Þjóðviljinn - 30.11.1985, Blaðsíða 2
FRÉTTIR
TORGHÐ
Þeir sletta skyrinu sem eiga
það eða þannig
Tímaritið Vinnan
breytt
Gagngerar breytingar
gerðar á málgagniASÍ,
Vinnunni um áramótin
Sambandsstjórn ASÍ hefur
samþykkt að gerðar verði meiri-
háttar breytingar á málgagni
sambandsins Vinnunni um næstu
áramót. Blaðið verður prentað í
stærra broti en nú og verður á
bilinu 12 til 24 síður eftir ástæð-
um.
Undánfarin ár hafa komið út
5-7 tölublöð af Vinnunni á ári en
nú er fyrirhugaö áö blaðið komi
út mánaðarlega 1. til 5. hvers
mánaðar. Ekki mun enn búið að
ákveða nánari efnisbreytingar og
annað, né að ráða ritstjóra og
blaðstjórn. Það mun vera fullur
vilji hjá sambandsstjórn ASÍ að
gera blaðið hið veglegasta og efla
útgáfuna til muna.
-S.dór
tíma á þá myndi duga að selja
sem svaraði 40 mínútum á dag til
að standa undir rekstrar-
kostnaðinum. í dag er heildar-
kostnaður við birtingu auglýsinga
í fjölmiðlum landsins talinn vera
einn miljarður á ári, þannig að
hér er um að ræða „varla mælan-
legt brot af veltu þess markaðar"
segir í skýrslunni.
Lítið er gert úr möguleikum á
sjónvarpsrekstri enda „mikil
spurning á þessu stigi hver raun-
verulegur árangur af sjónvarps-
rekstri getur verið“. _ög
Ný póst- og símstöð var nýlega tekin í notkun að Eiðistorgi 15 á Seltjarnarnei. Þarna er um að ræða 1024 númera stöð í
nýju glæsilegu húsnæði. Þar verða og 210 pósthólf. í afgreiðslusal eru tvær lágmyndir úr kopar eftir Snorra Svein
Friðriksson. Póst- og símstöðvarstjóri á Seltjarnarnesi er Alda Viggósdóttir og sést hún hér í forgrunni myndarinnar
ásamt nokkrum gestum.
Dýrtíðin
RALA
Sígarettur
Winston
1 pk.
Hækkun:
155.9%
200%
150%
100%
50%
Þegar ríkisstjórnin k^m til valda í maí 1983 kostaði pakki af
algengum amerískum sígarettum 33.35 kr. en í dag kosta þær
85.10 kr.
A sama tíma hafa meðallaun iðnaðarmanna samkvæmt
upplýsingum Kjararannsóknarnefndar hækkað um 80.4%
(svarta súlan). Þjóðviljinn mun á næstu dögum taka
fleiri vöruflokka til samanburðar.
Skyrið er kostafæða
lEyfirska mjólkin vítamínríkust - sú sunnlenska auðugust af steinefnum
Það er nú komið á daginn, sem
ýmsa grunaði en aðrir þóttust
vita, að skyrið okkar er hin ágæt-
asta heilsufæða. Það var á blaða-
mannafundi hjá Rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins í gær,
sem upp úr með þetta var kveðið.
Man undirritaður raunar ekki
betur en Skúli Guðjónsson frá
Vatnskoti í Hejgranesi, síðar
frægur læknir á Arósum, fullyrti
þetta fyrir ijölda ára.
Lokið er nú fyrsta áfanga
grunnrannsókna á næringargildi
hinna helstu fæðutegunda, sem
íslendingar framleiða. Fyrsta
skrefið á þessari braut var
heildarrannsókn á íslenskri
jmjólk og mjólkurafurðum.
' Hvað skyrið áhrærir kom það í
Ijós, að það er bæði fitusnautt og
hvíturíkt. í því er 50-100% meira
af næringarefninu þiamin- B1 en í
mjólk og um 25-100% meira af
riblóflavíni, B2.
fslenska mjólkin er um sumt
frábrugðin mjólk í nágranna-
löndum okkar. Er sá munur eink-
um fólginn í því, að hún er lítil-
lega kalk- og magníumsnauðari
en auðugri af A-vítamíni. Nokkr-
ar árstíðasveiflur eru á íslensku
mjólkinni. Haustmjólk hefur
þannig um 270% meira beta-
karótín og um 0% meira A-
; vítamín en vormjólk. Eyfirska
mjólkin er vítamínríkust en sú
sunnlenska auðugust af steinefn-
um. Yfirleitt er íslensk mjólk og
mjólkurvörur auðugar af A-
vítamínum, kalki, zinki, ribófla-
víni og piamini.
