Þjóðviljinn - 14.08.1986, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.08.1986, Blaðsíða 1
AGUST 1986 Ég fæddist við Laugaveginn Árni Bergmann ræðir við Halldór Laxness sem fæddist í litlum steinbæ við Laugaveginn. Skömmu síðar fluttist Halldór ofar í ióðina, í timburhús sem faðir hans byggði og enn stendur. Sjá bls. 2-3. Paradís jr m *C m i miori toorg Grasagarðurinn í Laugar- dal skoðaður í fylgd for- stöðumannsins Hrafnhild- ar Vigfúsdóttur sem er einn af fáum starfsmönnum borgarinnar sem getur gengið berfætt um í vinn- unni. Sjd bls. 6-7. Tómthúsmenn tóku völdin „Til fjandans með bourgeosiið, lofum alþýðunni að koma fram og frelsi ísiands skal verða ekki aðeins oss og niðjum vorum til farsældar en öðrum þjóðum til fyrirmyndar“. Þannig skrifaði Jón Jónsson bæjarfógeti árið 1878. Guð- jón Friðriksson fjallar um Jón í opnu blaðsins. Sjá opnu. Niðurrifin seint fyrirgefin „Hér hafa menn verið ærið tillitssamir í umgengni við gömlu byggðina", segir Páll Líndal í ýtarlegu viðtali um Reykjavík. Sjá bls. 12-13.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.