Þjóðviljinn - 03.06.1986, Blaðsíða 12
mqdhihnn ir*tf firir»JW/m»
1936-1986 ÞJOÐVILJINN 50 ÁRA_Þriðjudagur 3. júní 1986 122. tólublað 51. órgangur Aðalsími: 681333. Kvöldsími: 681348. Helgarsími: 681663.
Laugarvatn
Tveir skólar verða lagðir niður
Héraðsskólinn verður starfrœktur einn vetur íviðbót. Þrír hússtjórnarskólar
lagðir niður. Benedikt Sigvaldason skólastjóri: Varla réttlœtanlegt að halda héraðsskólanum
gangandi áfram vegnafœkkunar nemenda
H
ér hefur orðið slík fækkun
Varmalandi. að Laugarvatni og því væri mikil- Laugarvatni taki að sér grunn-
nemenda að ég tel varla rétt- Benedikt sagði að sumir starfs- vægt fyrir þá að fá atvinnu á skólakennslu 8. og 9. bekk, sem
lætanlegt að halda skólahaldi hér- menn Héraðsskólans að Laugar- staðnum. Hann benti á að ákveð- aftur þýddi það að fjölga þyrfti
vatni hefðu byggt sér íbúðarhús ið væri að barnaskólinn að kennurum við skólann. -S.dór
aðsskólans áfram.
Kópavogur og Ólafsvík
Meirihluti
með áfengi
í Kópavogi og Ólafsvík tóku
menn afstöðu til áfengisútsölu
samfara kosningunum um helg-
ina. Á báðum stöðum var mikill
meirihluti þeim fylgjandi.
-g.sv
„Nemendur tvo sl. vetur hafa
verið rúmlega þrjátíu en skólinn
er ætlaður fýrir um eitt hundrað
nemendur. Ástæðan fyrir þessari
fækkun er augljós. Skólaakstur á
Suðurlandsundirlendi hefur
aukist svo að segja má að heima-
vistarskólar fyrir grunnskóla-
nema fari að heyra sögunni til“,
sagði Benedikt Sigvaldason
skólastjóri Héraðsskólans á
Laugarvatni, en ákveðið hefur
verið að sá gamalgróni skóli starfi
aðeins í einn vetur til viðbótar.
Þá hefur og verið ákveðið að
leggja niður hússtjórnarskólann
á Laugarvatni, sem og hús-
stjórnarskólana að Laugum og að
Leiklistarskólinn
7 strákar
og 1
stelpa
Helga Hjörvar: Við
tökum ekki tillit til
kynjaskiptingar við
inntökuprófin.
Ifyrra voru mun
fleiri
stelpur teknar inn
en strákar.
Fœreysk stúlka
gestanemandi
„Það var endanlega ákveðið
fyrir helgi hverjir komast inn í
skólann,“ sagði Helga Hjörvar
skólastjóri Leiklistarskólans.
„Það sóttu 83 um en aðeins 8
komast inn í skólann. í ár éru
þetta 7 strákar og 1 stúlka og svo
einn gestanemandi sem reyndar
er líka stúlka.“
Aðspurð að því hvort þetta
væri ekki óvenjuleg kynjaskipt-
ing sagði Helga það ekki vera í
skólanum.
„Við höfum ekki tekið tillit til
kynjaskiptingar í þessu sam-
bandi. Nemendur fyrsta bekkjar,
sem komu inn í skólann í fyrra
eru í miklum meirihluta stelpur.
Það hefur bara æxlast þannig að í
fyrra var stelpnahópurinn sterk-
ari og öfugt í ár. Þetta virðist vera
mjög góður hópur og það er áber-
andi og gleðilegt að umsækjend-
ur virðast verða hæfari og hæfari
með hverju ári, en það gerir dóm-
nefnd líka erfiðara fyrir.“
Helga sagði enn fremur að
skólinn hefði möguleika á að taka
inn gestanemendur, einn slíkur
væri í skólanum núna. „Þessi
stúlka sem kemur núna inn í
skólann er færeysk. í Færeyjum
er enginn leiklistarskóli og fólk
sem hefur farið þaðan til að
mennta sig í leiklist hefur flest
farið til Danmerkur og flengst
þar. Hér hefur verið færeyskur
gestanemandi áður og við viljum
halda tengslum við Færeyjar,“
sagði Helga Hjörvar að lokum.
Á laugardaginn efnir Landsbanki íslands til 100 ára afmælishlaups í samvinnu við
Frjálsíþróttasamband íslands. Hlaupið er ætlað öllum krökkum sem fæddir eru 1975 og 1976.
Keppnin fer fram víðsvegar um landið þar sem bankinn hefur afgreiðslur og útibú.
Sigurvegariá hverjum stað, fær verðlaunapeningog þátttökurétt í úrslitahlaupinu sem fer fram í
Reykjavík í haust. Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir
þátttökuna og dregið verður um aukaverðlaun
á hverjum stað, Kjörbók meó 2.000,- króna innstæðu. Lð IHlCl§l3cl fl kÍ
Skráning fer fram í öllum utibuum og afgreiðslum £ _
og þar fást einnig nánari upplýsingar. g- ISIO M U S
Banki allra landsmanna í 100 ár
BP