Þjóðviljinn - 18.05.1986, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1986, Blaðsíða 3
Hlaðvarpinn Bókamarkaður og bókakaffi Fjölbreyttdagskrá með fyrirlestrum og erindum. Dagleg sögustund fyrir börn. Bœkur eftir konur frá öllum íslenskum forlögum Dagana 19.-30. maímun Hlað- varpinn að Vesturgötu 3 standa fyrir bókamarkaði og bókakatfi ásamt margbreytilegri dagskrá um bókmenntir bæði fyrir börn og fullorðna. Þjóðviljinn hafði sam- band við Súsönnu Svavarsdóttur framkvæmdastjóra Hlaðvarpans og spurði hana um markaðinn. „Á markaðnum verða ein- göngu bækur eftir konur," sagði Súsanna. „Þarna verða bæði skáldsögur og fræðirit til sölu á lægra verði en í verslunum, eins og venjan er um bókamarkaði. Við verðum með bækur frá öllum forlögum og höfum reynt að ná í allar bækur eftir konur sem gefn- ar hafa verið út. Þetta verða bæði bækur eftir íslenskar konur og eins þýddar bækur. Markaðurinn og kaffisalan verða opin kl. 16-22 virka daga og kl. 14-20 helgidag- ana.“ Súsanna sagði enn fremur að á hverjum virkum degi yrði sögustund fyrir börn kl. 17.15 og gæfist þá hinum fullorðnu tæki- færi til að skoða markaðinn og versla eða fá sér kaffi og rabba saman í næði. Aðspurð um dagskrána sagði Súsanna að erindi og fyrirlestrar yrðu flutt öll virku kvöldin og báða helgidagana. „Þetta eru allt nýunnir fyrirlestrar og erindi sem verða flutt hér í fyrsta sinn og eins verður lesið upp úr ljóðum og sögum og leiklesið upp úr leikrit- um. Það verða félagar úr Félagi íslenskra leikara sem gera það. Þetta er mjög fjölbreytt dagskrá sem við verðum með, sum kvöld- Leiðsögumenn 30. nýir í síðustu viku lauk Leiðsögu- skóla Ferðamálaráðs og voru út- skrifaðir 30 nýir leiðsögumenn. Um 160 voru fyrir í Félagi leiðsögumanna, en í fyrrasumar bar þó á skorti á þjálfuðum leiðsögumönnum. Skóli ráðsins starfar allan vet- urinn og er kennt tvisvar í viku. Forstöðumaður skólans er Birna Bjarnleifsdóttir. Húnvetningar Aðalfundur Húnvetningafé- lagsins verður haldinn sunnu- daginn 25. maí n.k. kl. 14 e.h. í Skeifunni 17 (Ford-húsinu). Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin Sendlarnir Þjóðviljinn hefur margsinriis bent á það sýnt og sannað að hann erómissandi vetívangur og undirstaða alls þes er snertir vinnu- og kjaramál. Þessu hljóta forystumenn vinnumarkaðarins þeir Ás- mundur Stefánsson forseti ASÍ og Þórarinn V. Þórarins- son nýskipaðurforseti VSÍ að vera sammála. Þeir byrjuðu nefnilega báðir sín fyrstu af- skipti af vinnumarkaðnum sem sendlar á Þjóðviljan- um.l in verða eins konar temafyrir- lestrar með upplestri en önnur kvöld verða tileinkuð einstökum skáldkonum og uppiestri úr verk- um þeirra." Ing Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Einkunnir veröa afhentar og prófúrlausnir sýndar miðvikudaginn 21. maí kl. 9-10.30. Nemendur meö nafnnúmer undir 5000 velja námsgreinar sama dag kl. 10.30-12, nemendur meö nafnnúmer 5000 og hærra kl. 13-14.30. Öldungadeild Afhending einkunna, prófsýning og innritun fyrir næstu önn verður fimmtudaginn 22. maí kl. 17- 18.30. Innritun nýnema fer fram 26., 27. og 28. maí kl. 17-19. Skólanum verður slitið og stúdentar brautskráðir laugardaginn 24. maí kl. 14. Rektor Þettaeru, FARARSTJ0RAR 0KKARISUMAR - þú getur ennþó smellt þér með! Fyrsta hópferð sumarsins hefst næstkomandi föstudag og um leið er sumardagskráin okkar komin á fulla ferð. Fjöldi áfangastaða okkar hefur aldrei verið meiri, fararstjórar Samvinnuferða-Landsýnar hafa aldrei verið fleiri, sætaframboðið er það langmesta í sögu fyrirtækisins og fjöldi skráðra farþega er meiri en nokkru sinni fyrr. Ennþá eru laus sæti í nokkrar ferðir til flestra áfangastaða okkar í sumar. Við minnum á sólarstaðina Rimini/Riccione, Mallorca, Grikkland og Rhodos, Sæluhús í Hollandi, Sumarhús í Danmörku, flug og bíl, Salzburg, rútuferðir, Norðurlöndin, Sovétríkin, Kanada, orlof aldraðra o.fl. ferðamöguleika. Það er ekki orðið of seint að smella sér með! RIMINI/RICCIONE Andrés Guðmundsson RIMINI/RICCIONE Friðrika Hjörleifsdóttir RIMINI/RICCIONE GuðmundurÁrnason RIMINI/RICCIONE HlínGunnarsdóttir RIMINI/RICCIONE Rannveig Jóhannsdóttir RIMINI/RICCIONE Sverrir Einarsson GRIKKLAND Hlín Agnarsdóttir SÆLUHÚSIHOLLANDI Einar Kristjánsson SÆLUHUSIHOLLANDI Jóna Hjartar SÆLUHUSIHOLLANDI Karl Frímannsson SÆLUHÚSIHOLLANDI Kjartan L. Pálsson SÆLUHÚSIHOLLANDI Kjartan Már Kjartansson SÆLUHÚS IHOLLANDI Ragnhildur Gunnarsdóttir SÆLUHÚSIHOLLANDI SverrirGuðjónsson SUMARHÚSIDANMÖRKU SUMARHÚSIDANMÖRKU SUMARHÚSIDANMÖRKU SUMARHÚSIDANMÖRKU BaldurJónasson BaldurÓlafsson Sigurjón Fjeldsted Þóra K. Jónsdóttir Kemur þú með í sunrar? Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI12-SÍMAR 17077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 14 - SÍMAR 21400 & 23727

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.