Þjóðviljinn - 21.11.1986, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.11.1986, Qupperneq 1
Föstudagur 21. nóvember 1986 266. tölublað 51. örgangur Útvegsbankamálið Gefst Framsókn upp? Ráðherrafundur Framsóknar og Sjálfstœðisflokks ákvað að fara eftir tillögum Seðlabankans. Steingrímur Hermannsson: Viljum ekki loka dyrunum. Svavar Gestsson: Þetta er sýndarágreiningur Afundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun var ósamkomu- lag um hvernig ætti að leysa vanda Útvegsbankans og ríkis- stjórnin ákvað því að setja ráð- herranefnd í málið. I gær fund- uðu Steingrímur Hermannsson, Þorsteinn Pálsson, Matthías Bjarnason og Halldór Asgríms- son. Niðurstaðan af þeim fundi var sú að kannaðir yrðu mögu- leikar á stofnun hlutafjárbanka samkvæmt tillögu Scðlabankans, þvert ofan í það sem Framsókn- arflokkurinn hefur áiyktað. Matthíasi Bjarnasyni og Hall- dóri Ásgrímssyni hefur verið fal- ið að ganga úr skugga um hvort grundvöllur sé fyrir stofnun hlut- afjárbanka. „Við höfum ekki samþykkt að stofna hlutafjárbanka, en við höfum ekki lokað dyrunum á þann möguleika," sagði Stein- grímur Hermannsson í gær. „Þetta er töluvert ákveðinn pólitískur ágreiningur en Sjálf- stæðismenn eru skynsamir og augu þeirra munu opnast fyrir því á næstu dögum að Seðlabanka- leiðin er ekki góð og hefur ýmsa lausa enda, auk þess sem hún er dýrari fyrir almenning í landinu en okkar tillaga,“ sagði Páll Pét- ursson þingflokksformaður Framsóknarflokksins í samtali Forval ABR Kjörnefnd skilar 13 nöfnum Skúli Thoroddsen óskar eftir að hœtta þátttöku í forvalinu jörnefnd vegna forvals Al- þýðubandalagsins í Reykja- vík hefur birt lista yfír 13 manns sem verða í kjöri í forvali flokks- ins um þarnæstu helgi. Skúli Thoroddsen sem gaf kost á sér í forvalið sendi kjörnefnd bréf í gær þar sem hann lýsir því yfír að hann hafí ákveðið að draga sig út úr forvalinu vegna leiðinda og persónulegra væringa. Þeir sem verða þátttakendur í forvalinu hjá ABR eru: Álf- heiður Ingadóttir, Arnór Péturs- son, Ásmundur Stefánsson, Guðni Jóhannesson, Guðrún Helgadóttir, Haraldur Jóhanns- son, Hörður J. Oddfríðarson, Jó- hannes Gunnarsson, Olga Guð- rún Árnadóttir, Pálmar Hall- dórsson, Steinar Harðarson, Svavar Gestsson og Þröstur Ól- afsson. Atkvæðagreiðslan í forvalinu fer þannig fram að númerað er í sæti frá 1- 7. Þátttökurétt í forval- inu hafa þeir sem eru fullgildir félagar og ganga í félagið minnst 60 klst. fyrir upphaf forvalsfund- ar og greiði þá minnst hálft fé- lagsgjald. við blaðið skömmu áður en fundi ráðherrana lauk. Ég trúi ekki öðru en að Fram- sóknarmenn endurskoði afstöðu sína og láti reyna á hugmyndir Seðlabankans,“ sagði Friðrik Sophusson þingmaður Sjálfstæð- isflokksins í samtali við blaðið. „Það er alveg rangt að leið Borgarstjórn ákvað í gær- kvöldi eftir langar umræður og harðar deilur að hefja nú þegar framkvæmdir við 1. áfanga Nesj- avallavirkjunar. Aætlað er að þessi áfangi kosti um 2.6 miljarða króna og verði tekinn í notkun fyrir 1990. Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins lögðust hart gegn því að farið yrði út í þessar framkvæmd- ir strax, Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokks sat hjá við atkvæðagreiðslu, en aðrir voru samþykkir því að hefja þessar framkvæmdir. Guðni Jóhannesson Alþýðu- bandalagi sagði í gær að spá hita- veitustjóra, sem framkvæmdaá- ætlun er byggð á, um aukna orku- Seðlabankans sé dýrari en leið Framsóknarflokksins og það er sýnt fram á það í greinargerð Seðlabankans. Það er nokkuð sérkennilegt að sjá ályktun Fram- sóknarflokksins þegar banka- stjóri flokksins í Búnaðarbank- anum, Stefán Pálsson, telur sam- einingu bankanna slæman kost.“ þörf fram til aldamóta væri röng. Þar væri gert ráð fyrir mun meiri orkuþörf en ástæða væri til að ætla að yrði. Því yrði arðsemi „Stjórnarflokkarnir renna saman, hér um sýndarágreining að ræða af því að það eru að koma kosningar og vegna þess að Páll Pétursson stendur í prófkjöri á Norðurlandi vestra,“ sagði Svav- ar Gestsson þegar hann var inntur álits á málinu. Þingflokkur Alþýðubanda- virkjunarinnar mun minni. Alþýðubandalagið lagði til að þessum framkvæmdum yrði frestað meðan kannaðir yrðu lagsins sendi Steingrími Her- mannssyni bréf í gær þar sem lýst er vilja til viðræðna við stjórnar- flokkana, um þær leiðir sem Al- þýðubandalagið hefur lagt til að séu farnar. -vd. aðrir möguleikar á að fullnægja orkuþörf í Reykjavík næstu árin, en því var hafnað. -gg Sjá borgarmál síðu 6 Milliríkjaviðskipti Silungur í þotuflugi Fiskeldisstöðin Laxalón hefur á sl. 4 vikum sclt 600 Jtúsund Regnbogasilungsseiði til Irlands. Fiskarnir sem flestir voru um 8 sentimetrar á lengd voru sendir á áfangastað með þotum. Að sögn Skúla Pálssonar hjá Laxalóni er hér um tvo farma að ræða en fyrir þá hefði Laxalón fengið greiddar um 10-11 miljón- ir. Skúli sagði að stöðin ætti í við- ræðum við fleiri aðila sem hefðu áhuga á kaupum en engin staðfe- sting lægi fyrir ennþá. „ísland er eina landið í heimi sem getur boðið uppá Regnbogasilung sem er 100% laus við veirusjúkdóma og þess vegna er hann eftirsóttur héðan,“ sagði Skúli. Flutningarn- ir á silungnum ku hafa gengið mjög vel og ekkert drepist svo teljandi sé. -K.Ól. Sjá nánar á síðu 3. yi. : ' ' íí^-- Júgóslavar hvetja Slovan Á annað hundrað Júgóslavar komu í gær til landsins til að styðja landa sína til daginn. Það verður því á brattann að sækja. Leikurinn hefst kl. 20.00 í kvöld. sigurs í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik gegn Stjörnunni. Dinov Slovan Mynd E.ÓI. vann Stjörnurnar úr Garðabæ með 22 mörkum gegn 15 í Ljubljana á laugar- Nesjavellir Byggt á rangri spá Borgarstjórn ákveður að hefjaframkvœmdir við Nesjavallavirkjun

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.