Þjóðviljinn - 06.09.1986, Blaðsíða 6
OpAs^o
/1 li"
w
TILBOÐ
Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 9. september 1986 kl. 13.00-16.30 í porti
bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, og víðar.
1 stk Chevrolet
Malibu Classic fólksbifr. bensín árg. 1981
1 - Volvo 245 station fólksbifr. - árg. 1982
1 - Volvo 244 fólksbifr. - árg. 1975
1 - Mazda 929 fólksbifr. - árg. 1983
1 - Mazda 929 fólksbifr. - árg. 1982
1 - Mazda 929 fólksbifr. - árg. 1981
1 - Mazda 929 station fólksbifr. - árg. 1981
1 - Mazda 323 fólksbifr. - árg. 1980
1 - Lada station 2104 fólksbifr. - árg. 1986
2 - Volkswagen Golf C sendibifr. - árg. 1983
1 - Volkswagen Golf fólksbifr. - árg. 1982
1 - Daihatsu Charade XO fólksbifr. (skemmdur) árg. 1983
1 - Datsun Cherry sendibifr. - árg. 1981
1 - Toyota Cressida station fólksbifr. - árg. 1978
1 - Subaru station fólksbifr. - árg. 1978
2 - Subaru 1800 station 4x4 - árg. 1982
3 - Subaru 1800 station 4x4 - árg. 1981
1 - Toyota Hi Lux pic up 4x4 - árg. 1981
1 - Isuzu Trooper 4x4 diesel (skemmdur) árg. 1982
2 - Mitsubishi L 200 pic up 4x4 bensín árg. 1981
1 - GMC pic up m/húsi 4x4 - árg. 1978
1 - Lada Sport 4x4 - árg. 1982
1 - Ford Bronco 4x4 — árg. 1974
3 - Volvo Lapplander 4x4 - árg. 1981 -2
1 - UAZ 452 4x4 _ árg. 1980
5 - Toyota Hi Ace sendibifr. - árg. 1981
1 - Mitsubishi L 300 sendibifr. - árg. 1981
2 - Ford Econoline sendibifr. - árg. 1978 -80
1 - Mercedes Benz LK 151 vörubifr. - árg. 1971
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í porti véiad., Sæ-
túni 6, Reykjavík:
1 stk. Subaru 1800 station 4x4 (ógangf.) - árg. 1982
Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerð ríkisins í Graf-
arvogi:
1 stk. Volvo FB 86-49
vörubifr. 6x2 diesel árg. 1973
1 stk. Volvo FB 86-49
vörubifr. 6x2 diesel árg. 1970
1 stk. Bomag
BW-160 AD 8 tn. vegþjappa árg. 1982
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði:
1 stk. VeghefillABarfordSuper500m/framd. árg. 1970
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri:
1 stk. BröytX-2vélskófla árg. 1966
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði:
1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín árg. 1981
1 - Nissan Double Cab 4x4 diesel árg. 1985
(skemmdur eftir veltu)
2 - Diesel rafstöð 20 kw. árg. 1979-80
Til sýnis hjá þjóðgarðsverði á Þingvöllum:
1 stk. Farmal
International 444 dráttarvél diesel árg. 1977
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.00 að viðstödd-
um bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna þeim til-
boðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844
Til leigu á 3ju hæð
við Laugaveg
2 sólrík herbergi samt. um 30m2 fyrir vinnu-
stofur. Upplýsingar í síma 27450 á vinnutíma
og 28770.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
Steindór Arnason
skipstjóri
andaðist í Borgarspítalanum að morgni föstudagsins 5.
september.
Guðmunda Jónsdóttir
Jón Steindórsson
Guðný Ragnarsdóttir
Þökkum heils hugar þann hlýhug og vinarþel, sem við höfum
notið vegna fráfalls og útfarar
Guðmundar Bjarnasonar
frá Mosfeili
Sigrún Þóra Magnúsdóttir
Aðalbjörg S. Guðmundsdóttir Bjarni Sigurðsson
Þórunn Bjarnadóttir Sif Bjarnadóttir
Þóra Sigurþórsdóttir Bjarki Bjarnason
Ýr Þórðardóttir
Hólmfríður Árnadóttir
Myndlist
Hólmfríður
sýnir
erlendis
Tekur þátt í tveimur al-
þjóðlegum samsýningum
Hólmfríður Árnadóttir sýnir
pappírsverk á tveimur alþjóð-
legum samsýningum nú i sumar.
