Þjóðviljinn - 08.03.1985, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1985, Blaðsíða 4
LEIÐARI Hægra megin við miðju Þegar Þjóðviljinn skýrði frá því að Kalevi Sorsa forsætisráðherra Finna og formaður finnska jafnaðarmannaflokksins hefði neitað að taka þátt í boði þar sem Jón Baldvin var við- staddur vegna ummæla þess síðarnefnda um „finnlandiseringu", varð uppi fótur og fit meðal fjölda norrænna blaðamanna, sem hér eru staddir. Mörgum þótti þetta vera dropinn sem fyllti mælinn; Jón Baldvin væri með því búinn að móðga alla forystumenn jafnaðarmannaflokka á Norðurlöndum. Blaðamennirnir höfðu því margs að spyrja formann Alþýðuflokksins þegar hann gekk inní sjálft Þjóðleikhúsið í fyrradag. „Þetta er ekki rétt,“ sagði Jón Baldvin. „Ég hef aldrei sagt þetta í ræðu eða riti. Hafi einhver sagt Finnum þetta, þá er það ósatt“. Og hann bætti við: „Á ég að biðjast afsökunar á einhverju sem ég hef aldrei sagt?“. örfáum tímum eftir að hann hafði látið þessi orð falla, hafði hann sent Sorsa og Finnum afsökunarbeiðni; hann hafði nefnilega fengið að heyra ummmæli sín orðrétt um „finnlandiseringu" í sjónvarpi. Nú er í sjálfu sér ekki einsdæmi að menn viti ekki hvað þeir segi, en er það fátíðara að þeir séu svona kok- hraustir. Ekki virðist alvara afsökunarbeiðninnar vera meiri en svo, að í DV-grein í gær líkir formaður- inn Finnum við Afgani; þeir séu í sömu afstöðu „hlutlaust, smáríki á landamærum Gúlagsins“ og gerir þannig því skóna að svipað gæti gerst í Helsinki og gerðist í Kabúl. Þessi aðdróttun Jóns Baldvins gengur jafnvel enn lengra en kenningar hans um „finnlandiseringu" og mun hann væntanlega neyðast til að senda nýtt af- sökunarskeyti í dag. Formaðurinn í Alþýðuflokknum hefur tekið upp málflutning Svarthöfða gagnvart bræðra- lagsþjóðum okkar í Noregi, Danmörku, Finn- landi og Svíþjóð og hefur greinilega ekki haft fyrir því að kynna sér hvað sé rétt og hvað sé rangt, - sem er ekki nema von, þegar hann veit ekki skil á því sem hann segir og skrifar sjálfur. Jón Baldvin þrætti fyrir það í sjónvarpi sl. þriðjudag að hafa þrýst á Anker Jörgensen um að taka ekki þátt í stofnfundi samtaka um kjarn- orkuvopnalaust ísland. Sjálfur hafði hann fús- lega viðurkennt í viðtali við Alþýðublaðið á föstudag að hafa komið skilaboðum til danskra jafnaðarmanna að hann teldi slík afskipti Ank- ers óeðlileg. Og í sama sjónvarpsþætti upplýsti hinn virti leiðtogi danskra jafnaðarmanna, Ank- er Jörgensen, að hann hefði fengið símtal frá íslandi þessa efnis. í sama sjónvarpsþætti hélt Jón Baldvin því fram, að Anker Jörgensen og Benedikt Gröndal hefðu setið saman við Nató-borð og tekið ákvörðun um staðsetningu 572 meðaldrægra eldflauga. Einnig þetta reyndist rangt hjá for- manninum. Ákvörðunin var tekin á fundi 12. desember 1979, og Benedikt Gröndal var ekki á þeim fundi fyrir hönd þáverandi ríkisstjórnar, heldurHendrikSv. Björnsson sendiherra sem tók ekki einu sinni þátt í atkvæðagreiðslunni. Jóni Baldvin Hannibalssyni nægir ekki að hefta málfrelsi virtra leiðtoga jafnaðarmanna hér á landi, honum nægir ekki að móðga þjóð- arleiðtoga með hæpnum fullyrðingum, honum nægir ekki að segja ósatt, honum nægir ekki að þurfa að senda afsökunarbeiðni út og suður, - í gær kom nefnileqa í Ijós að hann er ekki maður til að standa við orð sín frá morgni til kvölds. Þegar hann afhendir Morgunblaðinu grein sína hefur hann strikað