Þjóðviljinn - 09.02.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.02.1985, Blaðsíða 11
í r MYNDLIST Borgarnes Sæmundur Valdimars- son sýnir rekaviðar- skreytingar í Snorra- búð. Opiðum helgina kl. 14-22. Nýlistasafnið Síðasta sýningarhelgi á verkum ítalska málar- ans Corraro Corno. Þjóðminjasafnið Þar eru til sýnis myndir Sölva Helgasonar. Opiðáþriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögumogsunnu- dögum kl. 13.30-16. Myndlist Myndir eftir Ragnar Lár og Iðunni Ágústsdóttur eru nú sýndar á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri og myndir Valgarðs Stefánssonar í Alþýðubankanum. Gallerí Langbrók Sýning 5 Langbróka á vefnaði og textíl. Opið daglegakl. 12-18 og um helgarkl. 14-18. Gallerí Borg (Gallerí Borg við Austurvöll stendur yfir sýning á verkum í eigu hússinss.s.grafík, vatnslitamyndir, gler, keramiko.fi. Opið virka dagakl. 12-18ogum helgarkl. 14-18. Gallerí Grjót í Gallerí Grjót að Skóla- vörðustíg 4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísins svo sem myndlist, gullsmíði, keramikog handprjón- aðar peysur. Opið dag- legakl. 12-18. Ásgrímssafn Nú stendur yfir skóla- sýning Ásgrímssafns. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. Gallerí íslensk list Valtýr Pétursson listmálari sýnir olíumál- verk og vatnslitamyndir í Gallerí íslensk list að Vesturgötu 17. Sýning- in eropnuðídag. Mokka Nústenduryfirljós- myndasýning Lofts Atla áMokkavið Skóla- vörðustíg. Hannsýnir svart/h vítar myndir og litmyndir. Akureyrl Samúel Jóhannsson sýnir í Alþýðubankan- um á vegum Menning- arsamtaka Norðlend- inga. Listamiðstöðin ídagkl. 14verðuropn- uð sýning á plakat-list í Listamiðstöðinni við Lækjartorg. Plakötin eru frá tveimur þekkt- um hollenskum fyrir- tækjum. Opið kl. 14-18. Llstmunahúsið [ dag opnar Helgi Gísla- son myndhöggvari sýn- inguíListmunahúsinu við Lækjargötu. Hann sýnirhöggmyndirog teikningar og jafnframt verðurfrumsýnd heimildarkvikmynd um hann sem nefnist í deiglunni.Opiðkl. 10- 18virkadagaen 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Hafnarborg Jónína Guðnadóttir opnar í dag sýningu á skúlptúrum, lágmynd- um o.fl. í Hafnarborg að Strandgötu 34 í Hafnar- firði. Opiðdaglegakl. 14-19. Kjarvalsstaðir Sveinn Björnsson listmálari frá Hafnarfirði er með stóra einkasýn- inguívestursalKjar- valsstaða. Norrænahúsið f dag opnar Guðmund- urBjörgvinsson mynd- listarsýningu í kjallara Norrænahússins. Hannsýnirum 120 smámyndir sem allar eru unnar í vax. bæ. Sýningar á þriðju- dögum, föstudögum og sunnudögum kl. 17. Revíuleikhúsið Litli Kláus og Stóri Kláus í Bæjarbió í Hafn- arfirðiídagogámorg- un kl. 14. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 46600. Sýningum fer að fækka. Leikfelag Akureyrar SýningáÉg ergullog gersemi í kvöld kl.20. Næstsíðasta sýningar- helgi. Alþýðuleikhúsið Idagkl. 15er36. sýn- ingáBeisk tár Petru von Kant og ennfremur eru sýningar á sunnu- dag og mánudag en uppselt er á allar þess- ar sýningar. Búið er að tryggja húsnæði á Kjar- valsstöðum til 11. mars. TÓNLIST Ásunnudag kl. 21 eru einleikstónleikar Kol- beinsBjarnasonará flautu. Tónleikarnir eru á vegum Myrkra músík- daga og leikur Kolbeinn verk eftir Robert Dick, Robert Aitken, Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Atla Ingólfsson, Áskel Más- son og Harvey Soll- berger. Hafnarfjarðarkirkja [ dag kl. 17 heldur Mus- ica Antiquatónleikaí Hafnarfjarðarkirkju og leika þar Camilla Sö- derberg blokkflautu- leikari og Hörður Áskelsson orgeileikari barokkverk. Sauðárkrókur Páll Eyjólfsson gítar- leikari heldurtónleikaí Safnahúsinu á Sauðár- króki kl. 16ásunnudag. Ólafsf jörður og Akur- eyri Ljúfustu lögin hans Fúsaeryfirskrifttón- leika sem þau Sigfús Halldórsson, Friðbjörn G. Jónsson og Elín Sig- urvinsdóttir halda á Ól- afsfirði í kvöld kl. 20.30 og í Borgarbíói á Akur- eyriásunnudagkl. 15. Austurbæjarbíó RuthSlenczynska heldur píanótónleika í Austurbæjarbiói í dag kl. 14.Áefnisskráeru verk eftir Chopin, Cop- land og Schumann. Óperan SýningaráCarmen í kvöld og annað kvöld. Þetta eru síðustu sýn- ingarnar og í aðalhlut- verkum eru m.a. Sig- ríður Ella Magnúsdóttir og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Kardimommubærinn í dag ogámorgun kl. 14. Gæjar og píur í kvöld og annað kvöld. Leifélag Reykjavíkur Agnes.barnGuðsí kvöld og Gísl á sunnu- dagskvöld. Leiklistarskólinn Sovéska leikritið Aljona og Ivan ersýntum þessar mundir í Lindar- YMISLEGT Fóstbræðraheimilið Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafólags- insverðurhaldiní Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg í kvöld. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 20 en húsið verður opn- aðkl. 19. Drangey Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey, Síðumúla 35, á sunnu- dag kl. 14. Húnvetningafélagið Húnvetningafélagið í Reykjavíkverðurmeð félagsvist í félagsheim- ilinu Skeifunni17 (Ford-húsinu) á sunnu- dag kl. 16. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldinn á mánu- dag kl. 20.30 í Breiðholtsskóla. Venju- leg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði- veitingar. Kvenstúdentafélagið Kvenstúdentafélagið og Félag ísl. háskóla- kvenna halda aðalfund í Hallargarðinum, Húsi verslunarinnar, í dag kl. 11.30. Aðloknum að- alfundarstörfum verða þær Henríetta og Rós- amunda með efni af léttara taginu og segja fráParísarferðum. KFUMog KFUK Almenn samkoma á sunnudag kl. 20.30. Biblíudagurinn: Sigur- björn Einarsson biskup talar. Söngur: Ingibjörg ogArild.Tekiðámóti gjöfum til Biblíufélags- ins. Kvennahúsið Kaffi og umræður kl. 13. Klassapíur. Vor- konur Alþýðuleikhúss- ins ræða um verkið, efni þess og vinnu við það. MÍR Kvikmyndasýning verður í MlR-salnum að Vatnsstíg 10 á sunnu- dagkl. 16. Sýndverður heimildarkvikmynd um jarðgasauðlindir. Háskólabíó Nemendur Verslunar- skólans halda skemmtun í Háskólabíó ídag kl. 13.30. Kaba- rett, annáll og kór skólansflyturlög úr ýmsum söngleikjum. UTVARP RAS 1 Laugardagur 9. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Hrefna Tynestalar. 8.15 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 HérognúFrétta- þáttur í vikulokin. 15.15 Listapopp-Gunn- arSalvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 fslensktmálGuð- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.30 Bókaþéttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- v(k. 17.10 AlbanBerg(100 ára minning) a. Atli Heimir Sveinsson flytur inngangsorð. b. „Sie- ben fruhe Lieder'1 c. Pí- anósónataop. 1 c. Fjórir þættirop. 5 Elísabet Er- lingsdóttirsyngur, Krist- inn Gestsson leikur á pí- anó og Kjartan Óskars- sonáklarinettu. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Úrvönduaöráöa Hlustendur leita til út- varpsins meö vanda- mál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson endar iestur þýðingar Freysteins Gunnarssonar (23). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. 20.50 Björn Jónsson rit- stjóri og barátta hans f bindindismálum Hall- viknaföstu. KurtEquil- uz, Max van Egmond og Vínardrengjakórinn syngja með Concentus musicus- kammersveitinni í Vín; Nikolaus Hamoncourt stj. b. Homkonsert í Es- dúreftirChrisoph Förs- ter. Barry T uckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika: Ne- ville Marriner stj. c. Sin- fónianr. 29ÍA-dúr K.201 eftirWolfgang Amadeus Mozart. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leikur; Karl Böhmstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið SturlungaEinarKarl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa í Hallgríms- klrkjuáBlblfudegl Séra Kjartan Jónsson predikar. Organleikari: HörðurÁskelsson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Þuríðurformaður og Kambsránsmenn Fyrsti þáttur. Klemens Jónsson tók saman, að mestu eftir bók Brynjólfs Jónssonarfrá Minna- Núpi, og stjórnar jafn- framtflutningi. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Lesarar: Sigurður Karls- son, Þorsteinn Gunn- arsson, Hjalti Rögnvaldsson, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Stephensen, Andrés Þorsteinsson, MargrétÓlafsdóttir, Guðmundur Pálsson og Þórhallur Sigurðsson. 14.40 Frátónleikum Kammersveitar Reykjavfkur f Áskirkju 4.des. sl. Flytjendur: Rut Ingólfsdóttir, Szym- on Kuran, Helga Þórar- insdóttir, RobertGibb- ons, IngaRóslngólfs- dóttir og Arnþór Jóns- son. „Uppljómuð nótt“ op. 4 eftir Arnold Schön- berg. 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnirefniúrgömlum spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Umvfsindiog fræði Lagasetningtil forna. Sigurður Líndal prófessor flytur sunnu- dagserindi. 17.00 FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar fs- lands f Háskólabfól 7. þ.m. (Fyrri hluti). Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacq- uillat. Einleikari: Þor- steinn Gauti Sigurðs- son.a. „Saga", tónaljóð op. 9 eftir Jean Sibelius. b. Píanókonsert nr. 2Í g-moll eftir Prokofieff. Kynnir: Jón Múli Árna- son. dagsins. Orðkvöld- sins 22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚ- VAK) 23.05 Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 11. febrúar dór Kristjánsson tók 17._ saman dagskrána. Les- 17.45..”F^s??,ln u|!? arar með honum: Ás- £f,ins f''u gerður Ingimarsdóttir, berH9Alla?naKLáAra Gunn' Jón F. Hjartar, Gunnar arsdóttlr les Þ/Öln9u Þorláksson, Sigurlaug , Sævarsdóttirog Sigru9n KMVMgM* Gissurardóttir. 21.35 Kvöldtónleikar Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.00 Lestur Passfu- sáima (6) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins.Orðkvöld- slns 22.35 Þriðjiheimurlnn Þátturíumsjá Jóns Orms Halldórssonar. 23.15 Hljómskálamúsik GuðmundurGilsson kynnir. 24.00 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón öm Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 10. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Einsogsnjórog regn", kantata nr. 18 eftir Johann Sebastian Bach á 2. sunnudegi í 9 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabfói 7. þ.m. (Síðari huti). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlust- endur. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viðtals- og umraeðu- þátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.50 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 islensktónlist (frumflutt) a. „Vetrar- tré“ eftir Jónas T ómas- son. Hlíf Sigurjónsdóttir leikuráfiðlu. b. „Mynd- hvörf “ fyrir málmblásara eftirÁskelMásson. T rómet-blásarasveitin leikur. ÞórirÞórissonstj. Einleikari:Ásgeir Steingrímsson. c. „Glor- ia“eftirHjálmarH. Ragnarsson. Dómkór- inn í Reykjavik syngur; Marteinn H. Friðriksson stj. . 21.30 Utvarpssagan: „Morgunveröur meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- unagerðiBirgirSvan Símonarson. G(sli Rún- ar Jónsson flytur (12). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfinnur Þorleifsson flytur (a.v.d.v.)Ávirkum degi-Stefán Jú- líusson, María Marius- dóttir og Ólafur Þórðar- son. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla'* eftir Sigrúnu Björns- dótturRagnheiður Steindórsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarj>áttur. Ketill A. Hannesson ráðunautur ræðir um hagfræöileiðbeiningar i landbúnaði. 10.00 Frétfir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.)Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátíð” Lög fráliðnumárum. Umsjón:Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dótturfrá kvöldinu áður (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Lög við Ijóö Steins Steinars og Kristjáns frá Djúpalæk 14.00 „Blessuð skepnan” eftlr James Herriot Bryndís Vígl- undsdóttir les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar. a) Fantasía um þjóð- lagið „Greensleeves" eftir Vaughan Williams. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Ne- ville Marrinerstj.b) „Vespurnar“, forleikur eftirVaughanWilliams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previnstj. 14.45 Popphólfið-Sig- urðurKrlstinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Pianótónleikur. 17.10 Siðdegisútvarp. Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson,- 18.00 Snerting. Um- sjón: Gísli og Arnjíór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. 19.35 Daglegt mal. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Baldur Hermanns- son eðlisfræðingurtal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman ogflytur. Lesari með honumer JakobS. Jónsson. b) Leit að týndum hesti. Óskar ÞórðarsonfráHaga flytur eigin frásögn. c) Jóhann skytta og bjarndýrsveiðin. Þór Magnússon þjóðminja- vörðursegirfrá. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýð- inguna gerði Birgir Svan Símonarson. Gisli Rún- ar Jónssonflytur(13). 22.00 Lestur Passíu- sálma (7). Lesari: Hall- dórLaxness. Kristinn Hallsson syngur upp- hafskver hvers sálms viðgömul passíusálma- lög. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 9. febrúar 14.45 Enska knattspyrn- an. Fyrstadeild: Li- verpool - Arsenal Bein útsending frá 14.55- 16.45. 17.15 Iþróttir. Umsjónar- maður: Ingólfur Hann- esson. 19.00 Margeir og Agde- stein. Einvíginu lýkur. Jóhann Hjartarson flytur skákskýringar. 19.25 ÆvintýriH.C. Andersens. 