Þjóðviljinn - 18.10.1986, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 18.10.1986, Qupperneq 6
IÞROTTIR Knattspyrna HafþóríVal Komst í5 manna úrtak hjá innanhúss- liði Chicago Sting Hafþór Sveinjónsson, fyrrum leikmaður með Fram, er genginn tii iiðs Valsmenn og hyggst leika með þeim næsta sumar. Hafþór var hjá Fram si. sumar eftir að hafa ieikið í Vestur-Þýskalandi en lék ekkerí með I 1. deildinni. Hann er 25 ára og liefur leikið með ölium landsliðum íslands, 3 A-Iandsleiki. Hafþór er nýkominn frá Bandaríkjunurn þar sern hann réyndi fyrir sér hjá innanhússlið- inu Chicago Sting. Hann var einn af 60 leikmönnunr sem fóru þang- að til reynslu ogkQmst í 5, manna úrtak, en liðin taka vanalega ti! sín 1-5 leikmenn úr svona reynsluæfingum. „Ég hef ekki heyrt frá þeim aftur og reikna Hafþór Sveinjónsson. með að þetta ævintýri sé úr sög- unni. Ég ætla að einbeita mér að því að standa mig með .Vals- mönnum næsta sumar,“ sgði Haf- þór í spjalli við Þjóðviljann í gær. -VS Norðurlandamótið Höriculeikur gegn Svíum Svíar sigruðu 25-21 eftirmikla baráttu „Þetta var hörkuleikur og sérstak- lega fyrrí háifleikurinn geysiiega vei ieikinn af beggja hálfu. Um miðjan seinni hálfleik fóru íslensky ieikmenn- irnir að gera sig seka um að skjóta í slæmum færum, Svíar náðu forystti og sigruðu,“ sagði Ingvar Viktorsson, fararstjóri 20-ára landsliðsins í hand- knattleik, í samtali við Þjóðviljann i gær. Island tapaði þá 21-25 fyrir Svíum í fyrsta leíknum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Osló. Fyrri hálfleikur var hnífjafn, fsland yfirleítt marki yfir en Svíar jöfnuðu á lokasekúndu hálf- leiksins. 10-10, Um miðjan seinni hálfleik fóru Svíar að síga franiúr og tvö síðustu mörkin gerðu þeir'á síð- ustu 30 sekúndunum. Að sögn Ingvars voru Guómundur A. Jónsson markvöróur og Þórður Sigurðsson .bestu leikmenn íslcnska liðsins ásamt Sigurjón Sigurðssyni, Bjarka Sigurðssyni og Gunnari Beinteinssyni. Mörkin gerðu Sigur- jón 5, Þárður 4. Bjaraki 3, Hálfdán Þórðarson 2, Pétur Petersen 2, Frösti Guðlaugsson 2, Gunnar 1, Árni Frið- leifsson 1 og Jón Kristjánsson 1. Færeyingar cru hættir við þátttöku svo ísland atti frí seinnipartinn í gær. í dag verður leikið við Dani og Norð- menn og síðan Finna í fyrramálið. -VS Ísland-A. Pýskaland Sex æfa hér heima Fjórir í V. Pýskalandi Sex leikmenn íslenskra liða hafa verið vaidir tii æflnga hér heima fyrir landsleikinn við Austur-Þjóðverja þann 29. október, auk þcirra fjögurra sem farnir eru tii að æfa mcð vestur- þýskum liðum. Þeir Friðrik Friðriksson, Viðar Þorkelsson, Pétur Ormslev og Guð- mundur Steinsson úr Fram og KR- ingarnir Loftur Ólafsson og Stefán Jó- hannsson æfa undir stjórn Guðna Kjartanssonar hér heima. Gunnar Gíslason og Ágúst Már Jónsson fóru til Dortmund á iniðvikudaginn og Guðni Bergsson og Olafur Þórðarson æfa með Búchum framað iands- leiknum. -VS Margrét Thnodórsdéttir þjálfari Stjörnunnar brýst framhjá Margréti Blöndal og ÓskVíðisdóttur í leiknum við Fram. Þessi tvö lið eru sigurstranglegust í vetur. Evrópuhandbolti Metaloplastica gegn Barcelona! Valur hefðifengið gríska mótherja Þau tvö iið seni margir bjuggust við að leika myndu til úrsliía í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik, Metaloplastica Sabac frá Júgóslavíu og Barcelona frá Spáni, drógust saman í 2. umferð keppn- innar. Metaioplastica er margfaldur Evrópumeistari og átti 8 Jeik- menn í heimsmeistaraliði Júgóslava sl. vetur og Barcelona hcfur sigrað í Evrópukeþpni bikarhafa og á fjöltnarga lciknienn í spænska landslið- inu. Eftirtalin félög drógust saman í Evrópuinótunum þremur en leikirnir fara fram á bilinu 10. til 23. nóvember: Evrópukeppní meistaraliða: Víkingur - St. Othmar (Sviss) Barcelona (Spáni) - Metaloplastica (J.