Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 8
SUNNUDAGSPISnil Veruleiki af þessu tagi er söguefnið... Líkindareikningur um sprengjuna Stórslys eru í tísku, þótt skömm sé tró að segja. Þar með kjarnorkudauðinn sem er stórslys stórslysa. Hann leitar inn ó kvikmyndatjald- ið. Og hann er efni skóld- sögudoðrants sem var að koma út hjó bókaklúbbnum Veröld. Bókin heitir Stríðsdag- ur og er eftir Whitley Strieber og James Kunetka. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi einkar lœsilega. Heimildarsaga úr framtíðinni Bókin er sett upp sem heimild- arsaga úr framtíðinni. Árið 1988 skall á kjarnorkustyrjöld. Rússar sprengdu nokkrar sprengjur yfir Bandaríkjunum og allur raf- eindabúnaður fór úr sambandi. Síðan gátu þeir sprengt eitthvað 300 sprengjur á jörðu niðri. Bandaríkjamenn svörðuðu í sömu mynt. Afleiðingarnar urðu þær að um 67 miljónir manna lét- ust stríðsdaginn og næstu ár á eftir. Enn fleiri hjá Rússum. Bandaríkin leystust að meira eða minna leyti upp - meðal annars vegna þess að flest tölvukerfi eyðilögðust. Samfélagið varð þá eins og skrýmsli „með taugarnar úr sambandi við heilann“. Pestir og mengun hjrá fólkið og drepa í stórum landshlutum. Höfuð- borgin er flutt til Kalíforníu, sem Á miðvikudaginn skrifaði Árni Þórarinsson kvikmyndagagn- rýnir grein í Morgunblaðið um Andrei Tarkofskí og kvikmyndir hans. Árni er ekki alltof hrifinn af Tarkofskí og er vitanlega ekkert við því að segja. öllum eru mis- lagðar hendur: þessum gldp- ara hér leiddist heldur Solaris, en Stalker varð honum nókom- inn. Hitt er svo annað mól að fóir kvikmyndaskoðarar sem reynslu hafa munu komast að þeirri niðurstöðu nafna míns, að handrit Andrei Rubljofs sé „ein- faldlega illa byggf. En hann um það. Annað er verra. Árni Þórarinsson vitnar í um- mæli sem höfð eru eftir Tarkofskí í þá veru, að hann viti ekki endi- lega hvað tákn hans þýða, hans hlutverk sé ekki að veiða áhorf- slapp best ríkjanna og er orðið velmegunarríkið í ríkinu og hleypir engum inn. Syðst í landinu hefur myndast nýtt ríki spænskumælandi manna. Banda- ríkin eru fátæk og háð Bretum og Japönum - en í því „takmarkaða“ kjarnorkustríði, sem háð var, sluppu bæði Vestur-Evrópa og Japan og reyndar þriðji heimur- inn lika. Fimm árum eftir hörmungarn- ar leggja tveir félagar - sem reyndar bera nöfn bókarhöfunda - á stað um landið til að skrifa um það ferðabók. Inn er skotið „skýrslum“ frá yfirvöldum og fjölmörgum viðtölum. Hryllings- sögur Þetta er fróðlegt efni. En það er ekki hægt að segja að höf- undunum verði mikið úr því. Reyfari er reyfari og bókin reyndar full með endurtekningar og ýmislegt, sem er eins og „hannað" fyrir væntanlega stór- mynd eftir bókinni sem kostar morð fjár. Það eru atburðirnir, uppákomurnar sem sitja í fyrir- rúmi. Persónurnar eru varla til. Til dæmis verður hugarstríð þeirra sem ráða lífi og dauða (eiga að „afskrifa“ dauðvona fólk og gefa því líknardauðasprautu) að heldur litlausri tuggu. Annar sögumaður segir um eigin fortíð, að hann hafi verið miðlungs skáldsagnahöfundur. endur í net sitt, „listamaður á ekki að þurfa að svara fyrir list sína“. Um þetta segir Á.Þ.: „Eg er heldur ekki hissa á því að verk Andrei Tarkofskís virka ekki betur í heild en þau gera þeg- ar höfundur sjálfur játar slíkan hroka“. Þetta er rangt. Ummæli Tark- ofskís bera ekki vitni um hroka. Það er til fullt af listamönnum - málurum, rithöfundum, kvik- myndamönnum, sem eru mælskir um list sína. Fúsir að útskýra hvað sem um er spurt. Það er þeirra val og þeirra réttur. Jafnmargir eru hinir, sem vísa spurningum um merkingu tákna og tilvísana, um „réttan" heildar- skilning frá sér. Hafa kannski vantrú á blaðamönnum? Og það er ekki hroki þeirra, heldur blátt áfram heilagur réttur. Þeir eru ekki stjórnmálamenn, „Hryllingssögurnar mínar voru vinsælar því að hamingjusamt fólk sækir í gerviótta sem eins konar munað“. Ekki veit ég hvort höfundarnir eru að sneiða að því sem þeir sjálfir hafa samið til þessa. Ef svo er telja þeir sig væntanlega vera komna í betri selskap núna vegna þess að kjarnorkuóttinn er engin gervi- nautn. Kynleg blanda Útkoman er satt að segja kyn- leg blanda eins og einatt í þeim bókum sem ætla sér að verða metsölubækur. Ýmsir líkinda- reikningar í sögunni eru hugvit- samlegir. Til dæmis frásögnin af fjandskap Kaliforníubúa, sem hafa sloppið við atómdauðann, við aðkomumenn. Þetta verður einskonar framhald af Þrúgum reiðinnar Steinbecks - sama hatr- ið og ríkti í garð blásnauðra upp- flosnaðra bænda