Þjóðviljinn - 15.09.1985, Page 7

Þjóðviljinn - 15.09.1985, Page 7
Eintal í kaffískúr númer tvö Ef hœgt var að njóta þess að vera bjartsýnn ó föstudögum skipti ekki svo miklu möli þó meinsemdir þjóðfélagsins vœru afhjúpaðar f þjóðleikhúsinu því oftast nœr birtist hinn einfaldi sannleikur í öðrum uppfœrslum í tifi vekjaraklukkunnar í svipbrigðum strœtóbílstjórans sjólfu timbrinu eða jafnvel gulu vín/ettlingunum með götóttu fingrunum. Enda var það svo að í okkar dœmi voru hinar innri mótsetningar nœr óvallt best geymdar við barborðin þar sem enginn afhjúpar neitt nema sjólfan sig (hvorki leikstjóri né hvíslari) í fullu samrœmi við það greip heldur engin samninganefnd inní mólin þegar þú fékkst ó kjaftinn, því síður að útlit þitt nyti nokkurrar listrœnnar túlkunar og var þó ekki of seint að afhjúpa meinsemdirnar að sjó gegnum veruleikann þegar föstudagurinn var farinn með hórgreiðsluna kaupið og bjartsýnina allt uppó slysadeild borgarspítalans Einar Már Guðmundsson rit- höfundur hefur undanfarin ár verið búseffur í Kaupmanna- höfn og stundað þar skrifiir. Hann hefur nú flutt sig og sína yfir hafið til íslands og er nýkom- inn til landsins. Eiff af hans fyrstu verkum var að lesa Ijoð sín fyrir gesti Norraenu Ijöðlistarhátíðar- innar. Einar las úr Ijöðabökum sínum þremur, en einnig áður dbirf Ijdð. Eift þeirra heitir Eintal í kaffiskúr númer tvö, og fer hér á eftir með göðfúslegu leyfi skáldsins. Sunnudagur 15. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.