Önnur þeirra Convergence ’86
er alþjóðleg samsýning í Tor-
onto, Canada. Hin er 6th Inter-
national Biennial of Miniature
Textiles, Szombathely, Ung-
verjalandi. Einnig hefur Hólm-
fríður átt verk á Den Nordiska
Textiltrienallen sem nú er að
ljúka göngu sinni um Norður-
lönd.
, 1983 og 1985 hélt Hólmfríður
Árnadóttir einkasýningar á
pappírsverkum, þá fyrri í
Listmunahúsinu, sem var fyrsta
einkasýning hérlendis á pappír-
sverkum og hina síðari í Gallerí
Borg í okt. sl. vetur.
Menningarsáttmáli
við Sovétríkin
Rússnesk-
íslensk
orðabók á
leiðinni
Fyrir nokkru undirrituðu þeir
Sverrir Hermannsson mennta-
málaráðherra og sendiherra So-
vétríkjanna, Kosiréf, áætlun um
framkvæmd samnings um sam-
vinnu ríkjanna á sviði menningar
og vísinda, sem gerður var árið
1961. Áætlunin nær til ársins
1990 og er þar boðað gott veður
m.a. um samstarf varðandi út-
gáfu rússnesk-íslenskrar orða-
bókar og annarra kennslugagna.
íslensk-rússnesk orðabók kom
út fyrir aldarfjórðungi en Helgi
Haraldsson lektor í Osló mun nú
hafa lokið við gerð rússnesk-
íslenskrar orðabókar.
í áætluninni er gert ráð fyrir
því, að fræðimenn fari á milli
landanna með fyrirlestrum og að
á hverju ári fái a.m.k. einn stúd-
ent eða framhaldsnemi náms-
styrk - og aðilar lýsa sig fúsa til að
skoða óskir um nám þeirra sém
vilja vera lengur en eitt ár í gisti-
landi.
Talað er sérstaklega um hugs-
anlegar gagnkvæmar heimsóknir
sérfræðinga á sviði veðurfræði,
vatnsaflsfræði og haffræði.
Annars er ekki mikið í samn-
ingnum um tilteknar skuldbind-
ingar ríkjanna, heldur er mælt
með einu og öðru og mjög treyst
á bein tengsl milli samtaka og að-
ila á tilteknum sviðum (t.d. á
sviði tónleikahalds, útvarps-
rekstrar ofl.).
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Ódýr hvíldarstóll (stillanlegur)
Verð aðeins kr. 15.800.-
Litur: svart og grátt
Steriobekkir
Vorum að fá ódýra
Verð kr. 3.800.-
BORGARHÚSGÖGN
Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar
og Mikiubrautar
Sími 686070
Opið laugardaga frá kl. 9-12
GÓÐ KAUP
1/2 skrokkar kr. 235.-/kg
Nýtt eða reykt
heildsöluverð á öllu
SVÍNAKJÖT
Gott verð á svínakjöti
Reykt svínalæri, frí úrb. 290 kr. kg.
Reyktir svínabógar, frí úrb. 285 kr. kg.
Svinahamborgahryggir 490 kr. kg.
Nýir svínahryggir 430 kr. kg.
Svínakótilettur 490 kr. kg.
Svínahakk 286 kr. kg.
Svínafillet 420 kr. kg.
Svínalundir 666 kr. kg.
Nýr svínabógur 247 kr. kg.
Nýtt svínalæri 245 kr. kg.
Svínarif 178 kr. kg.
Svínarifjar 195 kr. kg.
Svínasíða ný 235 kr. kg.
Baconbitar 245 kr. kg.
Bacon sneiðar 255 kr. kg.
Frábært kjöt á grillið
Opið laugardaga kl. 8-16
Laugalæk 2 — S: 686511
Langholt
22 barna skóladagheimili vantar fóstru til
starfa. Upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 31105 á mánudag.