Þjóðviljinn - 21.11.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.11.1986, Síða 11
Með aðalhlutverkið I Hrægammi fer György Cserhalmi. HRÆGAMMUR Hrægammur nefnist bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu. Hún er ungversk og segir frá leigubfl- stjóra sem verður fyrir barðinu á óvenjulegum þjófum. Þjófarnir eru tvær gamlar konur en enginn trúir honum þegar hann segir frá því að þær hafi stolið frá sér al- eigunni. Hann grípur því til þess ráðs að rekja sjálfur slóð þeirra og beitir óvenjulegum ráðum til þess að endurheimta fé sitt. Sjónvarp kl. 22.40 Allt er þá þrennt er (Three is Company) heitir gamanþáttur sem Stöð 2 sendir út kl. 19.00ídag. Hann segir frá Jack, Janet og Chrissy sem búa saman. í þessum þætti fá Jack og Janet óvæntan herbergisfélaga sem er frænka Chrissyar utan af landi. Stjömur og Slavar Klukkan 8 í kvöld hefst bein lýsing frá Laugardalshöll úr Evr- ópukeppni bikarhafa í handbolta. Þar eigast við liðin Stjarnan og Dinos Slovan frá Júgóslavíu. Það er Hermann Gunnarsson sem sér um lýsinguna. Að loknum leik Störnunnar og Júgóslavanna verða Stöð 2 og Bylgjan samtengdar. Þá hefst á Stöð 2 tónleikar sem haldnir voru í tilefni 10 ára afmælis sjóðs sem Kalli Bretaprins stofnaði til styrktar æskunni. Flytjendur eru þekktustu poppstjörnur dagsins í dag. Nokkrir þeirra listamanna sem koma fram í Afmælisveislunni sem hefst kl. 21.15 á Stöð 2 I ótruflaðri útsendingu. SERSTOK ATHYGLI Tekið á rás Samhljómur er á dagskrá rásar 1 kl. 11.03 í dag. Umsjónarmað- úrinn Sigurður Einarsson ætlar að þessu sinni að fjalla um banda- ríska tónskáldið Stephen Collins Foster, sem fæddist í Pennsyl- vaniu 1826. Foster varð eitt ástsælasta sönglagatónskáld Bandaríkj- anna. Mörgum finnst lög hans vera nokkurs konar þjóðlög en þó þau séu með þjóðlegu yfir- bragði þá er talið að bæði lög og textar séu eftir Foster og hann hafi vart fengið brot úr laglínu að láni. Aftur á móti reyndu margir að fá lög hans að láni. Sum lögin sem heyrast munu í þættinum verða leikin í mismunandi útsetning- um, til dæmis sungin af kór eða einsöngvara, leikin af hljómsveit og ennfremur af djasskvartett. Ástsæll ameríkani Tekið á rás kallast dagskrárlið- ur rásar 2 sem snýst um íþróttir. Umsjón með honum hafa þeir Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson. Þeir lýsa leik Stjörnunnar og Dinov Slovan frá Júgóslavíu í Evrópukeppni bikar- hafa og auk þess verður sagt frá leik Vals og Njarðvíkur í úrvals- deild körfuknattleiksins og sjö öðrum leikjum í körfu- og hand- knattleik. Rás 2 kl. 20.00 ÚTVARP - SJÓNVARP# 06.00 06.00 [B] Tónlist i morguns- áriö. 06.45 [TjVeðurfregnir. Bæn. 07.00 07.00 [HFréttir. 07.00 [B| Áfætur meðSiguröi G.Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurð- ur lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Til kl. 09.00. 07.03 [T]Morgunvaktin-Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttireru sagðarkl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningareru lesnarkl. 7.25, 7.55 og 8.25. Tilkl. 09.00. 07.20 [TjDaglegtmál. Eriingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 09.00 09.00 [TjFréttir. 09.00 [2] Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Tilkl. 12.0Ö. Meðalefnis: Landsbyggðin I brennidepli. Vinsældagetr4aun. Bein tónlistarútsending: Mary Bergmann og Lars Enge- lund.Tilkl. 