út ummæli sem vakið höfðu mikla athygli annars staðar á Norður- löndum. Þetta gaf DV tilefni til að setja í gær tilvísun á forsíðu; „Hin víðfræga kjallaragrein Jóns Baldvins óbreytt“. Jón Baldvin hafði nefnilega tekið út setningu um að sænski utan- ríkisráðherrann þættist hvorki heyra rússneska kafbáta né sjá. Norrænir fjölmiðlar hafa að vonum sagt ýtar- lega frá þessum trúðleikum formanns Alþýðu- flokksins þessa dagana. Allir Ijúka upp einum munni um þennan stjórnmálamann á hægri vængnum. Nú hefur samstarf formanns Alþýð- uflokksins við Ámunda Ámundason umboðs- mann skemmtikrafta verið með miklum ágæt- um. Sjálfur segist Ámundi kunna því vel að vera sendill fyrir Jón Baldvin. Það fer vel á því að þeir kumpánar haldi áfram sínum trúðleikum hægra megin við miðju. En þjóðin þarf á öðru að halda en þeim trúðleikum á næstu misserum. -óg KLIPPT OG SKORIÐ Fimmtudagur 7. mars 1085 Vettvangur Guðmundur Jónas Kristjánsson: Refskák um ratsjárstöðvar Ert þú tilbúin? ■ I inliuiii 'cpmn hclur niaAiir þ.iO u iillmninguniii. .u' cinmill um |>c>s.ir mundir. sc ccriil .u' lc|!j!|ii xiðnslii siiiiiV, hiij!j!iA .i þ.inn iisclniii)! hiind.i nskr;i hcrninVirylirviiliia. ai» sinriiiil.il cnn iK'rn.MVirumsMl sln hcr á liindi. iu.ii mcil (ni nrt hygjija hcr upp ivar ratsjar siiKÍvar. cina a Vcslljordum ng hina a N-AusluríamJi I (ícssu augnmuV cr nu nllum nvisomum saklcysiug|um icfli Iram a taflhorrtuý j«i svocr ;k» kl.ck|/m skuli nu hcill nl Iiiiis . |ivi mikirt cr i IiiiIi. iiil Iskákar ckki cr |vkki i siiákhciminuni i diij: t-.ll þcpar grannl cr skmlaiV kcmsi upp um „skakmcisiar ann luma" Alhngili þclla samrymisl nclnilcga cngum skakicglum I n skúkm cr hddur ckki ncin vcnjulcg skak Ofi ..Pcnlapon-afhrigil- iiV hohVir cinnull til óvcnju- lcgra skaka al þcssu laj!i Skaka. þar scm mcnn lialda .ilram ail lcfla op lcfla. þrall fyrir augljoslcga pallsliKlu og hciniiiskiisniiil. jatnvcl cílir ail konunjiur þcirrii sa svarli. slcinlij!j!ur dauflur ii latlhoriV hcimur allur. sc hcr Imlsvirlur. ■ ••rösins lyllslu mcrkillgu. Stjómvóld verðskuldi andstóðu lii svo ail vi<1 suuiim okkur iiö alvoru malsins. og lalum alli jikingamiil ligjiia a nulli hlula. þá crljósl. aö mikiA og langvmnl hiiamál cr i uppsij;|. ingu. cf svo hcldur Iram scm horfir. Álornun um hygginjiu ralsjársliMÍvanna a VcslfjonV um og N-Ausiurlandi. cr raun- ar þcgar orðiö mikiil hilamal l-l sijornvold þvcrskallasl cnn viil mcirihlulavilja hcima- maiina. og jufnvd mcirihlula vitja þjiiöarinnur sk' skoóanakonnun. cr cm v aii þá cr sáö lil mikilla , þaö a ijlcgri N-Ausiurlandi. gcri ólikum forscndum. cnda ci þcssi sliirí iindsloöuhópur okkur. I. desember hupurinn þvcrjKililiskur. cn i þvi nia scjya. .k1 stvrklciki lians •*' cin- nuii lolginn llvuö undirrilaöan vuröar. þá byggisi iindslaöan aöallcga á lycnnu - I Ivrsla lagi cr um uö raöa skdhngu gagnvarl þcirn vil- firnngu. scm fram kcmur i vighunaöarkapphljupi núlim- jns KalsjársiiMl. scm hcrnjö- armannvirki. cr lákn og hluti þcirrar viilirnngar Hyggmg þcsskotiar hcmaöamiannvirkis i lúnluli manns.'hcr þvi skíl- yröislausl uö foröa. I oöru lugi cr hcr um sjulla þjoövarnarhugsjunina aö ruöa Scm íslendingar. þá hljoium viö aö hcra mikinn hcyg i hrjosli gagnvarl þcim trolluuknu hcrnaöa; jmsvif- um. scm crlcnt slórvcldi stcnd- ur nu tyrir i l.indi okkur Kai- sjarsioö. scm hcruaöarmann- virki. cr hluii og lákn