Þjóðviljinn - 14.02.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.02.1986, Blaðsíða 9
Alexander Kolesoff úr sovéska sendiráðinu með önnu Karenínu Tolstojs; bóka-, frímerkja- og veggspjaldasýning hjá MÍR. (Ljósm.: Sig.). Ómunatíð Nemendaleikhúslð frum- sýnir Ó muna tíö eftir Þórarin Eldjárn, annaö þriggja verk- efna leikara framtíðarinnar á árinu. Leikstjóri er Kári Hall- dór, leikmynd sér Jenný Guö- mundsdóttir um, tónlist eftir Árna Haröarson, lýsing í höndum Ágústs Péturssonar, önnurtæknivinna:ÓlafurÖrn Thoroddsen. Sýnt í Lindarbæ. fyrst FÖ: 20.20, næstu sýn- ingar SU, MÁ: 20.30. Miöa- pantanir:21971 allansólar- hringinn. Síðasta hunangið Gamanleikurinn Villihunang í Þjóðleikhúsinu í síðasta sinn FO: 20.00. Upphitun Upphitun eftir Birgi Engil- berts ÍLA: 20.00 Vífið Farsinn Með vífiö í lúkunum í Þjóðleikhúsi LA: 23.30, SU: 20.00. Kardimommur Kardimommubærinn í ÞjóöleikhúsiSU: 14.00 Silfurtunglið L.A. sýnir Silfurtungliö LA, SU: 20.30 Skottur Skottuleikur Revíuleikhúss- insLA: 15.00, SU: 16.00. Breiðholtsskóla. Landið Land míns föður enn á fullu, FÖ, LA.SU: 20.30, Iðnó. Sex, sex Sex í sama rúmi komið úr Iðnó í Austurbæjarbíó, LA: 23.30 Rannsý Rauðhóla-Rannsý Hins leikhússins í Gamla bíó, FÖ, LA,SU: 20.30. Tom og Viv Alþýðuleikhúsið sýnirTom og Viv á Kjarvalsstöðum LA, SU: 16.00. Fúsi Leikfélag Hafnarfjarðarí Bæjarbíói með Fúsa froska- gleypi LA, SU: 15.00 Ásta Kjallaraleikhúsið sýnir Reykjavíkursögur Ástu á Vesturgötu 3 FÖ: 21.00, LA, SU: 17.00 Lukkuriddarinn Sýningar Leikfélags Kópa- vogs á Lukkuriddara Synge hafnaraftur. Hjáleigan, Fé- lagsheimili Kópavogs, LA: 20.30, miðapantanr frá 18 á laugardag,41985. TONLIST Philip Jenkins Tvennir tónleikar píanóleikar- ans Philips Jenkins um helgina, verk eftir Bach- Busonni, Liszt, Hafliða Hall- grímsson og Schumann. í Norræna húsinu FÖ: 20.30, í Hafnarfjarðarkirkju LA: 17.00. Kammermúsík Kvartett á vegum Kammer- músíkklúbbsins í Bústaða- kirkju: Kristján Þ. Stephensen (óbó), Laufey Sigurðardóttir (fiðla), Helga Þórarinsdóttir (víóla), Nora Kornblueh (selló). Verk eftir Beethoven og Mozart. SU: 20.30. Útvarpshljómsveitin íslenska útvarpshljóm- sveitin, Laddi, Diddú og fleiri leika á nótum gömlu út- varpshljómsveitarinnar í Fé- lagsbíói Keflavík LA: 15.00, í íþróttahúsi Gagnfræða- skólans á Selfossi SU: 15.00. Tónlistarsýningin Sýningunni í Norræna húsinu um tónlist á íslandi fer að syngja út, - lýkur næstu helgi. Fyrirlestrar í tengslum við sýninguna nú um helgina: Runólfur Þórðarson verk- fræðingur talar um íslenskan píanóleik á hljómplötum frá Sveinbirni Sveinbjörnssyni 1925 til okkar daga LA: 17.00 og Jón Múli Árnason háyfir- þulur og trompetblásari um ís- lenskandjassSU: 17.00. Jón Múli, talar um íslenskan djass í Norræna. MYNDLIST Kínverjar Kínverskir samtíðamenn - verk í hefðbundnum stíl á Kjarvalsstöðum í eina viku frá og með laugardegi, á vegum menntamálaráðuneytisins og kínverska sendiráðsins. Birgir/Nýló Birgir Andrésson með sýn- ingu í Nýlistasafninu Vatns- stíg. Hefst laugardag, stendur íviku. Ljósmyndir Ljósmyndasýning framhalds- skólanema, Ljósbrot, í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Opið virka 16-21, helgar 14- 23, lýkur í bænum næstu helgi.ferþátil Isafjarðar, Ak- ureyrarog Akraness. Einar Listasafn Einars Jónssonar við Freyjugötu/Njarðargötu er nú opið aftur eftir lokun í des. ogjan. Safnið LA, SU: 13.30- 16, höggmyndagarðurinn daglega 11.00-17.00. ísafjörður I Slunkaríki stendur yfir sýn- ing þarsem myndlistarmenn afýmsuþjóðernien menntaðir í Hollandi skiptast á.OpiðFI.FÖ 16-18, LA, SU: 15-18. Uppboð Gallerí Borg gengst fyrir mál- verkauppboði í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Hótel