Þjóðviljinn - 10.05.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.05.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur ABR verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. Stjórn ABR. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 21.00 að Hverfisgötu 105. • Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórn 4. deildar ABR ÁSTARBIRNIR Vorhappdrætti ABR 1985 Alþýðubandalagið í Reykjavík hvetur þá sem fengið hafa heimsenda miða í vorhappdrætti félagsins að gera skil núna um mánaðarmótin. Athygli þeirra sem ekki hafa fengið senda miða er vakin á því að panta má miða í síma 17500. Vorhappdrætti 1985 Vmningarr . mai wn 1 rno' - |.x«kíx«:i . 25>IW 2. Feró t«: Kinvni .: tu!u< «»cí* Vimvir.nuíen'om • (-uikIxw: . 2«UW0 3. \r::(<>■ lit ttimvn J (ui::i nwí* SamvinnuicríVin - t^rKb.n . 4. (K.il i lucluliuv t Kcnax'ivcíUK'i* f Holijiul- :i víkuiii ‘vimvirmuicrhj • t^uvhSn . 15.00(1 5. t)v<X i vum;irt>úsi i :.vIuik1v cfa 6. ..11 !>urru:liii<: i kxrlslundc ciV.i OiIk’icK i OaiirrKTku x vcyum SinivuirmicrO.i •• l.xrwkýn 15.00 Ver Fjökli V\lþýðubíintlrilít(jið t Jieykjavík: _ Alþýðubandalagið minnir á að þeim krónum sem varið er til baráttu gegn stjórninni er vel varið. Þær munu ávaxta sig betur fyrir launa- fólk en nokkur banki býður. Gíróseðilinn má greiða í næsta banka/pósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 10. MAÍ. Alþýðubandalagið í Reykjavík. AB Norðurlandi eystra Vorfundur kjördæmisráðs veröur haldinn laugardaginn 11. maí kl. 13.00 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1) Starfið framundan, 2) Fjármál, 3) Atvinnumál. Fundurinn er opinn öllum félögum í Alþýðubandalaginu. Stjórn Kjördæmisráðs. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími í sumar fram til 15. september verður skrifstofa Alþýðubandalags- ins opin til kl. 16 daglega. Starfsfólk ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Rauðhetta Skilafrestur efnis í næstu Rauðhettu rennur út sunnudaginn 12. maí nk. Hámarkslengd greina 600 orð. - Framkvæmdaráð. Skemmtiferð, skemmtiferð. Hvítasunnuhelginni komandi munu ÆFR félagar eyða saman í sveitinni. Dvalið í Skátaskála í 2-3 dægur. Verði stillt í hóf. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. ÆF Fundaröð um marxismann Þriðjudaginn 14. maí kl. 20.30 heldur Árni Sverrisson fyrirlestur um Bandaríkin og 3ja heiminn. DJÚÐVILJINN Betra blað 12 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. maí 1985 Tvíbjörn, maður metur gæði sálarinnar eftir mælikvarða hjartans en ekki tölfræðinnar og samkvæmt þeim mælikvarða ertu vissulega venjulegur. GARPURINN FOLDA J—u Hvers vegna T erum við til? Ja - ég veit það ekki... ^Ég man það bara að storkurinn kom með mig frá Orly-flugvelli kl. 17.22 að staðartíma og við millilentum í Luxemborg og J V Glasgow þar sem hann fékk gert við eina fjöður og svo skildi hann mig eftir hérna. En mér datt einhvern veginn ekki í hug að spyrja hvers vegna. I BLIÐU OG STRIÐU Þvoðir þú gólfið? Ég varð eiginlega. KROSSGATA NR. 30 Lárétt: 1 örvun 4 þjáning 6 keyra 7 örk 9 sæði 12 hallmæli 14 álít 15 nuddi 16 reif 19 ánægju 20 fljótinu 21 fjarstæða Lóðrétt: 2 barlómur 3 hey 4 hviða 5 gjafmildi 7 hvössum 8 sífellt 10 kunn- ingjana 11 brautin 13 harmur 17 lát- bragð 18 dropi Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 smán 4 kufl 6 óðu 7 lyst 9 kvik 12 kafla 14 svo 15 níu 16 róleg 19 rétt 20 fáni 21 strit Lóðrétt: 2 mey 3 nóta 4 kukl 5 fái 7 læstri 10 vangát 11 kaupið 13 fýl 17 ótt 18 efi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.