Þjóðviljinn - 25.06.1986, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1986, Síða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosningar. 4) Önnur mál. Stjórnin. Sumarbúðir Alþýðubandalagsins Vikudvöl á Laugarvatni Það er rétt að draga ekki að festa sér pláss í orlofsbúðum Alþýðubanda- lagsins á Laugarvatni í sumar. Að þessu sinni hefur Alþýðubandalagið til umráða vikuna frá mánudegin- um 21. júlí til sunnudags 27. júlí. Á Laugarvatni er allt við hendina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, sil- ungsveiði og fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir. Kostnaðurinn við vikudvölina er sem hér segir: Börn 0-2ja ára.......................................................500 kr. Börn 3ja-5 ára..................................................1500 kr. Börn6-11 ára........................................................4000 kr. 12 ára og eldri.....................................................7000 kr. Pantið og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfis- götu 105, Rvík. Síminn er 17500. Athugið að þanta þarf fyrir 1. júlí nk. Alþýðubandalagið Opinn fundur Seyðisfirði Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á al- mennum fundi í félagsheimilinu Herðubreið Seyðisfirði fimmtudaginn 26. júní kl. 20.30. Rædd verða landsmál og heimamál. Fundurinn er öllum oþinn. - Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Almennur félagsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til almenns félagsfundar miðvikudag- inn 25. júní í Skálanum, Strandgötu 41, kl. 20.30. Dagskrá: 1) Val trúnaðarmanna ABH í nefndir á vegum Hafnarfjarðar- bæjar. 2) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Sumarhátíð Sumarmót Alþýðubandalagsins verður haldið í landi Birningsstaða í Laxár- dal, S-Þingeyjarsýslu, fyrstu helgina í júlí, 4.-6. júlí. Dagskrá mótsins verður nánar auglýst í Þjóðviljanum síðar í vikunni. - Undirbúningsnefndin. Alþýðubandalagið á Austurlandi: Vorráðstefna á Hallormsstað helgina 28.-29. júní Ráðstefnan verður haldin í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað og í skóginum eftir því sem veður leyfir. Sérstaklega eru boðaðir fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnarmenn, en ráðstefnan er opin alþýðu- bandalagsfólki og fjölskyidum þess. Dagskrá er í aðalatriðum þessi: Föstudagkvöld 27. júní: Komið á staðinn. Tjaldað eða gist í svefnpokaplássi eða á hóteli. Laugardagur 28. júní: Kl. 10-12: Sveitarstjórnarmálefni. Úrslit nýaf- staðinna kosninga. Kl. 13-14: Útgáfumál (Austurland o.fl.). Kl. 14-15: Alþýðubandalagsfélögin - efling starfseminnar. Kl. 14-19: Alþingiskosningarnar framundan: Málefnaundirbúningur og áherslur. Kl. 19-?: Sameiginlegur málsverður og kvöldvaka í skógarrjóðri. Sunnudagur 29. júní: Kl. 13: Skógarganga (eftir veðri og áhuga). Fjölmennum í Hallormsstað Stjórn kjördæmisráðs Auglýsið í Þjóðviljanum SKÚMUR Starf okkar flugmanna krefst stöðugrar árvekni. Einbeitnin verður að vera algjör. Engu má skeika ef ekki á að hljótast stórslys af. Y Einkum verðum við að vara okkur á stafsetningarreglunum Það er heldur enginn hægðarleikur að setja punktinn yfir i-ið í 30.000 feta hæð og 40 hnúta vindi. ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 2 □ ■ 8 e 7 ■ 8 10 □ n 12 13 n 14 • □ 18 18 0 17 18 0 18 20 21 m 22 23 m □ 24 □ m 28 KROSSGÁTA NR. 17 Lárétt: 1 mann 4 inniloka 8 leynd 9 íburður 11 tunnan 12 klífa 14 óreiða 15 peninga 17 málms 19 söngflokkur 21 grip 22 frjáls 24 púkar 25 ró Lóðrétt: 1 hristi 2 Ijómi 3 fork 4 röskar 5 risa 6 ofnar 7 gallar 10 fær 13 úrgangur 16 sáðland 17 lítil 18 fljótið 20 reyki 23 frá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gums 4 gætt 8 óvarkár 9 aska 11 eira 12 skilti 14 ss 15 lund 17 gæfar 19 ævi 21 æfa 22 næmi 24 satt 25 rita Lóðrétt: 1 glas 2 móki 3 svalla 4 grein 5 æki 6 társ 7 trassi 10 skræfa 13 turn 16 dæmi 17 gæs 18 fat 20 vit 23 ær 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.