Þjóðviljinn - 18.05.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.05.1986, Blaðsíða 13
5 -v -'Vv-W... Einvígi Siguröar Björnssonar og Sigurðar Ingólfssonar. Ljósm: Sig. Ljósmyndarinn í hættu staddur. Ljósm: E.ÓI. Höggvum hjaltvönd skyggðan/hæfum rönd með brandi/Reynum randar mána/ rjóðum sverð í blóði. (Egill). Ljósm. E.OI. LAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. 1. Staöa umsjónarfóstru viö dagheimili Reykja- víkurborgar, framhaldsmenntun áskilin. Um- sóknarfrestur til 1. júní. Upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri dagvista, í síma 27277. 2. Stööur forstöðumanna viö dagheimilið Bakka- borg, v/Blöndubakka og skóladagh. Langholt, Dyngjuvegi 18. Fóstrumenntun áskilin. Umsókn- arfrestur til 1. júní. Upplýsingar veita fram- kvæmdastjóri og umsjónarfóstrur í síma 27277. 3. Stööur þroskaþjálfa viö sérdeild Múlaborgar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 681554. 4. Fóstrustöður viö eftirtalin heimili: Dagheimili: Laugaborg v/Leirulæk, Múlaborg Ármúla 8a, Suöurborg Suöurhólum 19, Völvuborg Völvufelli 7. Dagh./leiksk.: Hraunborg, Hraunbergi 10, Rofaborg v/Skólabæ, Ægisborg Ægissíöu 104, Ösp Asparfelli 10. Leikskólar: Fellaborg Völvu- felli 9, Leikfell Æsufelli 4, Lækjaborg v/Leirulæk, Staöarborg v/Mosgerði, Njálsborg v/Njálsgötu 9. Skóladagheimiliö Skáli v/Kaplaskjólsveg. Upp- lýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila. 5. Viö sálfræði- og sérkennsludeild. Staöa tal- meinaráðgjafa (talkennara). Stööur fóstra, þroskaþjálfa eöa annarra meö sambærilega menntun, til þess aö sinna börnum meö sérþarfir á dagvistarheimilum. Upplýsingar veitir Guörún Einarsdóttir sálfræöingur í síma 27277. Eitt höfuðatriði skylmingalistarinnar er að mæna stíft og einbeitt á andstæðinginn, hann gæti alltaf tekið upp á einhverju... Sunnudagur 18. maí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.