Þjóðviljinn - 11.02.1986, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.02.1986, Blaðsíða 7
Jóhann Geirdal Jóhann Björnsson Alma Vestmann Bjargey Einarsdóttir Alda Jensdóttir Sveitarstjórnarkosningar Usti kominn í Keflavík Jóhann Geirdal í fyrsta sœti Alþýðubandalagsins í Keflavík Jóhann Geirdal kennari og bæjarfulltrúi er í fyrsta sæti á framboðslista Alþýðubandalags- ins í Keflavík til sveitarstjórnar- kosninganna í vor. í öðru sæti er Jóhann Björns- son fjölbrautaskólanemi, 3) Alma Vestmann háskólanemi, 4) Bjargey Einarsdóttir húsmóðir, 5)Alda Jónsdóttir kennari, 6) Karl Sigurbergsson hafnarvörð- ur, 7) Ásgeir Árnason kennari, 8) Björn Víkingur Skúlason kenn- ari, 9) Kristinn Arnar Guðjóns- son háskólanemi, 10) Garðar Vil- Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu fimmtu- daginn 13. febrúar kl. 20.30. hjálmsson fjölbr.sk.nemi, 11) Inga Stefánsdóttir bankantaður, 12) Sigurður N. Brynjólfsson verkamaður, 13) Einar Ingi- mundarson verslunarmaður, 14) Sigvaldi Arnoddsson sjómaður. 15) Eiríkur Hjálmarsson kenn- ari, 16) Ágúst Jóhannsson hafn- arstjóri, 17) Magnús Bergmann skipstjóri, 18) Gestur Auðunsson verkamaður. -óg Sauðárkrókur Iþróttamenningin blómstrar Sauðkræklinga het'ur lengi dreymt um að eignast íþróttahús. Krókurinn er orðinn mannmargt bæjarfélag, þar eru fjölmennir skólar og því er þörfin fyrir gott íþróttahús brýn og vaxandi. Og nú hefur langþráður draumur ræst. íþróttahús er risið á Krókn- um. Laugardaginn 25. jan. sl. var húsið vígt við fögnuð og fjöl- menni. Það er þó aðeins helming- ur fyrirhugaðrar byggingar, sem Nýtt íþróttahús tekið í notkun á Sauðárkróki nú er tekinn í notkun. Þessi áfangi er um 1500 ferm. íþrótta- salurinn er 23x29 m. Síðan konra áhaldageymslur, fjögur kennara- herbergi, aðstaða fyrir húsvörð, búningsherbergi, hreinlætisað- staða, rými fyrir veitingar og rúntgott anddyri. Undirbúningur að bygging- unni hófst 1979 og fyrsta skóflu- stungan var tekin árið eftir. Teiknistofan Höfði tók að sér hönnun hússins en aðal arkitekt- ar voru Stefán Jónsson og Stefán Örn Stefánsson. Trésmiðjan Borg, undir stjórn Braga Skúla- sonar, byggingarmeistara á Sauðárkróki, sá að öðru leyti unt framkvæmdir. Heildarkostnaður við bygginguna er um 56 inilj. kr., þar af hefur bæjarfélagið lagt fram um 35 milj. kr.. Að ræðuhöldunr loknum sýndu nemendur grunnskólans fimleika undir stjórn Árna Stef- ánssonar íþróttakennara. Síðan kepptu Tindastóll og Reynir í Sandgerði í körfuknattleik. Unnu heimamenn nteð 70 stigum gegn 65. Loks var svo kaffisamsæti í fé- lagsheimilinu Bifröst. Þar talaði forseti bæjarstjórnar öðru siniii og Árni Guðmundsson, skóla- stjóri íþróttakennaraskóla Is- lands á Laugarvatni. Húsið verð- ur að sjálfsögðu þegar tekið í notkun. -mhg I BARA TTUDAGAR GEGH RÍKISSTJÓRHIMHI Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins og Alþýðu- bandalagið efna til baráttudaga gegn ríkisstjórninni 13. til 15. þessa mánaðar - fimmtudag til laugar- dags. Vinnustaðaheimsóknir, felagsfundir og almennir stjórnmálafundir. Reykjavík: Félagar úr Æskulýösfylking- unni, frambjóöendur til borgarstjórnar og aðrir talsmenn flokksins heimsækja vinnu- staöi í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Reykjanes: Félagar úr Æskulýðsfylking- unni og forystumenn flokksins heimsækja vinnustaöi á Suöurnesjum á fimmtudag og föstudag. Vesturland: Vinnustaöaheimsóknir í Stykkishólmi. Félagsfundur í verkalýöshús- inu á föstudagskvöld. Þar sitja fyrir svörum þeir Skúli Alexandersson alþingismaður, Tryggvi Þór Aöalsteinsson framkvæmda- stjóri MFA og Ragnar A. Þórsson verka- maöur. Vestfirðir: Vinnustaöaheimsóknir á Pat- reksfirði. Almennur stjórnmálafundur á laugardag Málshefjendur: Rögnvaldur Bjarnason, Kristinn H. Gunnarsson og Ólaf- ur Jens Daöason. Norðurland vestra: Vinnustaðaheimsókn- ir á Sauðárkróki á fimmtudag. Opiö hús í Villa Nova um kvöldið. Pálmar Halldórsson, ritari Alþýöubandalagsins og framkvæmda- stjóri Iðnnemasambandsins, og Ragnar Arnalds al(3ingismaður og Sölvi Ólafsson prentari sitja fyrir svörum. Norðurland eystra: Vinnustaöaheimsókn- ir á Húsavík. Almennur stjórnmálafundur á fimmtudagskvöld. Svavar Gestsson for- maður Alþýðubandalagsins og Aðalsteinn Baldvinsson verkamaður. Austurland: Djúpivogur, Höfn í Hornafirði. Almennir stjórnmálafundir. Framsögumenn Hjörleifur Guttormsson alþingismaöur og Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifstofu- maöur. Suðurland: Vestmannaeyjar - vinnu- staöaheimsóknir og almennur fundur í Al- þýöuhúsinuálaugardag. Framsaga á almenna fundinum Kristín Á. Ólafsdóttir varaformaöur AB. Tekið skal fram aö vinnustaðaheimsóknir veröa einnig skipulagðar á öðrum stööum. Allir fundirnir verða auglýstir nánar á viö- komandi stööum og í fjölmiðlum. Alþýðubandalagið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.