Þjóðviljinn - 28.11.1985, Page 15
UEFA-bikarinn
IÞROTTIR
Realfekk
rassskell
í Diisseldorf!
Tapaði 5-1 fyrir Gladbach.
Jafntefli beggja Milanoliðanna
Hið fræga spænska félag Real Real í 4-1 á 69. mínútu. Ewald
Madrid fékk slæma útreið gegn Lienen innsiglaði síðan glæsisigur
Borussia Mönchengladbach í 3. Gladbach, 5-1, sjö mínútum fyrir
umferð UEFA-bikarsins í gær- leikslok.
kvöldi. Leikurinn fór fram í Dúss- Úrslit í Evrópuleikjunum í
eldorf í Vestur-Þýskalandi, að knattspyrnu í gærkvöldi:
viðstöddum 68 þúsund áhorfend-
um (leikvangur Gladbach tekur
aðeins 36 þúsund) og Gladbach
vann glæsilegan sigur, 5-1. Gott
veganesti fyrir síðari leikinn í Ma-
drid og ólíklegt að Real vinni upp
þetta forskot.
Áhorfendur máttu bíða í 36
mínútur eftir marki en þá skoraði
Frank Mill. Fjórum mínútum síð-
ar gerði Salguero sjálfsmark, 2-0 í
hléi. Uwe Rahn bætti við tveimur
mörkum á 55. og 59. mín, 4-0, en
Gordillo lagaði stöðuna fyrir
Evropukeppni bikarhafa
2. umferð, seinni leikur:
Rauða Stjarnan-Lyngby.......3-1
(Rauða Stjarnan samanlagt 5-3)
UEFA-bikarinn
3. umferð, fyrri leikir:
Atl.Bilbao-Sporting Lissabon.....2-1
Dnjepr-HajdukSplit...............0-1
DundeeUtd-Neuchatel..............2-1
Gladbach-Real Madrid.............5-1
Hammarby-Köln....................2-1
InterMilano-Legia................0-0
Spartak Moskva-Nantes............0-1
Waregem-AC Milano................1-1
Geir Sveinsson átti góðan leik með Valsmönnum í gærkvöldi og hér skorar hann án þess að Egill Jóhannesson eða
aðrir Framarar fái vörnum við komið. Mynd: E.ÓI.
Handbolti - 1. deild
Knattspyrna
Arnesen
til PSV
Hollenska toppliðið PSV Eind-
hoven keypti í gær danska lands-
liðsmanninn Frank Arnesen frá
belgísku meisturunum Ander-
lecht fyrir um 8.2 miljónir ís-
lenskra króna. Arnesen hafði
ekki komist í lið hjá Anderlccht
undanfarið en hann er 29 ára
gamall og á að baki 43 landsleiki
fyrir Dantnörku. Hann samdi við
PSV, sem er rekið af Phillips-
verksmiðjunum, til tveggja og
hálfs árs.
- VS/Reuter
Knattspyrna
Hilmar
íVal
Hilmar Arnason, einn af sterk-
ustu leikmönnum Fylkis undan-
farin ár, er genginn til liðs við
Islandsmeistara Vals og leikur
með þeim næsta sumar. Hann
byrjar að leika með liðinu á sunn-
udaginn í Stórmóti íþróttafrétta-
manna í innanhússknattspyrnu
sem fram fer á Akranesi.
-VS
Belgía
Anderlecht
í annað
Anderiecht, belgísku meistar-
arnir í knattspyrnu, unnu örugg-
an sigur á Waterschei, liði Ragn-
ars Margeirssonar, 4-1 í fyrra-
kvöld. Þetta var frestaður leikur
og með sigrinum komst Ander-
lecht í annað sætið með 21 stig -
FC Brúgge er efst með 24.
Anderlecht hefur nýlega hafn-
að góðu boði Mechelen í Arnór
Guðjohnsen. Arnór var skorinn
upp fyrir skömmu eins og kunn-
ugt er og leikur ekki með liðinu
fyrr en eftir áramót.