úgóslavíu)," Wybrzeze Gdarisk (Póllandi) - Civdin Trieste (ftalíu) SKA Minsk (Sovétríkjunum) - Redbergslid (Svíþjóð) Hellerup (Danmörku) - Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) Empor Rostock (A.Þýskal.) - Epitók Veszprerrí (Ungverjalandij Dukla Prag (Tékkoslóvakíu) - Stavanger (Noregi) Essen (V.Þýskalandi) - USM Gagny (Frakklandi) Evrópukeppni blkarhata: Slovan Ljubljana (Júgóslavíu) - Stjarnan Tecnisa Alicante (Spáni) - Amicitia (Sviss) Helsingör (Danmörku) - Tatra Koprivnice (Tékkoslóvakíu) Union Beynoise (Belgíu) - Nimes (Frakklandi) Schwabinð (V.Þýskalandi) - Kremikovzi (Búlgaríu) Hapoel Ramat-Gan (Israel) - Raba Vasa Györ (Ungverjalandi) CSKA Moskva (Sovétríkunum) — Drott (Svíþjóð) BW Bek (Hollandi) - SC Leipzig (A.Þýskaiandi) IHF-keppnin: Vizantos Athletic (Grikklandi) - Urædd (Noregi) BSV Bern (Sviss).- Siítardia (Hollandi) Slavia Prag (Tékkoslóvaíku) - Volan Szeged (Ungverjalandi) ATSE Graz (Austurríki) - Gummersbach (V.Þýskalahdi) ZSKA Septemberfahne (Búlgaríu) - GUIF (Svíþjóð) Atletico Madrid (Spáni) - Pelister Bitola (Júgóslavíu) Magdeþurg (A.Þýskalandi) - Braga (Portúgal) Gladsaxe HG (Danmörku) - Granitas Kaunas (Sovétríkjunum) Valsmcnn hefðu átt greiða lcið í 8-liða úrsiit IHF-keppninnar cf þcir hefðu náð aö leggja Urædd að vclli. Grikkir eru frægir fyrir flcst annað cn snilli í handknattlcik. íslendingaliðin Essen og Gummersbach æitu ekki að eiga í erfiöleikum mcð að komast áfram, gcgn frönskum og austurrískum móthcrjum. Svíar cni örugglcga ckki ánægðir, tvö af þrcinur liðum þeirra fcngu sovéska móthcrja og það þriðja búlgarskan og dönsku liðin drógust líka öll gegn mótherjum úr Austur-Evrópu. -VS Ólympíuleikar Barcelona 1992 Albertvillefékk vetrarleikana Loksins fá Spánverjar að halda Ólympíuleika. AlþjóðaÓÍympíu- nefndin ákvað með atkvæða- greiðslu í gær að Barcclona fengi leikana 1992 en þetta er í fjórða sinn sem Spánverjar sækja um. Franski bærinn Albertsville fær vetrarleikana - smá sárabót fyrir Frakka sem höfðu haldið uppi gífurlegum áróðri fyrir því að París fengi sumarieikana. -VS/Reuter Kvennahandbolti Skemmtileg keppni framundan Preföld umferð ífyrsta skipti og leikjumfjölgar um níu. Fram og Stjarnan líklegust t vetur er í fyrsta skipti lcikin framt áfram með liðinu. Guðrún Eyjólfsdóttir 11 og Arndís Ara- frá því í fyrra og vann Val óvænt í dóttir 3 í fyrstu tveimur leikjun- þreföld umferðí 1. deildarkeppni Gunnarsdóttir dvelur erlendis og dóttir 9 eru markahæstar í fyrstu fyrsta leiknum í deildinni. Sigur- um. kvenna í handknatttleik. I.iðin er þvíekki með í vetui. Guðríður þrentur leikjunum. björg Sigþórsdóttir ér markahæst Staðan í deildinni er þannig: átta leika því 21 leik hvert og er hefur skorað 20 mörk í fyrstu 3 Valur - Sigurbergur Sigsteins- í 1. deild með 23 mörk í fyrstu Fram.3 3 0 0 67-48 6 það mikil aukning frá því fyrra leikjunum, Arna