Þjóðviljinn - 14.06.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.06.1986, Blaðsíða 6
Unglinga- knattspyrnan 2. flokkur karla KR-ingar hafa farið best af stað í A-riðli 2. flokks karla. Þeir byrjuðu á því að sigra íslands- og bikarmeistara Fram 2-1 og möluðu síðan Stjörnuna 7-0. Þá hefur FH tekið forystuna í B-riðli með tveimur sigrum. Úrslit í 2. flokki á Islandsmótinu hafa orðið sem hér segir: A-riðill: Stjarnan-(A 4-4 ÍBV-Þor A 4-0 Breiðablik-Valur 1-2 Víkingur R.-ÍBK 3-3 Fram-KR 1-2 Breiðablik-Víkingur R 0-4 Fram-ÍBK 2-1 KR-Stjarnan 7-0 B-riðill: ÞrótturR.-FH 0-2 IR-ÍBÍ 1-1 Selfoss-Fylkir 3-0 FH-lR 6-1 Ik-ka 4-1 C-riðill: Afturelding-UMFN 3-5 Grindavík-LeiknirR 3-1 3. flokkur karla Víkingar hafa tekið forystuna í A- riðli með 6 stig úr 3 leikjum. Við höfum þegar birt úrslit í fyrstu um- ferð riðilsins én hér koma önnur úr 3. flokki: A-riðill: Víkingur R.-Stjarnan 4-2 Fylkir-ÍK 2-5 ÍBK-KR 1-5 ÍK-VikingurR 2-5 KR-Fylkir 3-2 ÍBK-Valur 3-5 Týr-ÞrótturR 1-2 Stjarnan-ÍR 10-1 B-riðill: Breiðablik-Grindavík 2-0 FH-ÍA 1-7 Viði'-t eiknir R 1-3 Fram-Selfoss 3-2 C-riðill: UMFN-Ármann 16-1 Haukar-Þór V 4-1 Ármenningar hafa nú dregið sig úr mótinu. F-riðill: Höttur-Leiknir F 3-2 4.flokkur Breiðablik og ÍA byrja best í A-riðli og Týsarar hefja keppnina með látum í B-riðli. A-riðill: Fylkir-ÍA 3-4 ÍBK-ÍA 1-2 Fram-Fylkir 3-6 Breiðablik-Víkingur R 7-1 B-riðill: Grindavík-Hveragerði 5-2 FH-Týr 0-10 Grindavík-Týr 1-5 Þróttur R.-Leiknir R 1-7 ÞórV.-lR 1-1 C-riðill: Haukar-Grótta 6-1 5. flokkur A-riðill: Grindavík-ÍA 1-3 Breiðablik-KR 0-1 IBK-Valur 3-2 Fram-Vikingur R 4-4 FH-lR 6-1 IR-KR 0-2 B-riðill: 7-0 1-2 LeiknirR.-ÞórV 0-4 (K-Afturelding 2-1 ÞrótturR.-Þór V 2-8 D-riðill: Bolungarvík-ÍBÍ 5-0 2.flokkur kvenna A-riðill: Valur-Fylkir 8-0 Víkingur R.-Breiðablik 0-3 3. flokkur kvenna 1-0 IBK-Afturelding 6-0 KR-ÍA 0-7 IÞROTTIR Danmörk-V. Pýskaland „Unnu á vftaspymu og rangstöðumarki“ Danir unnu hinn erfiða E-riðil á fullu húsi stiga „Ég er stoltur af mínum mönnum. Mér kom ekki til hugar að við myndum vinna erfiðasta riðil keppninnar og verða fyrir ofan sterk lið á borð við Vestur- Þýskaland, Uruguay og Skotland. Danska liðið sýndi ekki sinn besta leik að þessu sinni en stóð fyrir sínu,“ sagði Sepp Piontek, hinn vestur-þýski íandsliðsþjálfari Dana eftir 2-0 sigurinn á Vestur- Þjóðverjum í gær. Danir urðu þar með sigurveg- arar í E-riðli, unnu alla sína leiki og skoruðu 9 mörk gegn aðeins einu. Frábær árangur, en nú mæta þeir Spánverjum í 16-liða úrslitunum og leika án Franks Arnesens sem var rekinn af leikvelli fyrir klaufalegt brot á síðustu mínútu leiksins. Hann hafði áður fengið gula spjaldið og gæti því jafnvel fengið 2ja leikja bann. Fjarvera hans getur sett strik í reikning Dana. Raddir voru uppi um að Vestur-Þjóðverjar hefðu ekki kært sig um að sigra til að fá Mar- okkó sem mótherja næst, í stað Spánar. En ekki var það að sjá á leik þeirra. „Þetta var besti leikur okkar til þessa í keppninni. Danir unnu aðeins á vítaspyrnu og rang- stöðumarki. Égget ekki gagnrýnt mína menn, þeir börðust og léku vel og fengu næg marktækifæri til að gera útum leikinn," sagði Franz Beckenbauer, landsliðs- einvaldur Vestur-Þjóðverja. Golf Kvennamót Fyrsta opna kvcnnamótið hjá Golfklúbbi Suðurnesja vcrður lialdið föstudaginn 20. júní