heimir, 97-8704, Hreggviður. LANDSBANKT tSLANDS Útibúið HÖFN, HORNAFIRÐI Hafnarbraut 15, sími 97-8280. Afgreiðslutími mánudaga- föstudaga kl. 9.15-12.30 og 13.30-16. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.