-VS/Reuter
ítalska stórliðið AC Milano
var stálheppið í Belgíu. Waregem
bafði mikla yfirburði og Veyt
skoraði á 65. rnínútu, 1-0. En Vir-
dis náði að jafna tveimur rnínút-
um fyrir leikslok, 1-1, eftir að
markvörður Belganna hafði var-
ið aukaspyrnu frá Ray Wilkins en
hélt ekki boltanum.
Hitt Milanoliðið, Inter, var
ekki jafnheppið og mátti sætta sig
við óvænt jafntefli á heimavelli,
0-0, gegn Legia frá Póllandi.
Gamli refurinn vestur-þýski,
Uli Stielike, skoraði fyrir Neu-
chatel frá Sviss gegn Dundee Un-
ited í Skotlandi. David Dodds og
Iain Redford svöruðu reyndar og
tryggðu Skotunum 2-1 sigur en
mark Stielikes kann að reynast
Svisslendingunum dýrmætt.
Englendingurinn Raphael Me-
ade, sem áður lék nteð Arsenal,
skoraði álíka dýrmætt fyrir Sport-
ing Lissabon frá Portúgal sem
tapaði 2-1 í Bilbao á Spáni. Áður
höfðu Sarabia og Salinas komið
Bilbao í 2-0.
Ralf Geilenkirchen kom Köln-
arbúum yfir í fyrri hálfleiknum
gegn Hammarby í Stokkhólmi.
Per Holmberg færði hinsvegar
Svíunum sigur með tveimur
mörkum á síðasta korterinu, 2-1.
Sovésku liðin töpuðu bæði
óvænt á heimavelli. Nantes, mót-
herjar Vals í 1. umferð, unnu
frækinn sigur á Spartak í Moskvu
og gerði Maruice sigurmark
Frakkanna. Dnjepr lá heima
gegn Hajduk Split með . sömu
markatölu og það var Sergei Puc-
hkov sem tryggði Júgóslövum
sigur með sjálfsmarki.
Rauða Stjarnan komst í 8-liða
úrslitin í Evrópukeppni bikar-
hafa með sigri á Lyngby frá Dan-
mörku. Þessum leik var frestað á
sínum tíma þar sem rannsaka
þurfti hvort leikmaður sem Júg-
óslavarnir notuðu í 1. umferð
hefði verið löglegur eða ei.
-VS/Reuter
Valur stakk af
Góður kafli um miðjan leik og öruggur sigur á Fram
Það má segja að Valsmenn hafi
gert út um lcikinn gegn Fram á 20
mínútna kafla. Þegar 10 mínútur
voru til loka fyrri háltleiks var
staðan 11:9 Valsmönnum í hag.
Þá tóku þeir góðan sprett og þeg-
ar 10 mínútur voru liðnar af
síðari hálfleik var staðan 20:12.
Eftir það var aldrei spurning um
sigur Valsmanna, 27:20.
Leikurinn var mjög jafn fram-
an af og áttu Framarar í fullu tré
við Valsmenn. Þó
menn alltaf yfir.
voru Vals-
og Óli, voru mjög lélegir í fyrri
hálfleik, en dæntdu vel í þeini
síðari. - Logi
Laugardalshöll 27. nóv.
Valur - Fram 27-20 (14-9)
3-1, 7-7, 11-9, 18-11, 20-12, 25-15,
27-17, 27-20.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson 6, Júl-
íus Jónasson 6 (4v), Jakob Sigurös-
son 5, Geir Sveinsson 4, Þorbjörn
Jensson 2, Jón Pétur Jónsson 2, Þor-
björn Guðmundsson 1 og Theódór
Guðfinnsson.1
Mörk Fram: Egill Jóhannesson 11
(3v), Dagur Jónasson 4, Hermann
Björnsson 2, Hlynur Jónasson 1, Jón
Árni Rúnarsson 1 og Ragnar Hilmars-
son 1.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars-
son og Óli Ólsen - sæmilegir.
Maður leiksins: Ellert Vigfússon,
Val.
Eftir þennan örlagaríka kafla,
þegar 15 mínútur voru eftir fóru
Valsmenn að slaka aðeins á. Þá
náðu Framarar að minnka for-
skotið og í lokin var munurinn 7
mörk.
Það sem gerði gæfumuninn
voru hraðaupphlaup Valsmanna.
