Þjóðviljinn - 22.05.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.05.1986, Blaðsíða 11
Konur og bækur Bókmenntadagskrá í Hiað- varpanum heldur áfram í dag frá kl. 16 tii 22. Kl. 17.15 er sögu- stund fyrir börn og kl. 20.30 flytja þær Soffía Á. Birgisdóttir og Ragnhildur Richter erindi unr rit- verk Kristínar Sigfúsdóttur. Helgarferð í Þórsmörk Ferðafélag íslands gengst fyrir helgarferð í Þórsmörk 23.-25. maí. Kl. 20 föstudag verður farið til Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar og skrifstofunni, Oldugötu 3. GENGIÐ Gengisskráning 20. maí 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,920 Sterlingspund 62,628 29,755 Dönskkróna 4,9956 Norsk króna 5,4296 Sænskkróna 5,7460 7,9977 Franskurfranki 5,8022 0,9065 Svissn. franki 22,1572 Holl. gyllini 16,4166 Vesturþýsktmark 18,4924 Itölsklira 0,02695 Austurr. sch 2,6313 0,2756 Spánskur peseti 0,2914 Japansktyen 0,24555 Irsktpund 56,263 SDR. (Sérstökdráttarréttindi) ... 48,0107 Belgiskurfranki 0,8990 T Frambjóðendur á beinni línu MS félagið Fundurí kvöld Síðasti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 22. maí í Hátúni 12, 2. hæð og hefst liann kl. 20.00. Þórður Sverrisson augnlæknir flytur erindi um sjóntaugina. Skemmtinefndin sér um skemmtiatriðin. Kaffiveiting- ar. Húnvetningar Húnvetningaféiagið heldur að- alfund sinn sunnudaginn 25. maí kl. 14.00 í félagsheimilinu Skeif- unni 17 (Fordhúsinu). Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin Kristín Sigfúsdóttir rithðfundur. Bein lína'vegna borgarstjórn- arkosninganna í Reykjavík á rás eitt í kvöld er undir umsjón Atla Rúnars Halldórssonar og Ólafs E. Friðrikssonar. í þættinum munu frambjóðendur af listunum sex sem í kjöri eru svara spurn- ingum hlustenda. Hver listi fær til umráða 23 mínútur.Þessi þáttur er símatími um borgarmál Reykjavíkur fyrst og fremst. Fólk getur byrjað að hringja í síma 22260 um leið og hver nýr kafli hefst. Stjórnendur reyna annars að fylla í skörðin eftir því sem tilefni gefst til að spyrja og fylgja spurningum eftir. Röð listanna er þessi: 19.40-20.03 Framsóknarflokkur, Sig- rún Magnúsdóttir og Alfreð Þor- steinsson. 20.06-20.29 Sjálfstæðisflokkur, Da- víð Oddsson. 20.32-20.55 Kvennalisti, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og María Jóhanna Lárusdóttir. 20.58-21.21 Alþýðubandalag, Kristín Á. Ólafsdóttir. 21.24-21.47 Flokkur mannsins, Ás- hildur Jónsdóttir og Pétur Guðjóns- son. 21.50-22.13 Alþýðuflokkur, Bjarni P. Magnússon. Utivistar- ferðir Helgarferðir 23.-25. maí a. Þórsmörk. Gist í skála Útivist- ar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. b. Tindfjöll-Tindfjallajökull. Gist í húsi. Hægt að hafa göngu- skíði. Gengið á Ými og Ýmu. c. Purkey-Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadís á Breiðafirði. Örfá sæti laus. Tjaldið í eyjunni. Sigling um Breiðafjarðareyjar m.a. að Klakkeyjum. Einstök ferð.UppI. og farmiðará skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. /Æ\RP-SJÓnSrpjí RÁS 1 Fimmtudagur 22. maí 7.00 Veðuriregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Grími gosa" eftir Þur- iði Guðmundsdóttur frá Bæ. Baldur Pálma- sonles(4). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátið'1. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Morguntónleikar. a. Slavneskirdanskar op.46 eftirAntonín Dvorák. Cleveland- hljómsveitin leikur; Ge- org Szell stjórnar. b. Et- ýðurop. 10eftirFrédér- ic Chopin. Maurizio Pol- linileikurápianó. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 idagsinsönn- Umhverfi. Umsjón: AnnaG. Magnúsdóttir og RagnarJónUunn- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilifa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son les þýöingusína (17).. 14.30 Afrívaktinni.Sig- rún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri). 15.15 Frá Vesturlandi. Umsjón: Asþór Ragn- arsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlisttveggja kynslóða. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur umlistirogmenning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35' Tilkynningar. 19.40 Bein lina vegna borgarstjórnarkosn- inganna í Reykjavík. Frambjóðendur af list- unum sex sem í kjöri eru svaraspurningum hlustenda. Umsjónar- menn:AtliRúnarHall- dórssonogÓlafurE. Friðriksson. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 FrátónleikumSin- fóniuhljómsveitar is- lands fyrr um kvöldið. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat, a. „Pavane" og „DafnisogKlói", balletttónlist eftir MauriceRavel. b. „Symphonie fantastiq- ue" op. 14eftirHector Berlioz. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS 2 Fimmtudagur 22. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur:Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjallogspil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00 Ótroðnarslóðir. HalldórLárussonog Andri Már Ingólfsson stjórna þætti um kristi- legapopptónlist. 16.00 Igegnumtíðina. Þátturum islenska dægurtónlist í umsjá Jóns Ólafssonar. 17.00 Gullöldin. Kristján Sigurmundsson kynnir lög frá sjöunda áratugn- um. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalista hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangurhjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. Gesturhennarer Björn Einarsson bóndi á Bessastööum í Húna- vatnssýslu. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur. Spurningaþáttur í umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfús- sonar. 24.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar í þrjár minuturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 16.-22. maí er i Lyfja- búðinni IðunniogGarðs Apó teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladaga frákl.22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópa vogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„-til kl. 19.Áhelgidögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Áöðrumtímumerlyfjafræð- ngurábakvakt. Upplýsingar iru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspitalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl, 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. ---------------------------í 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.- Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. DAGBOKJ - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavik....sími 1 11 66 Kópavogur....sfmi 4 12 00 Seltj.nes....simi 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavík....sfmi 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið i Vesturbæ- jarlauginni:Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17,00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga f rá morgni til kvölds. Sími 50088. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10 00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30ogsunnudagafrákl. 8.00 til 17.30. ÝMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- iaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupþ nafn. Viðtalstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vik, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpiviðlögum81515, (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóholista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz,31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á9675KHZ, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m.,kl. 13.00-13.30 Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.