Þjóðviljinn - 01.05.1985, Blaðsíða 10
LEIKHUS
VÍjÍfÍAÍ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Simi: 11200
Gæjar og píur
í kvöld kl. 20
laugard. kl. 20.
3 sýningar eftlr.
Dafnis og Klói
fimmtud. kl. 20,
sunnud. kl. 20.
2 sýningar eftir.
íslandsklukkan
4. sýning föstud. kl. 20.
Kardemommubærinn
laugard. kl. 14,
sunnud. kl. 14.
5 sýningar eftir.
Litla sviöið:
Valborg og bekkurinn
í dag kl. 16,
fimmtud. kl. 20.30.
Vekjum athygli á
eftirmiðdagskaff i í tengslum við
sýninguna á Valborgu og
bekknum.
Miöasala 13.15-20.
Símar: 11475
Leðurblakan
eftir Johann Strauss.
Hljómsveitarstjóri: Gerhard
Deckert.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
4. sýning föstud. kl. 20.
5. sýning laugard. kl. 20.
6. sýning sunnud. kl. 20.
Miðasalafrákl. 14-19, nemasýning-
ardaga til kl. 20.
Sími 11475 og 621077.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
Sími: 16620
Draumur á
Jónsmessunótt
í kvöld kl. 20.30,
laugard. kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620.
H/TT L’lkhúsið
ifv-.Þ,
í OAMLA BlO
Litla hryllingsbúðin
62. sýning, í kvöld kl. 20.30,
uppselt.
63. sýning, 2. maí kl. 20.30,
uppseft.
64. sýning, 6. maí, kl. 20.30,
uppselt.
65. sýning, 7. maí, kl. 20.30,
uppselt.
Slðustu sýnfngar á leikárinu.
Alþýðuleikhusib
Klassapíur
ATH.: Sýnt í Nýlistasafninu við
Vatnsstig.
25. sýning fimmtud. 2. maí kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðapantanir i síma 14350 allan sól-
arhringinn.
Miöasala milli kl. 17 og 19.
KVIKMYNDAHUS
Skammdegi
Vönduð og spennandi ný íslensk
kvikmynd um hörð átök og dularfulla
atburði.
Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar-
dóttir, Eggert Þorleifsson, María
Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðs-
son.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
„Rammi myndarinnar er stórkost-
legur, bæði umhverfið, árstíminn,
birtan. Maður hefur á tilfinningunni
að á slíkum afkima veraldar geti í
rauninni ýmislegt gerst á myrkum
skammdegisnóttum þegar tunglið
veður í skýjum. Hér skiptir kvik-
myndatakan og tónlistin ekki svo
litlu máli við að magna spennuna og
báðir þessir þættir eru ákaflega góð-
ir. Hljóðupptakan er einnig vönduð,
ein sú besta í íslenskri kvikmynd til
þessa, Dolbýið drynur... En það er
Eggert Þorleifsson sem er stjarna
þessarar myndar... Hann fer á kost-
um í hlutverki bróðurins, svo unun er
að fylgjast með hverri hanshreyf-
ingu".
Snæbjörn Valdimarss.,
Mbl. 10. apríl.
Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9.
Fimmtudag kl. 5, 7 og 9.
Vígvellir
Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd.
Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun.
Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha-
Ing S. Ngor.
Leikstjóri: Roland Joffe.
Tónlist: Mlke Oldfleld.
gýnd kl. 3, 6 og 9^
oonnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Umsagnir blaða:
„Vígvellir er mynd um vináttu, að-
skilnað og endurfundi manna," „er
án vafa með sterkari stríðs- og
ádeilumyndum sem gerðar hafa
verið á seinni árum." „Ein besta
myndin í bænum."
The Bostonians
Mjög áhrifamikil og vel gerð ný ensk-
bandarlsk litmynd, byggð á frægri
sögu eftir Henry James. Þetta er
sannarlega mynd fyrir hina vand-
látu. Vanessa Redgrave, Christo-
pher Reeve, Jessica Tandy.
Leikstjóri: James Ivory.
(sl. texti.
Myndin er gerð í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 9.
Leiðin
til Indlands
Stórbrotin, spennandi og frábær að
efni, leik og stjórn, um ævintýralegt
ferðalag til Indlands, lands kyngi-
magnaðrar dulúðar. Byggð á mets-
ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af
David Lean, snillingnum sem gerði
„Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai-'
fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
„Dýrasta djásnið"), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: David Lean.
Islenskur texti.
Myndin er gerð í DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.15.
