Þjóðviljinn - 13.11.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1984, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR K-verslun er kjarabót K-verslun er kjarabót MUNIÐ VINSÆLA KJÖTBORÐIÐ OKKAR Hangikjöt að norðan — Grillaðir kjúklingar SENDUM HEIM OPIÐ: Mánudaga-föstudaga kl. 9.00 - 22.00 Laugardaga kl. 9.00 - 20.00 Sunnudaga kl. 10.00 - 20.00 ATH.: Gm helgar bjóöum við upp á grillaða kjúklinga og soðin svið. VERSLUNIN ARNARHRAUN - SIMI52999 girfM Hefurðu efni á að vera aC ekki í Sparklúbbnum? ii= LÆII JAItltOT LÆKJARGATA 32 POSTH.53 HAFNARFIROI SÍMI50449 Handbolti Fyrstu stig Víkings Vfldngsstúlkurnar fengu sín fyrstu stig í 1. deild kvenna í vetur er þær sigruðu ÍA 19-17 í jöfnum og spennandi leik á Akranesi á föstudagskvöldið. ÍA komst í 4-1 en Víkingur jöfnuðu og leiddu 8-7 í hléi. Síðari hálfleikur var jafn en Víkingar sterkari á endasprettin- um. Valur sigraði KR 23-17 í fyrra- kvöld. Valsstúlkurnar höfðu yfir- höndina allan tímann, 13-8 í hálf- leik, og sigur þeirra komst aldrei í teljandi hættu. Erna og Guðrún skoruðu flest marka liðsins, fimm hvor. Staðan í 1. deild: Fram.................3 3 0 0 97-44 6 FH...................2 2 0 0 62-23 4 Valur................3 2 0 1 66-55 4 ÍBV..................2 0 2 0 30-30 2 Víkingur.............2 1 0 1 31-48 2 KR...................2 0 1 1 33-39 1 Þór A................3 0 1 2 36-83 1 (A...................3 0 0 3 47-80 0 -vs Sigur ogtap austanliðanna Egilsstaðabúar sáu tvo Ieiki á íslandsmótinu í körfuknattleik á laugardaginn. Fyrst vann UÍA lið Esju í 2. deild karla 79-68 en síð- an tapaði ÍME fyrir ÍBK í 2. deild kvenna, 27-55. IÞROTTABLAÐIÐ FULLT AF LIFANDI OG SPENNANDI EFNI ÍÞRÓTTABLAÐIÐ flytur greinar og viötöl úr íslensku og erlendu íþróttalífi og sem dæmi um fjölbreytni blaðsins má nefna helstu efnisatriði í síðasta blaði: * Grein um lögreglumanninn fótfráa á Akureyri -Aðalstein Bernharðsson11 Viðtal við Þorstein Ólafsson knattspyrnumann og knattspyrnuþjálfara * Viðtal við ólympíufarana: Einar Vilhjálmsson, Odd Sigurðsson, Sigurð Gunnarsson og Jónas Óskarsson* Slagur Deckers og Budd á hlaupabrautinni* Grein um Alba- trossinn frá Offenbach * Grein um fimleikastjörnuna Mary Lou Retton og grein um orðhákinn Daley Thompson * Sagt frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool og Jónas Árnason rithöfundur skrifar skemmtilega grein sem hann kallar „Útí með tuðruna. íþróttaáhugafólk finnur efni við sitt hæfi í ÍÞRÓTTABLAÐINU. Það borgar sig að vera áskrifandi. FRJÁLST FRAMTAK HF. ÁRMÚLA 18 sími 82300

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.