12.00. 09.00 [B| Páll Þorsteinssoná léttum nótum. Föstudags- poppið allsráðandi, bein lína til hlustenda, afmæliskveðjur ogmataruppskriftir.Tilkl. 12.00 09.03 QjMorgunstund barn- anna:„Maddit“eftirAstrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (15). 09.20 [TjMorguntrimm.Til- kynningar. 09.35 [T| Lesið úr forustugrein- umdagblaðanna. 09.45 [T)Þingfréttir. 10.00 10.00 [TjFréttir. 10.10 [T]Veðurfregnir. 10.30 [T] Ljáðu mér eyra. Um: sjón: Málmfríður Sigurðar- déttir. (Frá Akureyri). 11.00 11.00 [HFréttir. 11.03 [TjSamhljómur. Umsjón: SigurðurEinarsson. 12.00 12.00 [l[] Dagskrá. Tilkynningar. 12.00 [2]Hádegisútvarp 12.00 (Bj Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardótt- ur. Jóhanna leikur létta tón- list og spjallar um neytenda- mál. Flóamarkaðurinn kl. 13.20.Til kl. 14.00 12.20 [jQFréttlr. 12.45 [TjVeðurfregnir.Tilkynn- ingar. Tónleikar. Tilkl. 14.00. 13.00 13.00 [1] Bót i máli Margrét Blöndal les bréf frá hlustend- um oq kynnir óskalög þeirra. Tilkl. 15.00. 14.00 14.00 [QMiðdegissagan: „Ör- lagasteinninn“eftirSig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarssonlesþýðingu sína(9). 14.00 [6] Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspilar síðdegispopp, og spjallar viö hlustendurog tónlistarmenn. Tilkl. 16.00. 14.30 [TjNýttundir nálinni.Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjumhljómplötum. 15.00 15.00 [T] Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 [2] Allt á hreinu. Stjóm- andi: Bjarni Dagur Jónsson. 15.20 [QLandpósturinn.Lesið úr forystugreinum landsmál- ablaða. 16.00 16.00 [T]Fréttir. Dagskrá. 16.00 [2]Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina.Tilkl. 18.00 16.15 |T]Veðurfregnir. 16.20 [TjBarnaútvarpið.Stjóm- endur: Kristín Helgadóttir og VernharðurLinnet. 17.00 17.00 TlFréttir. 17.00 [g] HallgrímurThor- steinsson í Reykjavík síð- degis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann litur yfir frétt- imarog spjallarviöfóikið sem kemur við sögu. Til kl. 19.00. 17.03 [T]Siðdegistónleikar. a) Fjórirdansar eftir Edward German. b) Atriði úr Meyjar- skemmunni eftir Franz Schu- bert í útsetningu Berté. 17.30 H Myndrokk.Tilkl. 18.30. 17.40 [TjTorgið-Menningar- mál. Umsjón: Oðinn Jóns- son. 17.55 O Fréttaágrip á tákn- máli. 16.00 18.00 [T| Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 18.00 D Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). 17. þáttur. 18.25 D Stundinokkar.Endur- sýndur þáttur frá 9. nóvem- bor. 18.30 0 Teiknimyndir. 18.45 [QVeðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.55 D Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 19.00 [QFréttir. 19.00 [B[ Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. Til kl. 22.00. 19.00 D Spítalalif (MASH). Sjö- undi þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreu- striðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. 19.00 H Allt er þá þrennt er (ThreeisCompany).Þaö reynir á snilld og þolinmæði Jack þegar hann ræður sig sem yfirkokk á dýru veitinga- húsi. Er hann sá snillingur sem hannsegistvera? 19.30 [QTilkynningar. 19.30 D Fréttirogveður. 19.30 H Klassapíur (The Gold- an Giris). Einn vinsælasti gamanþáttursem gerður hefur verið fyrir sjónvarp. Þáttur fyrir spaugara i öllum aldursflokkum. Þættirnir fjallaumfjórareldrikonur semætlaaðeyða hinum gullnu árum ævi sinnar á Mi- ami.Sjákynningu. 