Þjóðviljinn - 21.11.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.11.1986, Qupperneq 12
UM HELGINA Framhald af 9. síðu kl. 1.5.15ogkl. 17.00. Myndin ermeðspænskutali. HITT OG ÞETTA Kattavinafélagið heldur kökubasar í Blómavali við Sigtún á laugardag kl. 12.00 Hlaðvarpinn hefur opið hús á mánudag kl. 20.30. Hver gengur með börn framtíðarinnar? - Ný tækni á sviði frjóvgunarog með- göngu. Ulrica Schildman flytur erindi. Umræður, léttar veitingar. Geðhjálp hefur opið hús á föstud. kl. 15-18, laugard. kl. 14-17, og á þriðjud. og fimmtud. kl. 20.- 22.30. Allirvelkomnir. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist að Skeifunni 17,3. hæð á laugardag kl. 14. Kvenfélag Kópavogs heldurfélagsvist í félagsheimilinu á mánudag kl. 20.30. Allirvelkomnir. Kársnessókn Félagsvist í safnaðarheim- ilinu Borgum á þriðjudag kl. 20.30. Ferðafélagið Dagsferð á sunnudag í Mús- arnes, Borgvíkog Kjalarnes. Létt gönguferð frá Brautar- holti á Kjalarnesi. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni austan megin kl. 13. Kvöldvaka í Risinu miðvikud. 26. nóv. Helgi Björnsson jöklafræð- ingur svipast um fjallaklasa undirjöklum. Betanía gengst fy rir basar aö Laufá- svegi 13 á laugardag kl. 13 til ágóða fyrir kristniboðsstarfið í Eþíópíu og Kenýa. Kristniboðsfélag kvenna. Hananú gengst fyrir laugardagsgöngu frá Digranesvegi 12 kl. 10. Bakkelsi með kaffinu og sýnd- ar myndir úr fyrri göngum. MÍR Opið hús hjá MÍR að Vatns- stíg 10 á laugardag kl. 15. Fyrirhugað félagsstarf og ferðirtil Sovétríkjanna á næstaári kynntar. Kvik- myndasýning og kaffiveiting- ar. íslenska pílukastfélagið gengst fyrir fyrsta íslandsmótinu í pílu- kasti (Dart) að Ballskák, Skúlagötu 26. Föstud. kl. 19.30: Forkeppni. Laugard. kl. 12.30: Aðalkeppni-und- anúrslit. Sunnud. kl. 13.00: Lokaúrslitogverðlaunaaf- hending. Sigurvegararfaratil London á stærsta alþjóða pílukastmót í heiminum. Allir velkomnir. Færeyingafélagið og Nordmannslaget halda sameiginlegan haustfagnað í kvöld kl. 21 í Fóstbræðraheimilinu að Langholtsvegi 111. Léttar veitingar, skemmtiatriöi, söngur og dans. Allir vel- komnir. Útivist Sunnudagsferð: Elliðavatn- Hjallar-Kaldársel. Léttganga með viðkomu hjá rústunum við Elliðavatn og í Búrfellsgjá. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 13.00. Helgarferð 28.- 30. nóv. í Þórsmörk. Aðvent- ustemmning í Mörkinni. Gist í Básum. Uppl. ísímal 4606 og 23732. Sjóminjasafnið í Bryde pakkhúsi við Vestur- götu í Haf narf irði er opið á laugardögum og sunnu- dögumkl. 14-18. KALLI OG KOBBI «B9* GARPURINN 'V'1' FOLDA Skrítið. Skyndilega finnst mér eitthvað skyggja á mig gr m I BLIÐU OG STRHDU Mamma, með öllum þessum búningum væri hægt að halda besta grímuball í heimil! Ef þú þyðir þeim hingað I sem vilja láta rífa leikhúsið | er ég viss um að þeir skiptu um skoðun! Ég skal veðja við þig að þeir myndu skemmta sér svo vel að þeir myndu eigna sér hugmyndina um að gera leikhúsiðupp! APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 14.-20. nóv. er í Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. Haf narf jarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10til 14. Upplýsingarísíma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur:virkadaga9-19, aðra daga10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokað i hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöldtil 19, og helgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 19. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40.720 Sterlingspund 57,985 Kanadadollar 29,455 Dönsk króna 5,3597 Norsk króna 5,4117 Sænsk króna 5,8670 Finnsktmark 8,2563 Franskurfranki.... 6,1849 Belgískurfranki... 0,9739 Svissn. franki 24,3221 Holl. gyllini 17,9154 V.-þýskt mark 20,2386 ftölsk líra 0,02923 Austurr. sch 2,8757 Portúg.escudo... 0,2740 Spánskur peseti 0,3006 Japanskt yen 0,25012 (rsktpund 55,167 SDR 48,9022 ECU-evr.mynt... 42,1696 Belgískurfranki... 0,9673 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30,helgar15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekkitilhans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavik....simi 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn: Opiðettir samkomulagi. Asgrímssafn þriöjud., fimmtud. og sunnuaaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarl fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Sími68Cc70. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi 21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við -lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, s/mi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökín '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. Félag eldri borgara Oþið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14 og 18. Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um ó- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. 14.30. Laugardalslaugog Vestu rbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15.Sundhöll Keflavíkur: virkadaga7-9og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15 30. | fl L SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- KROSSGÁTA NR. 30 Lárétt: 1 virki 4 trekk 6 málmur 7 skrafi 9 keyrum 12 kompu 14 dropi 15 erfiði 16 gamla 19 dreitill 20 viðbót 21 stétt Lóðrétt: 2 klampa 3 skarð 4 leiði 5 sáld 7 borða 8 skafa 10 rafstrengur 11 ræðinn 13 loga 17 her 18 pinni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaum 4 safn 6 eim 7 sami 9 Ásta 12 asann 14 auk 15 egg 16 lágur 19 krem 20 glöð 21 gunga Lóðrétt: 2 ala 3 meis 4 smán 5 föt 7 smakka 8 makleg 10 snerla 13 arg 17 ámu 18 ugg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.