og hcfst kl. 16. Lciknar vcrða 18 hol- ur, mcð og án forgjafar. Skráning verður í skálanum í síma 92-2908 fímmtudaginn 19. júní frá kl. 15- 21. Oll verðlaun eru gefín af Kosta Boda og eru mjög vegleg. Frjálsar Meistaramót íslands Fyrri hluti Meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugar- dalsvellinum 21. -22. júní. Keppt verður í tugþraut karla og sjöþraut kvenna, 10 km hlaupi karla og 5 km hlaupi kvenna, og í 4x800 m boð- hlaupi karla. Mótið er í umsjá frjálsíþrótta- deildar ÍR og þurfa þátttökutilkynn- ingar að berast Jóhanni Björgvins- syni, Unufelli 33, eða skrifstofu FRÍ á þar til gerðum kcppnisspjöldum. í síðasta lagi 18. júní. Þátttökutilkynn- ingu fylgi þátttökugjald, 200 krónur á grein og 400 krónur fyrir boðhlaup. 4. deild Þrettán mörk Tjörnesinga Tjörnesingar eru byrjaðir af krafti í 4. deildinni í knattspyrnu, F-riðli. Þeir hafa leikið tvo leiki síðustu daga, sigruðu Austra frá Raufarhöfn 10-0 og síðan Æskuna á Svalbarðseyri 3-0. Haukur Eiríksson sýndi snilld- armárkvörslu gegn Æskunni og varði m.a. vítaspyrnu. Sigurður Illugason skoraði þar öll 3 mörk Tjörnesinga. Gegn Austra gerði hann 2 mörk, Halldór Gíslason 3, Friðrik Jónasson 2, Eiríkur Guð- mundsson 2 og Aðalsteinn Bald- ursson eitt. —VS Danir verðskulduðu sigurinn en voru heppnir á þýðingarmikl- um augnablikum. Lars Högh, sem valinn var sem þriðji mark- vörður liðsins þegar það fór til Mexíkó, átti stórgóðan leik í markinu og hlýtur að halda stöðu sinni. Vítaspyrnan sem Morten Olsen krækti í og Jesper Olsen skoraði úr var óumdeilanleg en hinsvegar er hægt að taka undir að Frank Arnesen var a.m.k. mjög nærri því að vera rangstæð- ur þegar hann fékk boltann og lagði upp seinna markið fyrir John Eriksen. —VS/Reuter Frank Arnesen — rekinn útaf fyrir óþarfa brot og leikur ekki með gegn Spánverjum. Það gaeti riðlað leik Dana sem höfðu fyrir misst annan miðjumann, Bertelsen. Uruguay-Skotland Uruguayar tíu frá fyrstu mínútunni! Samt nærsigri en Skotar og komast áfram Þegar 40 sekúndur voru liðnar af leik Uruguay og Skotlands í heimsmeistarakeppninni í gær- kvöldi þreif franski dómarinn Joel Quiniou upp rauða spjaldið, staðráðinn í að bæla niður alla hörku. Jose Batista, hinn sterki varnarmaður Uruguay, fékk að líta það fyrir.að brjóta gróflega á Gordon Strachan. Þetta tókst Skotum ekki að nýta sér, með 10 leikmenn allan lcikinn tókst Ur- uguay að ná jafnteflinu, 0-0, sem dugði til að tryggja sér sæti í 16- liða úrslitunum þar sem Argent- ína verður mótherjinn. Þrátt fyrir þennan liðsmun voru Uruguayar nær því að skora en Skotar. Enzo Francescoli, sá snjalli sóknarmaður, fékk besta færið á lokamínútu fyrri hálfleiks en Jim Leighton markvörður Skota varði stórkostlega skot hans. Rauða spjaldið hafði ekki til- ætluð áhrif því mikil harka var í Sund Hugnín hlaut gull í Edinborg leiknum allan tímann og bæði lið fengu sinn skerf af gulum spjöld- um. Leikmenn Uruguay í fyrri hálfleik, Skotarnir í þeim seinni. Skotar léku ekki eins vel og í hin- um tveimur leikjunum og voru ótrúlega hugmyndasnauðir gegn 10 mótherjum. Það var ekki fyrr en Charlie Nicholas kom inná sem varamaður að einhver broddur færðist í sóknarleik þeirra en það dugði ekki til. Skotar halda nú heim á leið en Uruguay heldur áfram keppni — án þess að hafa sýnt neitt að ráði af