að austan, „Ok- ies“, sem leita í aldingarðinn Tarkofskí að störfum sem þurfa að standa kjósendum skil á því hvern fjandann þeir séu að fara. Ekki alltaf víst reyndar, að svör höfunda listaverka séu þau sem best duga. Einmitt rússnesk menningarsaga er undarlega full af dæmum um menn, ekki síst skáld, sem lögðu allt annan skiln- ing í verk sín sjálfir en flestir glöggskyggnir samtíðarmenn. Ef Tarkofskí segir, að lista- maður eigi ekki að þurfa að svara fyrir list sína, þá er það líka tengt Eden við Kyrrahafsströnd á kreppuárunum. Það er líka smíðuð mjög sér- stæð hrollvekja fyrir Bandaríkja- menn með því að setja þá í sömu stöðu og Japanir eða Vestur- Evrópumenn voru eftir stríð. Nú eru það Japanir og Bretar sem ráða fjármálum og viðskiptum Bandaríkjanna, vilja helst að þau hafi sem veikastan iðnað, séu helst klofin innbyrðis, kaupa upp mestu hæfileikamennina, flytja úr landi listaverk og gull og þar fram eftir götum. „Hvað gætuð þið Kanar án okkar?“ segja að- komumennrinir, sem sluppu sjálfir við eyðileggingu stríðsins. Höfundarnir hafa bersýnilega sankað að sér miklum upplýsing- um um geislavirkni, tortímingar- mátt sprengja og þessháttar. Þeir passa sig líka á að vera með á nótunum um það, hvernig gæti komið til kjarnorkstríðs. Það er útskýrt með því að Bandaríkja- menn komu sér upp „köngulóar- vefnum", sem eru eins og „stjörnustríðsvopn" Reagns - áttu að gera Bandaríkin ónæm fyrir kjarnorkuárás. Á daginn kom að Sovétmenn voru svo langt á eftir Bandaríkjunum tæknilega, að þeir töldu það ör- þrifaráð að byrja kjarnorkustríð - vegna kerfis þessa. Einhverjar slíkar vangaveltur eru í umferð nú um stundir. Líka það, að slys og tilviljanir ráði miklu: á úrslit- astundu fannst ekki rétt forrit í flugvél Bandaríkjaforseta - því mikilvæga atriði, að listamað- ur vill kannski forðast að trufla margræðni eigin verka. Hví ætti hann að afhenda lykilinn, þegar kannski ganga að verki margir lyklar og sumir finnast aldrei? Annars er það ekki svo að Tarkofskí neiti að tala um verk sín yfir höfuð. Um það bera ýmis viðtöl vitni. Og sjálfur mætir hann á málþingi í Hátíðasal Há- skólans kl. 10 í dag, laugar- dagsmorgun, og svarar fyrir- spurnum. kannski hefðí verið hægt að koma í veg fyrir hörmungarnar ef það hefði fundist? Hitt gæti svo verið að lýsingin á „takmörkuðu kjarnorkustríði" - sem hér stafar af því að tölvubún- aður herjanna fer þá úr skorðum - verður miklu ótrúverðari nú, eftir að menn fóru að reikna út líkurnar á fimbulvetrinum mikla, sem nokkrar kjarnorkusprengjur gætu komið af stað. Tvírœðni Inn í þetta dæmi allt kemur syo tvíræðni afþreyingariðnaðarins. Búin er til saga eðabíómynd,sem þykist hafa því hlutverki að gegna að vara við tilteknum háska. Ger- ir það kannski á sinn hátt. En eins er víst, að reynt sé að lauma inn um bakdyrnar sérstæðum hugg- unarspekúlasjónum eins og gerist einatt í stórslysamyndum, þegar stórhýsi brennur, eða skip sekkur eða heimurinn ferst meB öðrum hætti. Þetta er allt voðalegt og hrollvekjandi - eins og í „mið- lungsskáldsögum“ annars sögu- mannsins. En einhver sleppur. Margir sleppa og eru reiðubúnir að byrja upp á nýtt. Kannski ég sleppi líka með hyggindum og dugnaði. Og í þessari bók gerist það, að þótt sögumaður sé gerður hættulega geislavirkur líka, þá er endirinn hérumbil farsæll eins og í gamalli Hollywoodmynd: föru- maðurinn er heima í faðmi fjöl- skyldunnar eftir langa útivist og allt er gott, þrátt fyrir allt. Önnur tegund sögu Það er ekki úr vegi að bera slíka bók sem fyrirbæri og kann- ski kvikmyndir henni skyldar saman við, hvernig góður rithöf- undur fæst við svipuð efni. Nefn- um til dæmis skáldsögu Jersilds ,Jíftir flóðið“ sem einnig gerist eftir kjarnorkustyrjöld. Þar er ekki numið staðar við að reikna út ýmis líkindadæmi um ytri at- burðarás, ekki við það að draga upp ytri einkenni óhugnaðar og tortímingar. Athyglin beinist fyrst og fremst að hnignun hins mannlega við þær aðstæður, að mannkyn sprengir sig aftur á steinöld, að því hvernig fólkið dregst niður í það helvíti þegar einnig það gloppótta siðgæði, sem við höfum borið með okkur, er úr sögunni og ekkert eftir nema grimmdin og óttinn. í bók af því tagi býr sá lífsháski sem ekki rýkur út um gluggann um leið og sögu lýkur, meðan kunn- áttusamlegur líkindareikningur af því tagi sem boðið er upp á í Stríðsdegi sneiðir með einhverj- um undarlegum hætti hjá slíkum háska. Um „hroka“ Tarkofskís Athugasemd um Morgunblaðsgrein 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.