Þjóðviljinn - 17.09.1985, Blaðsíða 1
Ólafur Róbertsson sendir Þróttara niður í 2. deild með því
að bjarga á marklínu Víðis á ótrúlegan hátt í lok fallbaráttuleiks-
ins í Garðinum á laugardaginn. Víðir uppi - Þróttur niðri! Mynd:
E.ÓI. Sjá bls. 10-11.
.
Sá besti: Guðmundur Þorbjörnsson.
Sá efnilegsti: Halldór Áskelsson.
Lokahófið
Stórkostlegur endir
Leikmenn 1. deildarfélaganna útnefndu Guð-
mund Þorbjörnsson úr Val Knattspyrnumann ársins
1985 og Halldór Áskelsson úr Þór efnilegasta leik-
mann ársins í lokahófi í Broadway á sunnudags-
kvöldið.
Lokahófið var stórkostlegur lokapunktur á
skemmtilegasta íslandsmóti síðari ára og hinum
ungu samtökum 1. deildarleikmanna til mikils
sóma. Lokaumferð 1. deildarkeppninnar var líka
með eindæmum, góðir leikir og fullt af mörkum og
22 mörk skoruð í síðustu fjórum leikjunum, og það
var við hæfiað síðasta spyrna íslandsmótsins, í leik
Víkings og ÍBK, skyldi enda með marki.
-VS
HalldórÁskelsson
stingursérámilli
varnarmanna FH
ogskorareittfimm
markasinnafyrir
Þóríleiknum. Frá-
bært afrek hjá
Halldóri, þettahef-
urenginnleikiðí
12ár. Mynd:GSv.
Sjábls. 10.