Þjóðviljinn - 28.09.1986, Síða 6

Þjóðviljinn - 28.09.1986, Síða 6
Móðir og barn í Dhaka. Nýböðuð í Burhigana-fljóti í útjaðri Dhaka. Ung stúlka hvílir sig frá vinnu en hún lifir á því að sópa stóttir fyrir framan búðir. DR og fráB< Hér á landi er staddur Ijós- myndarinn Ihtisham Kabir, sem er fæddurog uppalinn ÍBangladesh, en býr nú í Bandaríkjunum. Með í farteskinu hafði hann nokkrar Ijós- myndir úr stærri sýningu sem sett hefur verið upp víða í Bandaríkjun- um. Kallar hann sýninguna Bangla- deshi dreams and realities, eða Draumar og veruleiki frá Bangla- desh. Kabir flutti til Bandaríkjanna árið 1977 og lagði stund á rafmagnsverk- fræði. Starfar hann nú sem raf- magnsverkfræðingur auk þess sem hann kennir ljósmyndun við Há- I_________________ Á leiðinni heim l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.