Þjóðviljinn - 12.12.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 12.12.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) SKUMUR AB Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 14. desember kl. 17.00 að Kirkjuvegi 7 Sel- fossi. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Forval fyrir komandi sveitar- stjórnarkosningar. Stjórnin Kvennafylking AB Starfið - skemmtikvöld Fimmtudaginn 12. desemberkl. 20.30 verðurframhaldsaöalfundurKvenn- afylkingarinnar að Hverfisgötu 105. Fundarefni: 1) Framsaga og umræður um vetrarstarfið. 2) Valin ný miðstöð. Fundinum lýkur á léttari nótum. Guðrún Helgadóttir les upp, Kristín og Margrét Pála skemmta með söng. Léttar veitingar á vægu verði. Alþýðubandalagskonur og stuðningskonur í Reykjavík og nágrenni hvattar til að fjölmenna. Undirbúningshópur Alþýðubandalagið Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur ABK boðar til bæjarmálaráðsfundar í Þinghóli miðvikudaginn 11. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar. 2) Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Jólaglögg verður laugardaginn 14. desember á milli kl. 15 og 18 i Þinghóli. Skáld lesa úr verkum sínum. Komið við úr jólainnkaupunum og yljið ykkur á jólaglöggi og ræðið málin. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Forval Kjörnefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavik vegna borgarstjórnarkosning- anna 1986 hefur hafið störf. Nefndin óskar eftir ábendingum og hugmynd- um flokksfélaga, gjarnan bréflega, til skrifstofu flokksins eða eftirtalinna nefndarmanna: Arnmundur Bachman s. 77030, Arnþór Pétursson s. 71367, Guðbjörg Sigurðardóttir s. 34998, Lena M. Rist s. 71635, Margrét Pála Ólafsdóttir s. 29371, Steinar Harðarson s. 18953 og Þorbjörn Guðmundsson s. 76562. Sameiginlegur listi kjörnefndar og þeirra sem tilnefndir hafa verið af flokksfélaögum verður birtur 14. desember í Þjóðviljanum. Þá hafa félagar síðan tvær vikur til frekari tilnefninga og er eindagi þeirra 31. desember. (Samkvæmt nýju forvalsreglunum geta 5 félagar í ABR tekið sig saman og tilnefnt einstakling til forvals enda hafi hann samþykkt tilnefninguna). Kjörnefnd AB í Keflavík og Njarðvík Bókmenntakynning og tónlistarkvöld verður haldið í KK húsinu við Vesturbraut laugardaginn 14. desember kl. 15.00. Eftirtaldir listamenn koma fram: Sigurður A. Magnússon les úr bók sinni Skilningstréð, Jónas Árnason les úr nýútkominni viðtalsbók sinni, Karvel Ögmundsson les úr nýútkominni bók sinni, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr bók sinni Jarðljóð, Einar Kárason les úr bók sinni Gulleyjan. - Kristín Ólafsdóttir syngur lög af nýútkominni plötu sinni. Steinar Guðmundsson leikur létta tónlist á píanó. Léttar veitingar og piparkökur. Aðgangseyrir 100 kr. Menningar- og fræðslunefnd AB í Keflavík ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Jólin koma! (og fara!!!) Jólasveinar einn og átta... Nei, nei, nei það er ekki verið að tala um borgarstjórnarmeirihlutann rétt einu sinni. Við erum að auglýsa hið frábæra jólaglögg Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík. Verður það haldið í flokks- miðstöðinni þann 13. desember, þ.e. á föstudaginn kemur. Undirbúningur er vel á veg kominn. Auglýst betur næstu daga. Jólaglöggsnefndin ÆFAB og ÆFR Komandi kjarasamninga tökum við fyrir næsta laugardag 14. des. kl. 14.00 á opnum fundi með Ásmundi Stefánssyni, Birni Arnórssyni o.fl. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir upp á efstu hæðina á Hverfisgötu 105. Verkalýðsnefndir ÆFAB og ÆFR STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. desember 1985 GARPURINN FOLDA 2 3 □ ■ 8 i 7 □ ■ 0 10 □ 11 12 13 □ 14 m n 18 1« m 17 18 # 18 20 . 21 n 22 23 a □ 24 c 28 J KROSSGÁTA Nr. 79 Lárétt: 1 far 4 hring 8 lögmálið 9 stjórni 11 fuglar 12 ílát 14 eins 15 eyðimörk 17 nagla 19 málmur 21 ofn 22 lengdarmál 24 ilma 25 fljótinu. Lóðrétt: 1 kyrtil 2 heiðursmerki 3 ráfar 4 rög 5 eðja 6 yndi 7 veggur 10 karlmannsnafn 13 kýr 16 nokkur 17 mánður 18 ný 20 utan 23 féll. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 busl 4 slór 8 óartina 9 láns 11 atað 12 agninu 14 Ra 15 nart 17 stunu 19 æsi 21 man 22 moli 24 árar 25 gata. Lóðrétt: 1 bóla 2 sónn 3 lasinn 4 staur 5 lit 6 ónar 7 raðaði 10 ágætar 13 naum 16 tæla 17 smá 18 Una 20 sit 23 og.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.