Þeir Jakob og Valdinrar skoruðu
alls 10 mörk úr hraðaupphlaup-
unum. Þá má ekki gleyma Ellert
sem varði mjög vel, enda var
vörnin nrjög góð með þá Geir og
Þorbjörn Jensson í broddi fylk-
ingar.
AUt annað var að sjá til Fram-
liðsins. Þeir áttu svo að segja eng-
in hraðaupphlaup og sóknarleik-
urinn oft á tíðum klúðurslegur.
Vörnin var slök, en þó átti Jens
ágætan leik ef undanskildar eru
„skógarferðirnar". Egill hélt
sóknarleik Frammara uppi og
skoraði alls 11 mörk.
Dómararnir, þeir Gunnlaugur
Staóan
í 1. deild karla i handknattleík:
Víkingur.......11
Stjarnan........11
Valur...........10
FH.............11
KA.............11
Fram...........11
KR.............11
Þróttur.........10
271:210 18
257:222 16
228:202 16
268:255 12
223:229 9
256:264 7
234:256 7
10 207:306 0
Markahæstir:
Egill Jóhannesson, Fram...........72
Þorgils Óttar Mathiesen, FH.......72
Gylfi Birgisson, Stjörnunni.......66
ValdimarGrimsson, Val.............64
ÓskarÁrmannsson, FH...............64
Nú verður gert hlé á 1. deildar-
keppninni til 4. janúar en þá verða
þrjár síðustu uniferðirnar lciknar á
átta dögum.
Maradona
3. deild
Reynir slapp naumlega!
Reynismenn sluppu með skrekkinn
gegn Hvergerðingum í gærkvöldi þeg-
ar liðin léku í 3. deild karla í hand-
knattleik í Sandgerði. Þeir misstu nið-
ur forystu í lokin en unnu 26-25, einn
leikmaður Hvergerðinga skoraði 3
sekúndum fyrir leikslok en markið
var dæmt af þar sem hann steig á línu!
Reynir hefur nú tveggja stiga forystu í
3. deild.
Skallagrímur og UMFN gerðu jafn-
tefli í miklum baráttuleik í Borgar-
nesi, 25-25, og í Laugardalshöll vann
IH sigur á Ögra, 25-15. yS
Tvo í bann
Argentínumaðurinn Dicgo
Maradona var í gær dæmdur í
tveggja leikja bann mcð Napoli í
ítölsku knattspyrnunni. Hann var
rckinn af leikvelli um síðustu
helgi fyrir að slá mótherja sem
braut illa á honum. Hann missir
af leikjum gegn Bari og AC Mi-
lano.
- VS/Reuter
Enska knattspyrnan
Jafnt í Portsmouth
Portsmouth og Tottenham
skildu jöfn, 0-0, í framlengdum
leik á Fratton Park í Portsmouth í
gærkvöldi. Þetta var önnur við-
ureign liðanna í 4. umferð enska
deildabikarsins og þau verða að
leika í þriðja sinn um réttinn til að
leika við Oxford í 8-liða úrslitun-
um.
Aston Villa sigraði nágranna
sína, WBA, 2-1 á útivelli í öðrum
leik liðanna í sömu umferð og
leikur heima gegn Arsenal í 8-
liða úrslitunum. -VS/Reuter
Fimmtudagur 28. nóvember 1985 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
Golf
Siguröur áfram
Gœti komist í keppni atvinnumanna
Sigurður Pétursson úr Golf-
klúbbi Reykjavíkur er kominn í
2. umferð í forkeppni fyrir kepp-
ni atvinnumanna í golfi. Fyrstu
umferðinni lauk á Spáni í gær og
Sigurður varð framarlega í hópi
356 keppenda. Af þeim komust
124 áfram í 2. umferð. Ragnar
Ólafsson úr GR féll úr keppni en
hann hafði verið í 80. sæti eftir
fyrri dag keppninnar. Sigurður
var þá í hópi fyrstu manna.
Önnur umfcrð fer fram í byrjun
desember á sama stað. Þar kcppa
um 200 golfleikarar um 50 sæti í
mótum atvinnumanna. Þetta er í
fyrsta skipti sem íslenskir golf-
menn freista þess að ná svo langt í
keppni í íþróttinni.
-VS