þcssara shiruuknu crlcndu hcrnaöar- umwifa. Allir sanmr Islcnd- mgiir. scm uf cinkcgni vilja. uö isícnsk þjiWI haldi uppi sjálf- siu-öu þjiKlriki mcö þjoölcgri rcisn. hljoij (vv 'cgai uil vcru ulncyddir lil uö spyrnu fiisl viö ioium. og krcljusl þcss. iiö oll þcssi crlcndu hcrn- aöjrumsvif a Islandi. vctöi um- svifaluuM Móövuö Við eigum aldrei aö vikja af braul friöar ug fullveldis. Litli ófgahópurínn Annars cr þaö ulhyglisvcri. Iivcimi mikill ..lcimnishjúpur' virösl umlvkja þ;i lau. >cm lysl hutu ylir stuöningi 'iö ulorm „siormcislarans" og l’cntug- Þverpólitísk andstaða Guðmundur Jónas Kristjáns- son á Flateyri skrifar þarfa hug- vekju í NT í gær, þar sem hann gerir grein fyrir andstöðu gegn ratsjárstöðvum á Vestfjörðum og N-Austurlandi: „Við sem höfum tekið þá ákvörðun, að berjast hart á móti byggingu bandarískra ratsjár- stöðva á Vestfjörðum og N- Austurlandi, gerum það á ólíkum forsendum, enda er þessi stóri andstöðuhópur okkar, 1. des- ember hópurinn, þverpólitískur, en í því má segja, að styrkleiki hans sé einmitt fólginn. Hvað undirritaðan varðar, þá oyggist andstaðan aðallega á tvennu. í fyrsta lagi er um að ræða skel- fingu gapnvart þeirri vitfirringu, sem fr kemur í vígbúnaðar- kapphl; ii nútímans. Ratsjár- stöð, se nernaðarmannvirki, er tákn og Jti þeirrar vitfirringar. Bygging þesskonar hernaðar- mannvirkis í túnfæti manns, ber því skilyrðislaust að forða“. Braut friðar og fullveldis „í öðru lagi er hér um sjálfa þjóðvarnarhugsjónina að ræða. Sem íslendingar, þá hljótum við að bera mikinn beyg í brjósti gagnvart þeim tröllauknu hern- aðarumsvifum, sem erlent stór- veldi stendur nú fyrir í landi okk- ar. Ratsjárstöð, sem hernaðár- mannvirki, er hluti og rákn þess- ara stórauknu erlendu hernaðar- umsvifa. Allir sannir íslendingar, sem af einlægni vilja, að íslensk þjóð haldi uppi sjálfstæðu þjóð- ríki með þjóðlegri reisn, hljóta þess vegna að vera tilneyddir til að spyrna fast við fótum, og krefjast þess, að öllþessi erlendu hemaðarumsvif á Islandi, verði umsvifalaust stöðvuð. Við eigum aldrei að víkja af braut friðar og fullveldis“. Öfgahópur stórmeistarans „Annars er það athyglisvert, hversu mikill „feimnishjúpur" virðist umlykja þá fáu, sem lýst hafa yfir stuðningi við áform „stórmeistarans“ og Pentagons. Pað er eins og þeir séu orðnir ákaflega feimnir við að opinbera stuðning sinn. í sjálfu sér er þetta mjög skiljanlegt. Auðvitað vilja þeir forðast, að láta bendla sig við þau öfgakenndu hægrisjónarmið, sem „stórmeistarinn," Geir Hall- grímsson, og hans „nótar“ eru svo þekktir fyrir, þegar öryggis- og varnarmál eru annars vegar. Skýrist þetta mjög, þegar það kemur á daginn, að enginn meiri- háttar fjölmiðill, treystir sér til að taka undir áformin, að Morgun- blaðinu einu undanskildu. Og þegar við það svo bætist, að ein- dregnasti stuðningsmaður frjáls- hyggju á Vestfjörðum, er einmitt dreginn fram í kastljósið, og látinn lofsyngja svarthvítu heimsmyndina í Morgunblaðs- stfl, til stuðnings óberminu í Stig- ahlíð, þá ætti flestum vonandi að vera Ijóst, hvað liggur undir steini. Par fer lítill öfgahópur úr hryllingsbúðinni, sem hyggst ráða ferð, en tapað hefur áttum“. Mögnuö upp rússagrýla „Það ber ævinlega merki um málefnaleg rökþrot, þegar rót- tæka hægripressan og heimsborg- araleg nátttröll hennar, grípa til þess óyndis, að seiða fram Rúss- agrýlu, þegar þjóðfrelsis- og