Þjóðviljinn - 15.04.1986, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.04.1986, Síða 2
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Vestur-Þýskaland Badminton Uerdingen er óstöðvandi! ✓ Skellti Bremen og er best íseinni umferð. Asgeir átti stórleik ogskoraði í Kaiserslautern. Bayern heppið að vinna 3-0 Frá Jóni H.Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: Bayer Uerdingen hleypti mik- iili spennu í baráttuna uni sigur í Bundesligunni með því að sigra toppliðið Werder Bremen 1-0 á föstudagskvöldið. Sigurinn var sanngjarn. Uerdingen sótti stíft, sérstaklega í seinni hálileik, og svndi mjög góðan leik. Atli Eð- valdsson lék á miðjunni og stóð sig með prýði, fékk 3 í einkunn hjá Kickcr. Lárus Guðmundsson lék ekki með en kemur inní liðið á ný í Evrópuleiknum þýðingar- Willum Þórsson, tvö mörk gegn Þrótti. Knattspvrna KRfékk aukastig KR-ingar nældu sér í aukastig þegar þeir sigruöu Þrótt 4-0 í Reykjavíkurmótinu á gervi- grasinu í fyrrakvöld. Sigurinn var í léttara lagi’, Willum Þórsson gerði 2 mörk, Júlíus Þorfinnsson eitt og Gunnar Gíslason eitt úr vítaspyrnu. Staðan í riðlunum er nú þessi: A-riðill: ......1 1 0 0 2-1 ......2 1 0 ......1 0 1 ......2 0 1 B-riðill: ......2 2 0 0 8-0 5 ......2 10 14-13 ......1 0 0 1 0-4 0 ......1 0 0 1 0-7 0 Víkingur Valur.. Ármann ÍR..... Fram.... KR...... Þróttur. Fylkir... Tvö efstu lið úr hvorum riðli fara í undanúrslit. Næsti leikur er í kvöld kl. 20.30 á gervigrasinu. Ármann og Víkingur eigast við, en Fylkir og Þróttur leika á fimmtudagskvöldið. —VS mikla gegn Atletico Madrid í kvöld. Það var Franz Rachid sem skoraði sigurmarkið á 56. mínútu en hann hefur verið frá vegna meiðsla í hálft ár. Wolfgang Funkel átti stórleik í vörninni og Franz Beckenbauer landsliðs- einvaldur hringdi í hann eftir leikinn til að tilkynna honum að hann ætti möguleika á að fara meðtil Mexíkó. Uerdingen hefur náð bestum árangri allra liða í seinni umferðinni og á nú jafnvel möguleika á að hreppa þriðja sætið í deildinni. Ásgeir Sigurvinsson átti enn einn stórleikinn þegar Stuttgart gerði 2-2 jafntefli í Kaisers- lautern á föstudagskvöldið. Fyrsta stigið sem Stuttgart tapar í 7 leikjum. Ásgeir skoraði laglegt mark á 20. mínútu, komst einn innfyrir vörnina og renndi bolt- anum framhjá markverðinum. Brehme jafnaði, Klinsmann kom Stuttgart yfir á ný en Dusek jafn- aði, 2-2. Ásgeir fékk 2 í einkunn hjá Kicker og var valinn í lið vik- unnar í 5. sinn hjá blaðinu í vetur. Hann hefur sjaldan verið betri en einmitt nú. Urslit í Bundesligunní um helgina: Uerdingen-WerderBremen......... 