þeirri snilli sem liðið býr yfir. —VS/Reuter Hugrún Ólafsdóttir, sundkon- an unga frá Þorlákshöfn, gerði sér lítið fyrir og hlaut gullverð- laun í 200 m skriðsundi stúlkna á opna skoska meistaramótinu í Edinborg í fyrradag. Hún synti vegalengdina á 2:10,52 mín. og var innan við hálfa sekúndu frá Islandsmeti Bryndísar systur sinnar. Hugrún hlaut brons í 100 m flugsundi stúlkna, synti á 1:09,27 mín. Stórgóður árangur. Eðvarð Þ. Eðvarðsson hlaut gullverðlaun í 200 m baksundi á mótinu, synti á 2:07,34 mín. Arn- þór Ragnarsson náði athylgi- sverðum árangri í 100 m bringu- sundi karla, varð sjötti á 1:10,09 mín, og Ólafur Einarsson náði sínum besta tíma í 100 m flug- sundi karla, varð 16. á 1:03,41 mín. —VS Kvennaknattspyrna Svanhvít með 7 Tveir stórsigrar Aftureldingar Stúlkurnar úr Aftureldingu Mörk ÍR gerðu Ágústa Valsdótt- hafa verið í miklum ham í ir og Særún Stefánsdóttir. KA og tveimur síðustu leikjum sínum í Stokkseyri eru einnig í riðlinum. A-riðli 2. deildar. Um síðustu Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn he|gi sigruðu þær Skallagrím 10- 6-1 íB-riðli. Hrund Grétarsdóttir 0 í Mosfellssveit og á miðviku- 2, Guðný Guðnadóttir 2, Iðunn dagskvöldið unnu þær ÍR 6-0 í Jónsdóttir og Rósa Jónsdóttir Breiðholtinu. skoruðu fyrir Stjörnuna. Þórs- Svanhvít Sveinsdóttirskoraði 7 stúlkurnar sneru síðan blaðinu mörk í þessum leikjum, 5 gegn við í fyrrakvöld og bustuðu FH Skallagrími og 2 gegn ÍR. í fyrri 7-1. Staðan í B-riðli er þessi: leiknum skoraði Kolbrún Ottós- dóttir 2, Aðalheiður Matthías- Stjarnan.3 3 0 0 9-1 9 dóttir 1, Sigurbjörg 1 og Aníta bórÞ.....3 2 0 1 11-9 6 Heigadóttir 1. Gegn ÍR gerði gjE-;;;;;;;;;;;;;;'Q°0\ £1 o Anna Sigurveig Magnusdottir 2, (bí 1 0 0 1 0-2 0 Aðalheiður 1 og Aníta 1. Aðeins FH.........2 002 2-110 tveimur öðrum leikjum er lokið í / , riðlinum, Afturelding-Grindavík Armannsstulkurnar hættu ! 1-1 og Grundarfjörður-ÍR 1-2. motlnu eftlr einn leik' 6 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júní 1986 Leikirnir á HM í gær, úrslit, lokastaða, markaskorarar og liðsuppstillingar: E-riðill: Danmörk-V.Þýskaland 2-0 (1-0) Queretaro, 13. júní Dómari: Ponnet (Belgíu) Áhorfendur 36,000 1-0 J.OIsen (44. víti), 2-0 Eriksen (63.) Danmörk: Högh, Sivebæk, Busk, M.OIsen, Andersen, Arnesen, Lerby Möl- by, J.Oisen (Simonsen 71.), Elkjær’(Eriks- en 46.), Laudrup. V.Þýskaland: Schumacher, Berthold, Förster (Ftummenigge 71.), Herget, Eder, Jakobs, Matthaus, Roltf (Littbarski 46.), Brehme, Völler, Allofs. Uruguay-Skotland 0-0 Nezahualcoyotl, 13. júní Dómari: Quiniou (Frakklandi) Áhorfendur 15,000 Uruguay: Alvez, Gutierrez, Acevedo, Diogo, Pereyra, Batista, Ramos (Sara- legui 71.), Barrios, Cabrera, Francescoli (Alzamendi 84.), Santin. Skotland: Leighton, Gough, Albiston, Narey, Miller, Aitken, Strachan, Nicol (Co- oper69.), McStay, Sharp, Sturrock(Nicho- las 69.). Lokastaðan í E-riðli: Danmörk................3 3 0 V.Þýskaland............3 1 1 Uruguay................3 0 2 Skotland...............3 0 1 16-liða úrslit Sunnudagur: Mexíkó-Búlgaría Sovétríkin-Belgía Mánudagur: Brasilía-Pólland Argentína-Uruguay Þriðjudagur: Italía-Frakkland Marokkó-V.Þýskaland Miðvikudagur: England-Paraguay Danmörk-Spánn 0 9-1 6 1 3-4 3 1 2-7 2 2 1-3 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.