RALA hefur unnið að þessum
rannsóknum frá því 1981. Gildi
þeirra liggur m.a. í því, að þær
eru grundvöllur allra vörumerk-
inga og þýðingarmiklar fyrir
vöruþróun og hjúkrunar- og for-
varnarstaf á næringarsviðinu.
Þess má vænta að fýrstu niður-
stöður úr kjötrannsóknum
RALA liggi fyrir upp úr næstu
áramótum.
-mhg
2 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur
Aldraðir
Aðeins á færi stóreignamanna
Hátt verð og óaðgengilegir greiðsluskilmálar á
íbúðum sem œtlaðar eru öldruðum til kaups. Sigurjón
Pétursson: Gefa verður venjulegufólkifæri á að kaupa
Samkvæmt þeirri tillögu sem Áætlað kostnaðarverð og sölu-
kom fram í borgarráði sýnist verð íbúðar er rúmar 3 milljónir.
Breytingartillaga Sigurjóns er
þannig: „Kaupanda er heimilt að
greiða kaupverð með útlagningu
íbúðar sem hann er eigandi að
enda komi til samþykki borgar-
ráðs. Matsverð íbúðar sem borg-
arsjóður þannig yfirtekur skal
nema a.m.k. helmingi af sölu-
verð hinnar nýju íbúðar. Borgar-
sjóður skal gerast meðeigandi
íbúðakaupanda allt að hálfu mið-
að við söluverð og greiði
kaupandi þá hæfilega húsaleigu
fyrir eignahlut borgarinnar,"
Engin afstaða var tekin til tillögu ■
nnar á borgarráðsfundi í gær.-gg
amkvæmt þeirri tillögu sem
kom fram í borgarráði sýnist
mér að öðrum en stóreigna-
mönnum verði ekki gert kleift að
kaupa íbúðir sem borgin ætlar að
selja öldruðum við dvalarhcimil-
ið í Seljahlíð. íbúðirnar cru mjög
dýrar og auk þess eru greiðslu-
skilmálar afar óaðgengilegir öllu
venjulegu fólki. Ég lagði því fram
breytingartillögu á borgarráðs-
fundi í gær til að öðrum en stór-
eignamönnum verði mögulegt að
kaupa þessar íbúðir án þess að
stofna til verulegra skulda, sagði
Sigurjón Pétursson borgarfull-
trúi Alþýðubandalagsins í samtali
við Þjóðviljann í gær.
Stofnkostnaður staðbundinnar
útvarpsstöðvar á vegum
verkalýðshreyfingarinnar þyrfti
ekki að vera nema 5-10 miljónir
króna. Slík stöð gæti útvarpað á
FM bylgju í stereó yfir allt
Reykjavíkursvæðið allan sólar-
hringinn.
Þetta kemur fram í skýrslu fjöl-
miðlanefndar ASÍ sem var iögð
fyrir fund sambandsstjórnar ASÍ
um miðjan nóvember.
Rekstrarkostnaður slíkrar
stöðvar, væri hún mönnuð sex
starfsmönnum, útvarpsstjóra auk
lausráðinna dagskrárgerðar-
manna, myndi verða um 14 milj-
ónir á ári.
f skýrslunni er gert ráð fyrir að
tekjur stöðvar á vegum verka-
lýðshreyfingarinnar myndu
koma frá auglýsingum og sölu
dagskrártíma sem aðilar utan
stöðvarinnar myndu kaupa og
nota fyrir eigið efni. En hvoru-
tveggja verður leyfilegt með
breytingunum á útvarpslögunum
sem taka gildi um áramótin.
Miðað við að auglýsingar og
dagskrártími yrðu seld á þúsund
krónur mínúta - sem er aðeins
brot af því sem RÚV selur sinn
Prestaköll
Dalla kosin
Talið var í prestskosningum til
Miklabæjarprestakalls á biskups-
stofu í fyrradag. Einn prestur var
í kjöri, sr. Dalla Þórðardóttir.
Hlaut hún 102 atkvæði. 116 kusu
en 253 voru á kjörskrá. Auðir
seðlar voru 14.
-v.
Blaðinu
s
Utvarp Verkó
Útvarpsstöð ígrunduð
Setur verkalýðshreyfingin upp útvarpsstöð? Stofnkostnaður
yrði5-10 miljónir. Arsrekstur 7manna stöðvar kostaði 14 miljónir