19.35 QQDaglegtmál.Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Eriingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri). 19.40 [T]„Póstsamgöngur lágu niðri“. Þórarinn Eldjárn leseiginljóð. 20.00 20.00 [T]Lögungafólkslns. Valtýr Bjöm Valtýsson kynn- ir. 20.00 [2]Kvöldvaktin-Andrea Jónsdóttir. Tilkl. 23.00. 20.00 D Auglýsingar. 20.00 H Fréttir. 20.10 D Ságamli (Der Alte). 22. Fullkominjátning. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Að- alhlutverk Siegf ried Lowitz. 20.30 H Undirheimar Miami (Miami Vice). Eftirdauða Ro- driguez, fljúga Crockett og Tubbs til Bahamaeyja til að handsamafjandmann þeirra. Tilkl. 21.20. 20.40 [1] Kvöldvaka. a) Ljóða- rabb. Sveinn Skorri Hösk- uldsson fiytur. b) Þegar risa- skipið strandaði. Gils Guö- mundsson les frásöguþátt eftir Ólaf Ketilsson. c) Um HallgrímKrákssonpóst. Rósa Gísladóttir les úr sögu- þáttumlandpóstanna. 21.00 21.10 D Rokkarnir geta ekki þagnað. Sverrir Stormsker. Kynnir Skúli Thoroddsen. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.20 H Afmælisvelslan (The Birthday Party, Concert 1986). Styrktartónleikar sem haldnir voru í tilefni 10 ára afmælissjóös sem prins Charles stofnaði til styrktar æskunni. Flytjendur heimsliðið I poppi. Þáttur þessi verður sendur út í ster- eo á Bylgjunni FM 98,90 á sama tíma og hann er sýnd- ur.Tilkl. 22.55. 21.35 [QSígilddægurlög. 21.35 D Þingsjá. Umsjónar- maður: Ólafur Sigurðsson. 21.50 D Kastljós. Þátturum innlend máloefni. Til kl. 22.20. 22.00 22.00 [T] Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.00 [8] Jón Axel Ólafsson. Þessi síhressi nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helg- arstuðinu með hressri tónlist. 22.15 QQVeðurfregnir. 22.20 [Q Vísnakvöld. Helga Einarsdóttir sér um þáttinn. 22.20 DÁdöfinni. 22.30 D Seinnifréttir. 22.35 D Á björtum degi blrtist heimur nýr. (On a Clear Day YouCan SeeForEver). Bandarisk bíómynd frá 1970 í léttum dúr. Leikstjóri Vinc- ente Minnelli. Aðalhlutverk: BarbraStreisand, Yves Montand og Jack Nicholson. 22.55 HBennyHill. Sprenghlægilegur breskur gamanþáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. Til kl. 23.25. 23.00 23.00 [T)Frjálsarhendur. Þáttur I umsjá llluga Jökulssonar. 23.00 [2]Á næturvakt meðVigni Sveinssyni og Þorgeiri Ást- valdssyni. Sjá kynninqu. Til kl. 03.00. 23.25 H Niðurmeðgráufrúna. (Gray Lady Down). Banda- risk kvikmynd með Chariton Heston, David Carradine, Stacey Keach og Ned Beatty I aðalhlutverkum. Kjarnork- ukafbáturinn Neptune, illa skemmdur eftir árekstur.situr á barmi stórrar gjótu neðan jarðar og getur sig hvergi hreyft. Þama eru stöðguar jarðhræringar og þeir sem eru um borðhafa aðeins sú- refni í 48 stundir. Til kl. 01.15. 24.00 24.00 [QFréttlr. 00.05 Q] Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. Til kl. 01.00. 01.00 01.15 H Myndrokk. Til kl. 05.00. 03.00 03.00 [B] Næturdagskrá Bylgj- unnar. HaraldurGíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hinir sem fara snemma á fætur. Sjá kynningu. Til kl. 08.00. MERKI stöðvanna eru þessi: Q] Ríkisútvarpið, rás eitt [J] Ríkisútvarpið, rás tvö E Bylgjan D Sjónvarpið B stöð tvö Föstudagur 21. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.