1-0 Kaiserslautern-Stuttgart........2-2 Bochum-Hannover.................3-2 Dortmund-Bayern Munchen.........0-3 Leverkusen-Gladbach.............3-1 Frankfurt-Schalke...............3-0 Nurnberg-Köln...................3-0 Mannheim-Saarbrucken............1-0 Dusseldorf-HamburgerSV..........3-1 Bayern á góða möguleika á meistaratitlinum, en getur þakk- að belgíska markverðinum Pfaff fyrir það. Hann kom í veg fyrir að Dortmund kæmist í yfirburða- stöðu á fyrsta hálftímanum með ótrúlegri markvörslu. Síðan skoraði Pflugler og Wohlfarth bætti við tveimur seint i leiknum, 0-3. Staða efstu liða: Bremen ........31 20 7 Bayern.........31 20 5 Gladbach.......31 15 11 Stuttgart......31 15 7 Uerdingen......29 15 6 Leverkusen.....31 14 8 Hamburger......30 14 5 Blau-Weiss Berlin og Fortuna Köln standa best að vígi í 2. deild en Homburg, Aachen og Karls- ruher eru einnig í baráttunni um sæti í Bundesligunni. Heimir Erlingsson brýst í gegnum vöm Selfyssinga og skorar fyrir Stjörnuna á lokakaflanum örlagarika. Handbolti/3. flokkur Otrúlegur úrslítaleikur! Selfoss leiddi 15-8 en Stjarnan jafnaði og vann 26-20 eftir framlengingu. Stjarnan úr Garðabæ varð ís- landsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik í íþróttahúsi Selja- skóla á sunnudaginn, eftir sigur á Selfyssingum í hreint ótrúlegum úrslitaleik. Selfoss komst í 8-15 í seinni hálfleik en Stjarnan sigraði 26-20 eftir framlengingu. Leikurinn var jafn framanaf en staðan í hálfleik var 10-7, Selfys- singurn í hag. Þegar staðan var svo orðin 15-8 lét Magnús Teits- son, þjálfari Stjörnunnar, taka tvær aðalskyttur Selfyssinga úr umferð. Þeir áttu ekkert svar við því og misstu boltann hvað eftir annað. Stjarnan náði svo að jafna, 16-16, og því var fram- lengt. Það er skemmst frá því að segj a að Stjarnan átti framlenginguna og skoraði 10 mörk gegn aðeins 4 Selfyssinga og sigraði því 26-20. Bæði lið léku skemmtilegan og laglegan handbolta, einkum þó Selfyssingar framanaf. En vörn Stjörnunnar var mjög árang- ursrík síðustu mínúturnar og gerði það gæfumuninn. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 7, Valdimar Kristófersson 5, Heimir Er- lingsson 4, Bjarni Benediktsson 3, Magnús Eggertsson 3, Þóroddur Ottesen 2, Sigurð- ur Hilmarsson 1 og Stefán Stefánsson 1. Mörk Selfoss: Gústaf Bjarnason 6, Magnús Sigurðsson 5, Grímur Hergeirs- son 4, Magnús Gíslason 3 og Einar Guð- mundsson 2. Bjarni Bcnediktsson, fyrirliði Stjörnunnar: „Þetta var frábær leikur, nán- ast ótrúlegur. Við vorum svolítið smeykir en gáfumst ekki upp og vorum ákveðnir í að klára þetta. Við tókum tvær aðalskytturnar úr umferð og tókst að lama sókn- arleik þeirra. Okkur tókst það sem við stefndum að, náðum verðlaunasæti." Magnús Teitsson, þjálfari Stjörnunnar: „Strákarnir sýndu frábæran karakter, úr7 mörkum undirísex mörk yfir. Það var gott að vinna þennan leik því Selfoss er með gott lið. En það sem réði úrslitum var þegar við breyttum um vörn. Kalott-keppnin Eðvarð ósigrandi í Oulu Fimm sigrar ogfimmmet. Yfirburðasigur íslands, sáfyrsti frá upphafi, og mikið metaregn Það er erfitt að spila með fjóra fyrir framan sig, sérstaklega í svona taugaleik.” Þórir Hergeirsson, þjálfari Selfyssinga: „Við vorum í erfiðum riðli þar sem voru fleiri og sterkari lið. Menn voru þreyttir og gáfust upp um leið og illa fór að ganga. Þeir náðu boltanum af okkur þrisvar í röð og svo brenndum við af á meðan þeir skoruðu alltaf. Það sem okkur vantar fyrst og fremst er reynsla.