Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 19
Furður Ný aðferð til að eignast böm Ný aðferð til að aðstoðafólk sem á í erfiðleikum með að eignast börn hefur verið þróuð í háskólanum íTexas. Aðferðin byggist á því að þroskuð egg eru tekin úr eggjastokki konu og flutt niður í eggjaleiðarann ásamt svolitlu sæði úr maka konunnar. Frjóvgun eggsins fer þá fram á eðlilegan hátt í eggjaleiðaranum, og síðan ferðast eggið á sjálfvirkan hátt niður í legið, vex og þroskast. Á háskólasjúkrahúsinu íTexas mun kona eignast tvíbura í næsta mánuði sem urðu til með þessari aðferð. Hún hafði áður reynt í sjö ár að verða ólétt. Aðferðin er að því leyti ólík og einfaldari en hin svokallaða „til- raunaglasaaðferð“, að eggið er ekki fjarlægt úr móðurinni og frjóvgunin sjálf fer fram í líkama hennar, en ekki í tilraunaglasi. Nú er í bfgerð alþjóðleg tilraun á 500 konum til að kanna árang- ursríki hinnar nýju aðferðar, meðal annars til að kanna tíðni fjölbura. (Úr Science 85) -OS Vináttufélag íslands og Kúbu Vinnuferð til Kúbu sumarið ’85 Enn eru nokkur pláss laus. Umsóknarfrestur er til 29. mars n.k. Umsóknir sendist til Vináttufélags íslands og Kúbu í pósthólf 318, 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar í símum 20798 og 78903. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða Rafeindamenntaðan mann til að starfa á rafeindastofu stofnunarinnar. Starfið er fólgið í viðgerðum og rekstri á ýmiskonar rafeindabúnaði og býður upp á fjölbreytt og áhuga- verð verkefni. Leitað er að aðila með sveinspróf í rafeindavirkjun, símvirkjun eða sambærileg réttindi. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri rafeinda- deildar í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannahalds Rafmagnsveitna ríkisins, Lauga- vegi 118, Reykjavík, fyrir 1. apríl, 1985. Rafmagnsveitur ríkisins. Reykjavík: Bílasýning í dag laugardag frá 1—5. Akureyri: Bílasýning Þórshamri í dag laugardag kl. 1—5. A HONDA Æcord 4-cJoor seúan EXS Margfaldur verðlaunabíll á ameríska bílamarkaðnum. Bifreiö er vekur óskipta athygli og aðrir bilaframieiöendur hafa tekiö til fyrirmyndar. Já þaö er ekkert smáræöi sem boðiö er uppá í þessum bíl. Sérklæðning, aflstýri, rafdrifnar rúöur, sóllúga, útvarp/kassettutæki, raflæs- ingar, 440 lítra farangursrými og margt fleira. Verö: 593.800 beinsk. EXS 614.330 siálfsk. EXS HONDAl Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460. 2-doorHatchback CIVIC SPORT — enn betri útfærsla á hinum vinsæla Civic. Viöbragö er ótrúlega gott aöeins 9,7 sek á 100 km hraða. Vél. 1500 cc, 85 DIN — hestöfl, 5 gíra, litaðar rúöur, sóllúga — sérhönnuð sportsæti og margt fleira. En þaö sem vekur athygli er verðiö aöeins kr. 414.600,-. Hinn sívinsæli Civic er nú á ótrúlega hagstæöu veröi. Þessi bíll er svo sannarlega peninganna virði, því rúmbetri 5 manna smábíll er ekki á markaönum. Vél: 1350 cc, 71 DIN — hestöfl, 5 gíra eöa sjálfskiptur og allt annaö. Verö aöeins frá kr. 368.000,-. 4-door Sedan gl cr::: Þessi stórskemmtilegi og rúmgóöi fjölskyldubíll kem- ur þér svo sannarlega á óvart. Hér er lagt mest uppur rými, þægindum og sparneytni. Vél 1500 cc, 85 DIN — hestöfl. Viðbragö 10,7 sek. í 100 km hraða. Farangursrými 420 lítra. Verö aðeins frá kr. 420.000.-.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.