Steinsen 15 og son er tekinn við þjálfun Hlíðar- þremur leikjunum - Elsa Ævars- FH...3 2 0 1 70-41 4 þegar aðeins voru 12 leikir á lið. Ingunn Bernótusdóttir 7. endaliðsins. Kristín Þorleifsdótt- dóttir hefur skorað 8 tnörk og Stjarnan.3 2 0 J 71-53 4 Stjarnan - Margrét Theodórs- ir markvörður kom frá Þrótti en Annetta Scheving 5. vtunffi""" 1 o 1 34-34 2 Útlit er fyrir skemintilega dóttir er áfram þjálfatf og leik- annars er liðið nánast óbreytt. , ÍBV.....3 1 0 2 42-61 2 keppni í vetur. íslandsmeistarar maður hjá Garðabæjarliðinu sem Það varð Reykjavíkurmeistari í IBV-Björn Elíasson þjálfar 2. KR...3 1 0 2 50-70 2 Fram eru sigurstranglegasta liðið fékk silfríð á sínu fyrsta ári í 1. haust en er búið að tapa bæði deildarmeistarana frá því í fyrra. rnaRn 2 -j en útlit er fyrir að þeir fái öllu deild í fyrra. Stjarnan hefurfeng- fyrir KR og FH í 1. deildinni. Eyjaliðið hefur misst tvo öfluga Miðað við fyrstu leiki er líklegt harðari keppni en í fyrra þegar ið þrjá nýja leikmenn, Steinunni Katrín Friðriksen hefur skorað leikmenn, Eyrúnu Sigþórsdóttur að Fram og Stjarnan berjist uni Framstúlkurnar unnu alla sína Þorsteinsdóttur og Brynhildi 15 mörk, Erla Lúðvíksdóttir 11 til Stjörnunnar og Andreu Atla- fslandsmeistaratitilinn. FH, Val- leiki og fengu 8 stigum meira en Magnúsdóttur úr Haukum og og Guðrún Kristjánsdóttir 10 í dóttur sem dvelur í Bandaríkjun- ur og Víkingur geta þó öll gert næsta lið. Fram vann t.d. Stjörn- Eyrúnu Sigþórsdóttur frá ÍBV. fyrstu þremur leikjunum. um 1 vetur. Ragna Birgisdóttir þeim skráveifu og jafnvel KR una 18-17 í hörkuspennandi leik í Erla Rafnsdóttir og Margrét hafa Víkingur - Óskar Þorsteinsson hefur skorað 10 mörk, Ingibjörg lfka. ÍBV og Ármann eiga erfið- 1. umferðinni. skorað 21 mark hvor og Hrund þjálfar hið unga lið Víkinga í vet- Jónsdóttir 9, Anna Sigurðardótt- an vetur framundan, sérstaklega Hér kemur yfirlit yfir liðin í 1. Grétarsdóttir 11 í fyrstu þremur ur. Brynja Guðjónsdóttir mark- *r °g Unnur Sigmarsdóttir 5 í Ármannsstúlkurnar, og eru lík- deild, í þeirri röð sem þau end- leikjunum. vörður er hætt, annars eru engar fyrstu þremur leikjunum. legust til að falla í 2. deild. uðu í á síðasta keppnistímabili. FH-Viðar Símonarson þjálfar breytingar frá því í fyrra. Svava Ármann - Magnús Brands- í 2. deild leika sex lið, Haukar. Helstu breytingar, þjálfarar og Hafnarfjarðarliðið t vetur. Katr- Baldvinsdóttir og Inga Lára Þór- son þjálfar hina nýliðana sem ÍBK, Þróttur, HK, Breiðablik og mestu markaskorarar til þessa í ín Danivalsdóttir er hætt að leika isdóttir hafa skorað 9 mörk hvor eru með kornungt lið og svipað Afturelding. Sennilegt er að deildinni: með FH en liðið hefur í staðinn og Jóna Bjarnadóttir 6 í fyrstu ogífyrra. Margrét Hafsteinsdótt- Haukar, ÍBK og Þróttur berjist Fram - Guðríður Guðjóns- endurheimt Kristínu Pétursdótt- tveimur leikjunum. ir hefur skorað 7 mörk og Mar- um 1. deildarsætin tvö. dóttir er tekin við þjálfuninni af ur sem var í Noregi sl. vetur. Rut KR - Gunnar Gíslason þjálfar grét Hjartardóttir 4, Ellen Ein- -MHM/JR/VS GústafiBjörnssyni ogleikur jafn- Baldursdóttir 12, Sigurborg KR-liðið sem er nánast óbreytt arsdóttir og Guðbjörg Ágústs- 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. október 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.