Huldumaðurinn
Spennumögnuð refskák stórsnjósn-
ara i hinni lutlausu Svíþjóð, með
Dennis Hopper, Hardy Kruger,
Gösta Ekman, Cory Molder.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
48 stundir
Endursýnum þessa frábæru mynd í
nokkra daga.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie
Murphy.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hvítir mávar
Flunkuný íslensk skemmtimynd
með tónlistarívafi. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna, með Agli Ól-
afssyni, Ragnhildi Gfsladóttur -
Tinnu Gunnlaugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oq
11.15.
flllSTURBÆJARfíifl
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýning á bestu
gamanmynd seinni ára:
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtilegasta og
frægasta gamanmynd, sem gerð
hefur verið. Mynd sem slegið hefur
öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar
sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut-
verk: Steve Guttenberg, Kim Catt-
ral.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Leikur við dauðann
(Deliverance)
Höfum fengið aftur sýningarrétt á
þessari æsispennandi og frægu
stórmynd. Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John
Voight.
Leikstjóri: John Boorman.
(sl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Ég fer í fríið
(National Lampoon’s Vacation)
Hin bráðskemmtilega, bandaríska
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Chevy Chase.
(slenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.
WHEN THE RAVEN
FLIES
- Hrafninn flýgur -
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
FRUMSÝNIR
Með lögguna
á hælunum
(La Carapate)
Ærslafull, spennandi og spreng-
hlægileg, ný, frönsk gamanmynd í
litum, gerð af snillingnum Gerard
Ouary, sem er einn vinsælasti leik-
stjóri Frakka i dag.
fslenskur texti.
Plerre Richard, Victor Lanoux.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.
LAUGARÁS
B I O
Simtvart
32075
SALUR A
16 ára
Ný bandarísk gamanmynd um
stúlku sem er að verða sextán ára
en allt er I skralli. Systir hennar er að
gifta sig, allir gleyma afmælinu,
strákurinn sem hún er skotin í sér
hana ekki og fíflið í bekknum er alltaf
að reyna við hana. Hvern fjandann á
hún að gera? Myndin er gerð af
þeim sama og gerði „Mr. Mom" og
„National Lampoons vacation".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR B
Dune
Ný mjög spennandi og vel gerð
mynd gerð eftir bók Frank Herbert,
en hún hefur selst i 10 milljón ein-
taka.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Max von
Sydow, Francesca Annis og popp-
stjarnan Sting. Tónlist samin og
leikin af TOTO.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALUR C
HITCHCOCK-HÁTÍÐ:
Rope
Sýnd kl. 5 og 7.
Vertigo
Sýnd kl. 9.
18936
Saga hermanns
(Soldiers Story)
Stórbrotin og spennandi ný banda-
rfsk stórmynd, sem hlotið hefur
verðskuldaða athygli, var útnefnd til
3ja Óskarsverðlauna þar af sem
besta mynd ársins 1984.
Aðalhlutverk: Howard E. Rollins jr.,
Adolph Caesar.
Leikstjóri: Norman Jewison.
Tónlist: Herbie Hancock.
Handrit: Charles Fuller.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PÁSKAMYND 1985
í fylgsnum hjartans
..._. Mmm&'...
Ný bandarísk stórmynd, útnefnd til 7
Óskarsverðlauna. Sally Field sem
leikur aðalhlutverkið hlaut Óskar-
sverðlaunin fyrir leik sinn I þessari
mynd. I
Myndin hefst ÍTexas árið 1935. Við
fráfall eiginmanns Ednu stendur hún
ein uppi með 2 ung börn og peninga-
laus. Myndin lýsir baráttu hennar
fyrir lífinu á tímum kreppu og svert-
ingjahaturs.
Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay
Crouse og Ed Harris.
Leikstjóri: Robert Benton (Kramer
vs. Kramer).
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.05.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Hækkað verö.
Hið illa er menn gjöra
Hrikaleg, hörkuspennandi og vel
gerð kvikmynd með harðjaxlinum
Charles Bronson f aðalhlutverki.
Myndin er gerð eftir sögu R. Lance
Hill, en höfundur byggir hana á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: J.Lee Thompson.
Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11.
Sýnd I B-sal kl. 7.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GH0STBUSTERS
TJALDIÐ
Sýnd I A-eal kl. 3.
Bðnnuó innan 10 ára.
Hnkkaóverð.
Nýja bió
Skammdegi
★★
Adskiljanlegar náttúrur i Arnarlirði.
Eldfimur efniviður, en tundrið hefur
farið á tjá, spennumynd á að vera
spennandi. Leikarar moða vet úr
s/nu og tekst stundum í samvinnu
við vestfirskt skammdegi að ieggja
drög að vænni kvikmynd.
Regnboginn
Bostonfólkið
★
Góðurleikur. Fallegtaka. Mikið
skraut. En þvl miður aldeilis
hrútleiðinleg.
Ferðin til Indlands
★★★
Mikið í þetta lagt en heildin soldið
gruggug. Góður leikur og flottar
myndir.
Vígvellir
★★★
Stríð á að banna. Kvikmyndatöku-
maðurinn, klipparinn og mannkyns-
sagan eru hetjur þessarar myndar.