friðarmál ber á góma. Þarna er auðvitað um að ræða grunnpunktinn í því.hversu frá- hverf og andsnúin þessi nátttröll eru öllu, sem kallast mega þjóð- leg viðhorf. Mörg dæmi má nefna í þessu sambandi. Nærtækasta dæmið er sú fullyrðing ratsjársinnans úr Bolungarvík, að þeir sem berjast á móti óberminu í Stígahlíð, berj- ist á móti hagsmunum „hins frjálsa vestræna heims“. Slík ein- feldni og barnalegar fullyrðingar, ganga einfaldlega ekki lengur. Það er þess vegna átakanlegt, að ungur maður, sérskólaður úr stjórnmálafræðum, og sem vænt- anlega setur markið hátt í heimi stjórnmálanna, skuli ekki enn hafa áttað sig á þessu. Jafnvei þótt hann vegsami þau heimsborgaralegu viðhorf, sem lítið vilja gera með allt það sem þjóðlegt má teljast“. Hótar framboði Geir Hallgrímsson hefur lýst því yfir í viðtali við tímaritið Mannlíf að hann hyggist gefa kost á sér í prófkjöri fyrir næstu kosn- ingar, en í síðasta prófkjöri varð hann í sjöunda sæti. Segist hann vonast til að hann hafi traust kjósenda, svo áreiðanlegt má telja að hann gefi ekki kost á sér til framboðs á Vestfjörðum eða í Norðurlandskjördæmi eystra. Eini möguleikinn Á fundinum með Geir Hall- grímssyni og félögum hans í varn- armálaráðuneytinu á Þórshöfn á dögunum, kom fram, að Geir er ekki sama um tilllögu sem liggur fyrir á alþingi. Hér er um að ræða þingsályktunartilllögu Stein- gríms Sigfússonar og fleiri um bann við uppsetningu ratsjár- stöðva hér á landi. Kvaðst utan- ríkisráðherra taka veru sína í rík- isstjórn til endurskoðunar ef þingsályktunartillaga þessi verði samþykkt. Því er Sjálfstæðis- mönnum á þingi þeim sem er í nöp við þrásetu Geirs sá kostur nauðugur að samþykkja til- löguna á þingi. -óg DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðslireyfingar Utgefandi: Utgáfufólag Þjóðviíjans. Rltstjórar: Árni Bergmann, össur Skarphéðinsson. Rlt8tjórnarfulltrúl: Oskar Guðmundsson. Fréttastjórl: Valþór Hlöðversson. Blaðamenn: Aðalbjörg Óskarsdóttir, Alfheiður Ingadóttir, Guðjón Friðriksson, Helgi Guðmundsson, Lúðvík Geirsson, Magnús H. Gísla- son, Mörður Árnason, Ólafur Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson, Víðir Sigurðsson (íþróttir). Ljóamyndir: Einar Ólason, Einar Karlsson. Útllt og hönnun: Filip Franksson, Þröstur Haraldsson. Handrlta- og prófarkaleatur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Framkvœmda8tjóri: Guðrún Guðmundsdóttir. Skrifstofustjóri: Jóhannes Haröarson. Skrlfstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Magnús Loftsson. Útbreiðslustjóri: Sigríður Pétursdóttir. Auglýsingastjórl: Ragnheiður Óladóttir. Auglýsingar: Anna Guðjónsdóttir, Ásdís Kristinsdóttir, Hreiðar Sigtryggsson. Afgreiðslustjóri: Baldur Jónasson. Afgrelðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir. Símavarsla: Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir. Húsmæður: Bergljót Guðjónsdóttir, Ólöf Húnfjörð. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Ólafur Björnsson. Bílstjórl: Ólöf Sigurðardóttir. Útkeyrsla, afgreiðsla, auglýsingar, ritstjórn: Síðumúla 6, Reykjavík, sími 81333. Umbrot og setnlng: Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Prentun: Blaðaprent hf. Verð í luusasölu: 30 kr. Sunnudagsverð: 35 kr. • Áskriftarverð ó mánuði: 330 kr. Afgreiðsla blaðsins er opin á laugardögum fró kl. 9 til 12, beinn sími: 81663. 4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.