Þjóðviljinn - 26.05.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 26.05.1985, Blaðsíða 20
VINNINGAR D 'NIR UT3 VINNINGAS 10. JUNI. AÐAL VINNINGAR DREGNIR ÚT 17. JÚNI. BÍLLÁJRSINS, OPEL KADETT, HLAUT EINNIG VIÐURKENNINGUNA „GULLNA STÝRIÐ 1985“ ÍIBILAR 9 OPEL KADETT GL 5 DR., 1,3 L, 60 HA. _________OG 2 OPEL KADETT GSI SEM AÐ AUKl HLAUT ÖRYGGISVERÐLAUN AFPA: „PRDC DE LA SÉCURITÉ“. \\\ Lögfrœð- ingar af skornum skammti Lengsti sófi í heimi Um tvö hundruð manns geta fengið sér sæti á lengsta og fjar- stæðukenndasta leðursófa í heimi. Hann var framleiddur í Sviss fyrir soldáninn í Oman. Sóf- inn er 102 metra langur, settur saman úr 426 einingum og það þurfti 250 dýrahúðir í stykkið. Framleiðandinn stakk uppá mis- munandi litum í þetta sófakríli, en menn soldánsins afþökkuðu pent. Þeir vildu fá sófan einlitan, í koníaksbrúnu. í Vestur-Þýskalandi eru 47 þúsund lögfræðingar starf- andi meðal þjóðar sem er 61 miljón borgara. Ef sama hlut- fall lögfræðinga væri meðal Austur-Þjóðverja, sem eru 17 miljónir talsins, ættu þeir að vera yfir 13 þúsund. Staðreyndin er hinsvegar sú að þeir eru innan við 600 talsins, segir í nýlegri grein eftir austur- þýska lögfræðinginn Dieter Gráf í Spiegel. ERU EKKII VAFA. v í, s>, ' s ssí í', s'\N * ' ' ,, >^s ~yjT I > s Umboðsmenn um allt land. _ _ jt _ SJ ÖNV ARPSDEILD SKIPHOLTI 7 - SÍMAK 20080 & 26800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.