“ Leikir í úrslitakeppninni fóru þannig: A-riðill: KR-Breiðablik...................25-13 Selfoss-HK......................22-19 Breiðablik-Þór A................19-19 KR-HK..........................12-11 Selfoss-Þór A...................27-18 Breiðablik-HK...................21-15 Selfoss-KR......................16-15 HK-ÞórA........................27-22 Selfoss-Breiðablik..............20-17 KR-ÞórA.........................27-10 Broddi vann þrefalt Elísabet tvöfaldur meistari „Urslitaleikirnir í einliða- og tvíliðaleik voru erllðir. Árangur- inn kom mér á óvart, ég er búinn að vera meiddur og byrjaði ekki að æfa fyrr en í janúar, og er því mjög ánægður með þetta,“ sagði Broddi Kristjánsson úr TBR í samtali við Þjóðviljann eftir að hann varð þrefaldur íslands- meistari í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Þeir Broddi og Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, léku til úrslita í einliðaleik. Broddi sigraði 15-8 og 15-7. í tvíliðaleik léku Broddi og Þorsteinn gegn Jóhanni Kjart- anssyni og Sigfúsi Ægi Árnasyni úr TBR. Broddi og Þorsteinn sigruðu í fyrstu lotu, 15-11. töpu- ðu 17-18 í annarri en sigruðu svo 15-12 í úrslitalotunni. í tvenndarleik lék Broddi með Kristínu Magnúsdóttur gegn Þor- steini og Ingu Kjartansdóttur og sigruðu þau fyrrnefndu 15-12 og 15-12. 1 einliðaleik kvenna lék Elísa- bet Þórðardóttir, TBR, gegn Þórdísi Edwald, TBR, í úrslita- leik. Fyrsta lotan fór 1-11 fyrir Þórdísi en Elísabet vann hinar tvær, 11-6 og 11-3. „Eg er búin að dvelja í Svíþjóð hjá Aura í Malmö og er því búin að æfa mikið, auk þess sem ég hef fengið' tækifæri til að spila við sterka einstaklinga. Það var því ætlast til mikils af mér og ég var ekki á því að láta þennan tima fara til einskis," sagði Eiísabet í samtali við Þjóðviljann. í tviliðaleik unnu þær Elísabet og Þórdís þær Ingu og Kristínu M. í úrslitaleik, 18-15 og 15-7. í A-flokki sigraði Ármann Þor- valdsson, TBR, í einliðaleik karla, Guðrún Gísladóttir, IA, í einliðalcik kvenna, Gunnar Björnsson og Njáll Eysteinsson, TBR, í tvíliðaleik karla, Guðrún og Hafdís Böðvarsdóttir, IA, í tví- liðaleik kvenna og Njáll og Birna Petersen, TBR, sigruðu í tvennd- arleik. í öðlingaflokki sigraði Eysteinn Björnsson, TBR. í ein- liðaleik og þeir Friðleifur Stef- ánsson og Sigurður Þorláksson, KR, í tvíliðaleik. í tvenndarleik sigruðu þau Eysteinn og Anna Njálsdóttir, TBR. í öðlingaflokki eru keppendur á aldrinum 40-50 ára. í æðsta flokki, 50 ára og eldri. sigraði Óskar Guðmundsson, KR, í einliðaleik og þeir Jón Árnason og Magnús Elíasson, TBR, í tvíliðaleik. —Logi Broddi Kristjánsson Elísabet Þórðardóttir Selfoss 4 KR Breiöablik 4 HK Þór A 4 E&varft Þ. E&var&sson stöðvandi í Oulu. ísland vann yfirburðasigur