Þjóðviljinn - 05.09.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.09.1986, Qupperneq 11
í þættinum Torgið, á rás 1 í dag, verður fjallað um börnin og umferðina, en þessa dagana eru margir krakkar að hefja skólagönguna. Bömin og umferðin í þættinum Torgið í dag verður fjallað um skólabörnin og um- ferðina. Umsjónarmaður þáttar- ins, Adolf H.E. Petersen, kvaðst mundu segja frá ábendingum umferðarráðs vegna vaxandi fjölda barna í umferðinni á leið í og úr skóla. Þá er nauðsynlegt að allir sýni varúð og sérstök tilmæli eru til foreldra vegna barna þeirra, t.a.m. að yngstu börnin verði ekki látin fara á hjólum í skólann. En fyrir þau sem eldri eru þarf að velja hættuminnstu leiðina, ef þau eru á hjóli. Haldið verður áfram að ræða um skóla- börnin og umferðina næstu þrjá föstudaga í þættinum en að öðru leyti verður framvegis einkum fjallað um ýmsar sam- félagsbreytingar, at- vinnuumhverfi og neytendamál í víðu samhengi. Rás 1, kl. 17. Spáð í stjörnurnar í þættinum kemur fram Gunn- laugur Guðmundsson frá Stjörnuspekimiðstöðinni og gerir stjörnukort Dóru Takefusa sem er kynnir í þættinum ásamt Jóni Gústafssyni. Rætt verður við fé- laga úr Bifhjólasamtökum Lýð- veldisins Sniglunum, og kynnt verður Malibu-danskeppni, Kol- brún Aðalsteinsdóttir danskenn- ari og Helena Jónsdóttir íslands- meistari í diskódansi. Að lokum verður rætt við Margréti Lóu Jónsdóttur sem um þessar mund- ir er að senda frá sér ljóðabókina Náttvirkið. Sjónvarpið kl. 20.40. Lágnætti í þætti sínum, Lágnættið, ræðir Edda Þórarinsdóttir við Hlíf Sig- urjónsdótturfiðluleikara. Nýlega hélt hún tónleika í Norræna hús- inu ásamt píanóleikaranum Da- vid Tutt og hlaut mjög góðar við- tökur tónleikagesta og gagn- rýnenda. Hún nam fiðluleik hjá Birni Ólafssyni heitnum og segir hún frá kynnum þeirra. Rás 1, kl. 24.05. GENGIÐ Gengisskráning 4. september 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænskkróna Finnskt mark Franskurfranki Sala 40,500 60,791 29,197 5,2777 5,5605 5,8935 8,2941 6,0925 0,9643 24,7147 Svissn.franki Holl. gyllini 17,7026 Vestur-þýskt mark 19,9704 Itölsklíra 0,02894 Austurr. sch 2,8366 Portúg. escudo 0,2788 Spánskur peseti 0,3045 Japansktyen 0,26171 Irsktpund 54,898 SDR (sérstökdráttarréttindi)... 49,2131 ECU-evrópumynt 41,9560 Belgískurfranki 0,9535 Tónlistarkrossgátan 60. tónlistarkrossgátan á Rás 2 verður á sunnudaginn kl. 15 undir öruggri stjórn Jóns Gröndal. Lausnir sendast sem fyrr til Ríkisútvarps- ins Rás 2, Efstaleiti 1,108 Reykjavík og merkist: Tónlistarkrossgátan. Rás 2 sunnud. kl. 15.00. UIVARP - SJÓNVARPf Föstudagur 5. september 7.00Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veöurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Hus60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guörún Jóns- dóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir og Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína(7). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lögafnýjumhljómp- lötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Um tónlistarlíf á Fljót- sdalshéraði. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Áður á dagskrá í októ- berífyrra). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.45Torgið-Skólabörn- inogumferðin. Umsjón: AdolfH.E. Petersen.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 19.50 Náttúruskoðun. HaukurJóhannesson jarðfræðingur talar um hraun í Hnappadal frá nútíma. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka: a) Strokumaðurinn. Gyða Ragnarsdóttir lýk- ur að lesa sögu eftir Em- iliíu Biering. b) Hin þögla stétt. Jóna I. Guð- mundsdóttir les frásögn eftir Þórhildi Sveinsdótt- ur um ævikjör vinnuk- venna á fyrstu tugum aldarinnar. c) Hafinn yfir heimsinsglys. Tómas Helgason les frásögn eftir Játvarð Jökui Júlíusson. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnirtónverkið „Pún- kta“eftirMagnús Blöndal Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Kristín Lilliendahl sér um þátt- inn. 23.00 Frjálsar hendur. Þátturiumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallaðumtónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðirvið Hlíf Sigurjóns- dótturfiðluleikara. 01.00Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 3.00. ~7grS, 10.00,11.00,15.00, 16.00 og 17.00. Bylgjan 6- 7Tónlist í morgunsár- ið. 7- 9 Áfætur með Sigurði G. Tómassyni, morg- untónlist, fréttir, uppl. um veður og færð, viðtöl ogvekjandispjall. 9-12 Páll Þorteinsson á léttum nótum, lista- popp, sígilt popp og elli- smellir, getraunirog simaspjall. 12-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-14 Á markaði með Sigrúnu Þorvarðar- dóttur. Uppýsingum miölað tilneytenda, verðkannanir, vöru- kynningar, tónlist, flóa- markaður, hlustenda- þjónusta. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson,tónlistí3 klst., rætt við tónlistar- menn, nýjar plötur kynntar. 17-19 Hallgrímur Thor- steinsson - Reykjavík síðdegis, atburðir líð- andistundar, þægileg tónlist á leiðinni heim. 19-22 Þorsteinn Vil- hjálmsson kannar hvaðeráseyðiá skemmtistöðum og víðar. 22-3 Nátthrafn Bylgjunn- ar með viðeigandi næt- urdagskrá. 9.00 Morgunþáttur í um- sjáÁsgeirsTómas- sonar, Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Siguröar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalögþeirra. 16.00 Frítiminn. T ónlistar- þáttur með feröaívafi í umsjáÁsgerðar J. Flos- adóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyðiumhelgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir.Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttirerusagðarkl. 9.00, SJ0NVARPIÐ 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaðurMaríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikar- arnir. (Muppet Babies). Sjöundi þáttur. Teikni- myndaflokkureftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágripátákn- mali. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Unglingarniri frumskóginum. Um- sjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku: GunnlaugurJónasson. 21.10 Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.40 Bergerac-Sjöundi þáttur. Breskursaka- málamyndaflokkur i tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Seinnifréttir. 22.35 Móðurást. (Prom- iseat Dawn). 00.25 Dagskrárlok. b APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. sept. er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga11-14.Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslU, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Uppiýsingar s. 22445. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 14.30-17.30. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík.sími 1 11 66 Kópavogur.simi 4 12 00 Seltj.nes.sími 1 84 55 Hafnarfj..sími 5 11 66 Garöabær..sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabíiar: Reykjavík.sími 1 11 00 Kópavogur.sími 1 11 00 Seltj.nes.sími 1 11 00 Hafnarfj. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 \s ekki hafa heimilislækni eða náekkitilhans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. 9] Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virkadaga7-21, Iaugardaga8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i s. 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uþþl. umgufubaðí Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneroþið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrimssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa uþp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarlundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855KHZ, 25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem ersamaog GMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.