Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.01.1985, Blaðsíða 15
BÍLAR kveikjum. Þetta gerir þaö að verkum að mun minni líkur eru á því að platínan afstillist. Það er Benedikt í Vagnhjólinu sem hefur söluumboð fyrir MSD- kveikjurnar sem fást í fjölmörg- um stærðum. Hann sagði í sam- tali að hægt væri að tengja marg- neistakveikjurnar í alla bíla, einnig þá sem hafa segulkveikjur. Þessar nýju kveikjur kosta 3400 kr. normal stærð og Benedikt gefur þeim sem vilja prófa Vi mánaðar skilafrest. Hann sagði að þeir sem hefðu prófað hingað til hefði öllum líkað stórvel nema einum. Þegar farið var að kanna bílinn hjá honum kom í ljós að kveikjuþræðirnir voru nær sund- urbrunnir og því ekki von að vel gengi. Vegna þess hve straumur- inn væri mikill frá kveikjunni þyrfti að nota sérstaka einangr- aða þræði. Irrni- stilling Fyrir sérstaka bílaáhugamenn sem aldrei eru ánægðir með still- inguna á bílnum sínum benti Benni á nýja kveikju sem hægt er að tengja rofa úr inn til öku- manns þar sem hann getur stillt kveikjuna um 14°, þ.e.a.s. 7° í hvora átt. Þetta kæmi sér vel í kuldanum, því hægt væri að flýta kveikjunni þegar bíllinn er ræstur kaldur og seinka síðan aftur þeg- ar vélin er orðin heit. -Ig LAAfDVEíARHF SMIEUUVEGI66, KÓPAVOGI, S. 91-76600 door Sedan á íslandi, Vatnagöröum 24, símar 38772 - 39460. Einstakur hefur varla verið hentug lýsing á smábíl. Þar til nú. Komið og skoðið Honda Civic Sedan fjölskyldubílinn og kynnist bíl nýrrar tækni og nýrra hugmynda. Honda hefur tekist að gera lítinn bíl stóran með því að auka farþega- og farangursrými án þess að stækka bílinn. Þess vegna hefur Honda Civic Sedan þægindi stærri bíla. Honda Civic Sedan er með nýrri 85 hestafla véi, sem þó er sparneytnari en margar minni vélar. Hin nýja „Sportec “ fjöðrun ásamt nákvæmu tannstangarstýri gerir Honda Civic Sedan frábæran í akstri. Honda Civic Sedan sameinar þægindi, afl og öryggi. Honda Civic Sedan er „einstakur' og þinn besti valkostur. Tæknilegar upplýsingar: Vél: 4 cyl OHC, 12- ventla, þverstæð. Sprengirými: 1500 cc. Hestöfl: 85 Din. Gírar: 5 eða sjálfskipt. Viðbragð: 10,3 sek/100 km. LxBxH: 4,145 x 1,63 x 1,385 m. Hæð undir 1. punkt 16,5 sm. Farangursrými: 420 lítrar. Verð frá 427.500,” á götuna. Gengi: Yen - 0,16140. CIVIC Fyrirliggjandi á lager: Mótorvarahlutir, feigur, flækjur, togspil frá 3000 til 9000 Ibs., driflokurfyrirflestajeppa, Rancho fjaorir í Blazer, Wagoneer, Toyota Hilux, Scout og Jeep, Mudder dekk 14/35-15, radial dekk 255/85/R16 - mjög heppileg fyrir Lapplander og aðra jeppa á 16 tomma felgum. Væntanlegt í febrúar: Frá Dick Cepek: Fun country, mud country, mudder og radial hjólbarðar - ýmsar stærðir, 15“ felgur - hvítar og krómaðar - 5 og 6 gata - 8 og 10“ breiðar, kastarar, kitt fyrir millikassa, o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. GÓÐ ÞJÓNUSTA - GOTT VERÐ - GÓÐIR SKILMÁLAR Wl IMBAAIA Skemmuvegi 22 Kópavogi - sími 73287. Ul TIBUUIU Ath.: Opið frá 9.00 - 21.00 alla virka daga. R ancho Fjaðrabunaður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.