í Kalott-keppninni í sundi sem fram fór í Oulu í Finnlandi um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem Island ber sigur úr býtum í keppninni en þátt taka lið norðurhéraða Noregs, Finnlands og Svíþjóðar, auk liðs íslands. ísland fékk 249 stig, Noregur 200, Svíþjóð 198 og Finnland 181. ísland hlaut 11 gullverðlaun í 24 greinum, 10 silfur og 4 brons, og í fjórum greinum vannst tvö- faldur sigur. Eðvarð Þ. Eðvarðsson stakk ó- sér fimm sinnum til sunds, sigraði alltaf og setti alltaf fslandsmet! Fyrst 56,30 í 100 m baksundi, þá 1:05,10 í 100 m bringusundi, 2:06,28 í 200 m fjórsundi, 2:01,90 mín. í 200 m baksundi og loks bætti hann aftur metið í 100 m baksundi, synti á 56,26 sek. í 4x100 m fjórsundinu, sem ísland vann á íslandsmeti, 3:57,38 mín. Eðvarð er nú 8. besti í heimi í 100 m baksundi og 12. besti í 200 m baksundi. Stórkostlegur árangur og hann er enn á hraðri uppleið. Magnús Ólafsson setti tvö ís- landsmet, 2:07,41 í 200 m flug- sundi og 58,29 í 100 m flugsundi. Hugrún Ólafsdóttir setti ís- landsmet í 100 m flugsundi, 1:05,49 mín. Ragnheiður Runólfsdóttir setti íslandsmet í 200 m baksundi, 2:27,93 mín, og Þórunn Kristín Guðmundsdóttir setti stúlkna- met í sömu grein, 2:32,22 mín. Ingibjörg Arnardóttir setti telpnamet í 200 m flugsundi, 2:28,39 mín. Sveitir íslands settu Islandsmet í 4x100 m fjórsundi kvenna (4:31,53 mín), 4x200 m skrið- sundi karla (7:51,51 mín), 4x100 m fjórsundi karla (3:56,53 mín.) og í 4x100 m skriðsundi kvenna (4:00,96 mín). —VS , B-riöill: ÍR-Haukar......................20-15 Stjarnan-Ármann.................20-13 Stjarnan-Haukar................19-18 IR-Ármann......................16-10 Stjarnan-lR....................27-19 Ármann-Haukar..................14-13 Stjarnan.............3 3 0 0 66-50 6 ÍR...................3 2 0 1 55-52 4 Ármann...............3 1 0 2 37-49 2 Haukar...............3 0 0 3 46-53 0 KR og ÍR léku um þriðja sætið. KR-ingar sigruðu nokkuð örugg- lega, 15-10, eftir að staðan í hálf- leik hafði verið 7-5. Flest mörk KR gerðu Gunnar Gíslason 7 og Þorsteinn Guðjónsson 3. Flest mörk ÍR gerðu Rúnar Ragnars- son 4, Guðmundur Pálsson 2 og Róbert Rafnsson 2. L<)gj Knattspyrna Þriggja liða mót Þriggja landa keppni verður háð hér á landi í vor, dagana 25.- 29. maí. Landslið írlands og Tékkoslóvakíu taka þátt í henni auk íslenska landsliðsins. Flestir atvinnumanna okkar eru lausir á þcssum tíma og ættu að geta leikið með. Hliðstæð keppni hefur einu sinni áður verið haldin hér á landi. Það var árið 1957 þegar Norðnienn og Danir kornu hing- að í tilefni af opnun Laugardals- vallarins. Norðmenn unnu þá ís- lendinga 3-0 og Dani 3-1 og Danir unnu Islendinga 6-2. —VS Stjarnan úr Gar&abæ — Islandsmeistari I 3. flokki karla 1986. Mynd: E.OI. Vestur-Þýskaland Sigurður á uppleið Skoraðiófyrir Lemgo. Pállmeð 7 og Kristján 6 Frá Jóni H.Garðarssyni fréttamanni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: Sigurður Sveinsson er greinilega að ná sér á strik eftir meiðslin langvinnu. Hann skoraði 6 mörk, 3 úr vítum, þegar Lemgo tapaði 19-22 fyrir Gum- mersbach í Bundesligunni í handknattleik um helgina. PáB1 ©toafsson skoraði 7 fyrir Dankersen sem tapaði 29-19 fyrir Schwabing. Kiel vann Göpping- en 28-26, Gunzburg skellti Grosswallstadt óvænt, 19-15y og Essen vann Dusseldorf 18-16. í 2. deild skoraði Kristján Arason 6 mörk í 28-18 sigri Ha- Handbolti/yngri flokkar UMFN, Fram og Valur Sigruðu Víking, Stjörnuna og Þór A. íúrslitaleikjum UMFN varð íslandsmeistari í 3. flokki kvenna, Fram í 4. flokki karla og Valur í 5. flokki karla um helgina. Stjarnan sigraði í 3. flokki karla eins og sagt er frá hér í opnunni. Stúlkurnar kepptu í Keflavík, níu lið í tveimur riðlum. í A-riðli hlaut Víkingur 7 stig, Stjarnan 7, Þór Ak. 2, Haukar 2 bg IR 2 stig. í B-riðli hlaut UMFN 6 stig, Týr 4, ÍBK 2 og FH ekkert stig. Til úrslita léku því UMFN og Víkingur. Njarðvíkurstúlkurnar leiddu 4-2 í hálfleik og unnu 8-4. Harpa Magnúsdóttir gerði 4 marka þeirra, Kristín Blöndal 2, Brynja Thorsdóttir 1 og Sveinbjörg Olafsdóttir 1. Heiða Erlingsdóttir skoraði 2 rnörk fyrir Vtking, Erna Aðalsteinsdóttir 1 og Halla Helgadóttir 1. Stjarnan vann Tý 9-3 í úrslitum um 3. sætið. Helga Sigmunds- dóttir gerði 5 marka Stjörnunnar og Elísabet Benónýsdóttir 2 marka Týs. Úrslitin í 4. flokki karla fóru fram í Garðabæ. Þar sigraði Stjarnan í A-riðli með 8 stig, Þór Ak. fékk 5, Selfoss 4, Þór Eyjunr 2 og Grótta 1 stig. I B-riðli fékk Fram 5 stig, Valur 5, Víkingur 2 og Týr ekkert. Fram vann síðan Stjörnuna 19- 11 í úrslitaleik eftir 6-4 í hálfleik. Mörk Fram gerðu Halldór Jó- hannsson 6,J Jason Ólafsson 4, Hlynur Ragnarsson 4, Jón Geir Sævarsson 3, Böðvar Þorvalds- son 1 og Ólafur Björnsson 1. Mörk Stjörnunnar gerðu Magnús Baldvinsson 5, Jón Þórðarson 2, Jóhann Sigurðsson 1, Sigurður Gunnlaugsson 1, Jörundur Sveinsson 1 og Ingi Þórðarson 1. Valur vann Þór frá Akureyri 21-16 í úrslitum um 3. sætið. Lár- us Sigurðsson skoraði 7 marka yals en Hjalti Hjaltason og Þórir Áskelsson gerðu 6 hvor fyrir Þór. Loks var keppt í 5. flokki karla á Akranesi. I A-riðli fékk Þór Akureyri 8 stig, Fram 4, Týr 4, Afturelding 4 og Stjarnan ekkert. í B-riðli fékk Valur 8 stig, Grótta 5, ÍA 4, ÍR 3 og Höttur ekkert. Valur sigraði Þórsara frá Ak- ureyri 10-7 í úrslitaleik, 6-4 í hálf- leik. Fyrir Val skoruðu Óskar Óskarsson 3, Ólafur Stefánsson 3, Einar Ö. Birgis 2, Sveinn Sig- finnsson 1 og Dagur Sigurðsson 1. Fyrir Þór Bjarmi Guðlaugsson 3, Steindór Gíslason 2 og Hákon Örvarsson 2. Fram vann Gróttu 10-8 í úrslit- um um3, sætið eftir 4-Gf hálfleik. Einar P. Kjartansson skoraði 5 marka Framara en Valur Krjstj- ánsson 5 rnarka Gróttunnar. - VS 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þri&judagur 15. apríl 1986 meln á Verden. Þriðjudagur 15. apríl 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.