Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 8
BODDÍ — HLUTIR Er bíllinn þinn tærður eða Ef svo er, þá eigum við mikið úrval stórra og smárra boddí- =mdb *** hluta, ávallt á lager. Póstsendum. E (unoouv I Bíllinn» AVÍK. S (91)33510 - 34504 SKEIFAN 5 - 108 REYKJ ■ PEUGEOT-TALBOT Við eigum fyrirliggjandi allar stærðir og gerðir af Peugeot og Talbot fólksbílum, einn- ig ódýra sendiferðabíla og eins tonns vöru- bíla. HAFRATELL VAGNHÖFÐA7 S 685211 og 685537 JANÚAR VERÐTILBOÐ f SW-VOL-TONC • « i..w m MW C& U«w : M / o v II Ésteesktm •TUNINQ-BAlANCe Í ASTEREO.MONO ÍXdQIO ARMULA 38 iSelmúla megirii - 105 REVKJAVIK SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366 Þetta fallega bfltæki, meö LW— MW—FM stereo og kassettu, á aðeins KR. 4.300,- Passar f flestar gerðir bifreiða. 10 aðrar gerðir af bfltækjum, kraft magnarar og mikið úrval af há tölurum. ísetning á staðnum. BÍLAR Trassaskapur Beðið þangað til bíllinn stopppar... Þrátt fyrir himinhátt bensínverö aka íslend- ingar meira um á meira og minna vanstilltum bílum. Vélastilling kostar svipað og ein fylling á tankinn Það hefur löngum þótt ein- kenni á íslendingum, í það minnsta á íslenskum karl- mönnum, að leita sér helst ekki lækninga fyrr en í óefni er komið. Það þykir merki um hraustleika að þeirra áliti að bera sig vel og kvarta ekki þótt líðanin sé óbærileg. Eitthvað svipað hugarfar virðist vera upp á teningnum hjá mörgum bíistjóranum gagnvart þarf- asta þjóni nútímans. Þótt bíl- linn stynji og emji, pústi, hrist- ist og skrölti, þá er hann í lagi meðan hann gengur. Þegar hann að lokum gefst upp er kominn tími til að opna vélar- hlífina og athuga hvaða hljóð þetta voru sem voru að æra bílstjórann alla vikuna, eða láta draga helv... drusluna á næsta verkstæði. Þetta átti að vera örlítil synda- játning undirritaðs og ég þykist viss að það eru fleiri örkumenn sem hafa látið velferð og almennt heilsufar bílsins síns oft á tíðum litlu skipta meðan þeir komast ferða sinna. Jú, passa uppá bens- ínið og athuga olíuna öðru hverju, stundum man maður eftir geyminum og bremsuvökvanum en þá er það upptalið. Maður hef- ur ekkert vit á þessum tlóknu vél- arhlutum og svo er svo andsk... dýrt að fara með bílinn á verk- stæði, ég tala nú ekki um þegar ekkert sýnist vera að honum. Bifvélavirkjum sem Þjóðvilj- inn hafði samband við ber saman um að ökumenn hérlendis fari yf- irleitt ekki með bíla sína í vélar- stillingu fyrr en þeir eru orðnir stopp. Þrátt fyrir himinhátt bens- ínverð og sífelldan áróður um sparnað og betri nýtni velja flestir ökumenn þann kostinn að spara sér kostnaðinn við stillingu en eyða í staðinn því mun meiru í bensín. „Svo virðist sem fólki finnist alveg óþarft að láta stilla vélina meðan bíllinn fer í gang, ég held að kostnaðurinn sitji ekki aðal- lega í mönnum", segir Oddur Jónsson bifvélavirki hjá Vélastill- ingu s/f í Kópavogi. „Það er alveg Ijóst að ef bíll er mjög vanstilltur þá tekur ekki langan tíma að borga stillinguna þjónusta Sérhæfum okkur í viðgerðum á Lada og Fiat bifreiðum. Viðgerðir og varahlutir Auðbrekku 4, Kópavogi. Sími 46940. vélastilling - hjólastilling Ijósa- og hemlaviðgerðir Bordinn hf. Smiöjuvegi C 24 Kópavogi, stmi 72540 KHI DltKORT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.