1. Tindát- inn staðfasti. Danskur brúðumyndallokkur í þremurþáttum. Sög- urnar eru skreyttar með teikningum og klippi- myndumeftirH.C. Andersen. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. ÞulurMaria Sigurðar- dóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feöginin Fjórði þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 21.00 Demantsránið. (Hot Rock). Bandarísk biómynd frá 1972. Leik- stjóri Peter Yates. Aðal- hlutverk: Robert Red- ford.GeorgeSegal, Zero Mostel, Paul Sand og Ron Lebman. Fjórir skálkartaka höndum saman um að komast yfirdemant, semvart verður metinn til fjár og varðveittur er á safni í NewYork. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Ástvinurinn (The Loved One). Bandarísk bíómynd frá 1956, gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Evelyn Waugh. LeikstjóriTony Richardson. Aðalhlut- verk:Robert Morse, John Gielgud, Rod Stei- ger, Liberace, Anjanette Comerog Jonathan Winters. Myndin gerist í Kaliforníu þar sem ung- urBretiferað fástvið útfararþjónustu sem sér um greftranir gæludýra. I myndinni ergert naþurt gys að útfararsiðum ( Bandaríkjunumog nær það hámarki með hug- myndum kunningja söguhetjunnarum að sjá ástvinunum einnig fyrirhimnaför. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. febrúar 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Hjalti Þork- elsson, sóknarprestur við Kristskirkju, Reykja- vík, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 11. Mltt er þltt. Banda- rískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Slnn er siður i landi hverju. Heimildamynd frá BBC. Múríar nefnist einangraður þjóðf lokkur á Mið-lndlandi. Margt í siðvenjum Múrla erólíkt því sem annars tiðkast meðal Indverja, ekki sfst frjálsræði unglinga í ást- amálum. Áendanum eru það þó foreldramir sem ákveða ráðahag- inn. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 18.00 Stundin okkar. Um- sjónarmenn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn uþptöku: Þrándur Thoroddsen. 19.20HIÓ 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjáns- son. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónar- maðurSveinbjöm I. Baldvinsson. 21.45 Dýrasta djásnið. Þrettándi þáttur. Bresk- urframhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scotts frá sfðustu valdaárum Breta á Ind- landi. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.35 Kvöldtónleikar. Þorsteinn Gauti Sig- urðsson leikur píanó- konsertnr.2íg-moll ópus16eftirS.Prokofj- ev. Upptakan erfrá nor- rænni tónlistarhátíð í Osló í október 1984 þar sem saman komu ungir einleikararog einsöngv- arar. Útvarpshljóm- sveitin í Osló leikur. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 11.febrúar 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar henn- ar Siggu, Bósi og Súsí ogTumi-þættirúr „Stundinniokkar". 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Einræður eftir Dar- ioFo.3. Lasarus reisturfrádauðum. AskoSarkola flytur þriðjaþáttaffjórum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson (Nordvision- Finnskasjónvarpið). 20.50 l'þróttir. Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 21.25 Dónárvalsar. Ný þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Xaver Schwarzenberger. Að- alhlutverk: Christiane Hörbiger, Hans Michael Rehberg og Axel Corti. Tadek og Júditverða viðskila i uppreisninni í Ungverjalandi árið 1956. Hann er svikinn í hendur lögreglunni en húnkemstundanog sest að í Vínarborg. Jú- dit veit ekki betur en T a- dek sé látinn en að rúm- um tuttugu árum liðnum fær hún óvænta heim- sókn. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Fréttir í dagskrár- lok. RAS Sunnudagur 10. Febrúar 13.20-15.00 Kryddítil- veruna Stjórnandi: Ásta RagnheiðurJóhannes- dóttir. 15.00-16.00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svaraeinföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsælda- llstl hlustenda rásar 2 20vinsælustulögin leikin. Stjómandi: Ás- geirTómasson. Laugardagur 9. Febrúar 14.00-16.00 Léttur laugardagur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Mlllimála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24.00-24.45 Ustapopp Endurtekinn þátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 24.45-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:Margrét Blöndal. Rásimarsam- tendar að lokinni dag- skrárásarl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.