Borg SU: 14.00. Jónas hjá ASÍ Jónas Guðvarðarson hefur sýningu sína í Listasafni ASI LA: 14.00. Skúlptúrarog lág- myndirúrtré. Guðmundur Ármann í gamla Lundi á Akureyri hefst sýning Guðmundar Ar- manns á LA. Sýndar 20 dúk- ristur í svarthvítu og lit, unnar á þessu og síðasta ári. Opið virka 16-20, helgar 14-22. Lýkurnæstu helgi. Silfurbjört Bogasalur Þjóðminjasafnsins opinn daglega kl. 13.30-16. Þar stendur yfir sýningin Með silfurbjarta nál. Verk íslenskra hannyrðakvenna. Gerðuberg Sýning á verkum kvenna í eigu Reykjavíkurborgar, nú eftirkonurlifandi. Stendurtil 15.febrúar. Ásgrímur Ásgrímssafnið opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudagafrá kl. 13.30-16. Ofsóknin Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós hefur starf að nýju með kvikmyndinni Ofsóknin/Forfölgelsen, norsk-sænsk eftir Anja Brei- en, og var sýnd hér á kvik- myndahátíð kvenna í haust leið. SU: 16.30, Norræna hús- inu. Hananú Vikuleg laugardagsganga Hananú í Kópavogi, lagt af staðfrá Diqranesvegi 12 kl. 10. Allir Kópavogsbúar vel- komnir. Sigtún-Grafík Nýtt og vandað hljómleika- svið í Sigtúni var vígt af Stuð- mönnum síðustu helgi. Nú er hljómsveitin Grafík á dagskrá FÓ, LAU. ÝMISLEGT Barnið Bandalag kvenna í Reykjavík heldur ráðstefnu um Barnið í brennidepli, níu framsöguer- indi og pallborðsumræöur. Hótel Esju, LA: 9.00-16.30. Á skjá og skjön Samtökin Á skjá og skjön halda fund á Hrafninum Skip- holti 37. Samtökin eru í tengslum við Sjálfsbjörg, og tilgangur þeirra er mannleg samskipti, inntökuskilyrði að komastáfundarstað. FÖ: 19.00-? Sovét Sýning á sovéskum bókum, hljómplötum, frímerkjum og auglýsingaspjöldum opnuð í húsakynnum MÍR að Vatns- stíg 10 LA: 14.00. Opin út febrúar, virka 17-19, helgar 14-19. Þú, ég og Flosi Umræðuefni áalmennum fundi Félags einstæðra for- eldra: Þú, ég, við öll og þið hin. MÁ: 20.30 í Skeljahelli, Skeljanesi 6. Málshefjendur: Flosi Ólafsson og Helga Ágústsdóttir. Umræður, kaffi, skyndihappdrætti. Fríkirkjan Ferðafélagið Sunnudagsferðir Ferðafé- lagsins: 1.10.30 Gullfoss í vetrarbúningi, komiðviðhjá Geysi. Fararstjóri Leifur Þor- steinsson, verð 700 kr. 2. 13.00 Stóri Meitill við Þrengslaveg, léttganga. Verð 350 kr. ÍÞRÓTTIR Handbolti Tveir landsleikir karla: ísland- Noregur Laugardalshöll FÖ 20.00 og Seljaskóli LA18.00. 1. deild kvenna: Valur-FH Laugardalshöll MÁ19.00, Fram-Víkingur Laugardals- höll MÁ 20.15 og KR-Haukar Laugardalshöll MÁ 21.30. Aukakeppni um 1. deildarsæti karla: Þróttur-HaukarSelja- skóli LA14.00 og KR-HK SeljaskóliLA 15.15. Körfubolti Úrvalsdeild: UMFN-ÍR Njarð- vík FÖ 20.00, KR-ÍBK Haga- skóli SU14.00 og Valur- Haukar Seljaskóli SU 20.00. Kvennadeild: ÍBK-UMFN Keflavík SU14.00 og ÍR- Haukar Seljaskóli SU 21.30. 1. deild karla: Þór-ÍS Akureyri FÖ 20.00 ogLA15.00, og Reynir-Fram Sandgerði SU 20.00. Knattspyrna Litla bikarkeppnin, mfl. karla, innanhúss. Digranes LA 13.50-21.00. Breiðablik, FH, ÍA, ÍBKog Haukar. Sund Unglingasundmót KR og Speedo, Sundhöll Reykjavík- urLA 12.00-19.00 ogSU 9.00-14.00. Keppendur 450 í fjórum aldursflokkum. Karate Vormót Shotokan- karatefélaganna, Hagaskóli SU 19.00-22.00. Keppendur 70 í öllum aldursflokkum. Frjálsar Flóahlaup UMF Samhygðar, VorsabærLA 14.00. Meistaramót íslands, stangarstökk innanhúss, KR- heimiliSU. Skíði Bikarmót í alpagreinum karla og kvenna á Dalvík. Bikarmót unglinga 15-16 í alpagreinum á Siglufirði. Stórsvigmót Ár- manns í barna- og unglinga- flokkum. Ganga og stökk full- orðinna og unglinga á Ólafs- firði. Júdó Gráðumótkyu-gráðaðra, KHÍ LA 14.00. Badminton Unglingameistaramót TBR, TBR-hús LAog SU. Föstudagur 14. febrúar 1986 ÞJÓÐViLJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.