Persónur og leikendur eru hinsveg-
ar full litlaust fólk til að komast í úr-
valsdeildina og þessvegna dofnar
yfir þegar hægir á atburðarás.
Huldumaðurinn
★★
Njósnaspenna, lunkinn húmor, svi-
ar. Alltilagi.
Sendandinn
★★
Þokkaleg afþreying. Snertir aldrei
hma dýpri strengina en heldur mann
vel vakandi I sætinu.
Hvítir mávar
Sumir éta magurt, aðrir éta feitt;
sumir drekka of mikið, aðrir ekki
neitt. Allt er best f hófi...
Austurbæjarbió
Lögregluskólinn
★★
Ágæt klisjugamanmynd. Aðallega
fimmaurar en fínni húmor inná milli.
Laugarásbíó
Dune
★
Heldur óvandað og alltof langt rugl
um miðaldaofurmenni í nítjándu
aldar búningum árið tíu þúsund og
eitthvað. Góðu mennirnir voða góð-
ir, vondu mennirnir voða vondir og
Ijótir. Tæknitrix neðanvið meðallag.
Heimspekirit vísindamynda? Leyfið
mér að hlæja.
Stjörnubíó
í fylgsnum hjartans
★★
Sally leikur vel, víða fallegt um að
litast, óaðfinnanleg tækni. En við
höfum séð þetta nokkrum sinnum
áður.
Hið illa
★
Vondir menn fá fyrir ferðina. Ein-
staka ofbeldissena sæmó, annars
ósköpslappt, sembestséstafþvíað
Charíes Bronson erskársti leikarinn
f myndinni.
Bíóhöllin
Næturklúbburinn
irk
Guðföðureftirlíking. Ekki alveg nógu
skemmtileg miðað við alla aðstand-
endur. Fint handbragð.
2010
★★★
Þetta er ekki 2001 eftir Kubríck og
þeir sem halda það verða fyrir von-
brigðum. Til þess er þó engin
ástæða, 2010 er fin SF-mynd,
tæknibrellur smella saman utanum
handrit í ágætu meðallagi og leik
ofanvið rauða stríkið.
Dauðasyndin
★
Hrollvekja þar sem blandað ersam-
an öllum hugsanlegum trixum. Hittít-
ar eiga sér ægilegt leyndarmál sem
myndin fjallar um, en þvl miður er
leyndarmálið svo mikið leyndarmál
að ekki einu sinni leikstjórí kvik-
myndarinnar komst að þvi.
Þrælfyndið fólk
★★
Hulduvélin suðarádagleg viðbrögð:
barasta gaman.
Sagan endalausa
★★
Ævintýramynd fyrir tiu ára á öllum
aldri.
Pulsan
☆
Fyrir neöan flestar hellur.
HASKOUBIO
SfMi 22140
CAL
Mjög átakanleg mynd um hið enda-
lausa ofbeldi sem viðgengst enn í
dag á norður-lrlandi.
Leikstjóri: Pat O’Connor.
Leikendur: Helen Mirrew, John
Lynch.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Tónleikar:
Karlakór Reykjavíkur kl. 7.00.
HMII
Sími: 78900
Salur 1
1.10 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. apríl 1985
Frumsýnir nýjustu mynd
Francis Ford Coppola
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Splunkuný og frábærlega vel gerð
og leikin stórmynd sem skeður á
bannárunum í Bandaríkjunum. The
Cotton Club er ein dýrasta mynd
sem gerð hefur verið enda var ekk-
ert til sparað við gerð hennar. Þeim
félögum Coppola og Evans hefur
svo sannarlega tekist vel upp aftur,
en þeir gerðu myndina The Godfat-
her. Myndin verður frumsýnd í
London 2. maí n.k.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg-
ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk-
ins.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Framleiðandi: Robert Evans.
Handrit eftir: Mario Puzo, William
Kennedy, Francis Coppola.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin er í Dolby Sterio og sýnd I
Starscope.
Loðna leynilöggan
Sýnd kl. 3.
Salur 2
2010
Splunkuný og stórkostleg ævintýra-
mynd full af tæknibrellum og
spennu. Myndin hefur slegið ræki-
lega! gegn bæði í Bandaríkjunum og
Englandi, enda engin furða þar sem
valinn maður er í hverju rúmi. Mynd-
in var frumsýnd í London 5. mars s.l.,
og er ísland með fyrstu löndum til að
frumsýna.
Sannkölluð páskamynd tyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, John
Lithgow, Helen Mireen, Keir Du-
ella.
Tæknibrellur: Richard Edlund
(Ghostbusters, Star Wars).
Byggð á sögu eftir: Arthur C.
Clarke.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Dolby stereo og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
Dauðasyndin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hrói höttur
Frábær Walt Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
Salur 4
Þrælfyndið fólk
Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 7.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3 og 5.
Hot Dog
Sýnd kl. 9 og 11.