Þjóðviljinn - 23.02.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.02.1986, Blaðsíða 3
Bandaríski kvikmyndaleikarinn PaulNewman hefursexsinnum verið útnefndurtil Óskarsverð- launa fyrir besta leik í karlhlut- verki en aldrei hreppt hnossið. Nú hefurveriðákveðið aðveita honum sérstök heiðursverðlaun á 58. Óskarshátíðinni sem f ram fer24. mars nk. Verðlauninfær hann fyrir heillandi og minnis- verðan leik á hvíta tjaldinu og þá alúð sem hann hefur sýnt list- greinsinni. Giftingarog brúðkaup virðast eiga vaxandi vinsæjdum að fagna meðal breta. í það minnsta verja þeirstærri fjárhæðum til að fagna slíkum áföngum en áður. Rannsókn sem gerð var meðal rúmlega 1.700 nýgiftra hjóna sýndi að þau eyddu að meðaltali 200.000 krónum í brúðkaupið og meðfylgjandi hveitibrauðsdagaí fyrra. Það ertæplega þriðjungi hærri upphæð en árið áður. Brúökaupsferðin vardýrasti hlutinn, í hana eyddu hjónin að meðaltali 45.000 krónum. Brúð- kaupsveislan sjálf kostaði að meðaltali rúmlega 15.000 krónur og var rúmlega 50% dýrari en áriðáður. COROLLA er hönnuð til að vera fremst meðal jatningja og gœðaflokki ofar en verðið segir til um. Hún er framhjóladrifin, með fyrsta flokks fjöðrunar- og stýrisbúnaði. Léttbyggð 12 ventla vélin er f senn kraftmikil og sparneytin. Farþega- og farangursrýmið stenst allan samanburð ö nýtingu, þœg- indum og hagkvœmni. COROLLA DX SPECIAL SERIES er sérbúinn bfll, þar sem saman fara aukin þœgindi og útlit sem vekur athygli. íenndu við f reynsluakstur og þú sannfœrist um að COROLLA DX SPECIAL SERIES er hverrar krónu virði. . VIDERUM IREYKLAUSA. LIÐINU-EN ÞU ? VERTU MEÐ 0G VINNUM REYKINN Reyklaust land árið2000 IlHBanBHHHHilHCí SKÁKLANDSUÐIÐ: Jón L. Arnason, alþjóðlegur meistari. Jóhann Hjartarson, stórmeistari. Guðmundur Sigurjónsson, stórmeistari. Kari Þorsteins, alþjóðlegur meistari. Margeir Pétursson, stórmeistari. Helgi Ólafsson, stórmeistari. OPIÐ TILKL.4IDAG Bamagæsla á 2. hæð Opið laugard. 10-16. KORT Enginn korta- kostnaöur V/SA Jli Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.