Þjóðviljinn - 09.01.1987, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.01.1987, Blaðsíða 9
UM HELGINA MYNDLISTIN Gallerí Svart á hvítu opnar sýningu á skúlptúrum og þrívíö- um myndum eftir Jón Sigur- pálsson á laugardag kl. 14.00. Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Listasafn íslands sýnirný- keypt verk og eldri verk í eigu safnsins. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardagaog sunnudagakl. 13.30-16.00. Gallerí Borg sýnirgrafík, vatnslitamyndir, krítarmyndir, keramík og fleira eftir íslenska listamenn. Gömlu meistararnir til sýnis og sölu í kjallaranum. Opið á verslunartíma frá kl. 10.00,ogfrákl. 12.00ámánu- dögum. Mokka-kaffi á Skólavörðu- stíg sýnir Ijósmyndir eftir tvo ungamyndlistarmenn, þá T ryggva Þórhallsson og Magn- ús S. Guðmundsson. Sýningin stendurtil 15.janúar. Gallerí Grjót áSkólavörðu- stíg sýnir verk eftir Steinunni Þórarinsdóttur, Jónínu Guðna- dóttur, örn Þorsteinsson, MagnúsTómasson, Þorbjörgu Höskuldsdótturog Ragnheiði Jónsdóttur. Opið kl. 12-18 virka daga. Galierí íslensk list Vestur- götu 17 sýnir verk eftir Braga Asgeirsson, Einar G. Baldvins- son, Einar Þorláksson, Guðm- undu Andrésdóttur, Hafstein Austmann, Jóhannes Geir, Jó- hannes Jóhannesson, Kristján Davíðsson, Kjartan Guðjóns- son, Vilhjálm Bergsson, Valtý Pétursson og Guðmund Bene- diktsson myndhöggvara. Opið 9-17 virka daga. TÓNLIST Tónlistarfélagið heidur tónleika í Austurbæjarbíói á laugardag kl. 14.30. Guðný Guðmundóttir konsertmeistari og Philip Jenkins píanóleikari leika sónötur eftir Beethoven, Jón Nordal, Brahms og Edward Elgar. Prófessor Frederick Marvin frá Syracuse- háskólanum í Bandaríkjunum leikur píanóverk eftir Antonio Soler, Beethoven, Lisztog Chopin á Kjarvalsstöðum mánudaginn 12. jan. kl. 20.30. Marvin munjafnframthalda fyrirlestra-tónleika í sal Tónlist- arskólans í Reykjavík á laugar- dag, 10.jan. kl. 10.30 umtón- skáldið Jan Ladislav Dussek og á sunnudag kl. 17.00 um Padre Antonio Soler. Fyrirlestra-tón- leikarnir í Tónlistarskólanum eru opnir öllum píanókennur- um, píanónemendum og öðrum áhugamönnum. Klumbudansinn í Hruna nefnist verk sem flutt verður í Nýlistasafninu á laugardag kl. 20. Verkið er flutt af spænsk- íslenska skemmtiflokknum „In- ferno 5“. Auk þess mun spænski gítarleikarinn Conrado De Costa leika af fingrum fram. LEIKLIST Þjóðleikhúsið sýnir Aurasálina eftir Moliére (kvöld, föstudag og á sunnudag kl. 20.00. í smásjá eftir Þórunni Sigurðardóttur er sýnt á Litla Leikfélagið frumsýnir Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson í tilefni 90 ára afmælis félagsins ásunnudagskvöld kl. 20.00. Önnursýning þriðjudaginn 13. jan.ogþriðjasýning 14.jan. kl. 20. Land míns föður eftir Kjart- an Ragnarsson sýnt á laugar- dag kl. 20.30. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard sýnd- uríkvöld kl. 20.30. ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 9 Leikhúsið í kirkjunni sýnir Leikritið um Kaj Munk eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur í hlið- arkapellu Hallgrímskirkju á sunnudagkl. 16.00. HITT OG ÞETTA Þjóðskjalasafn íslands minnist þess að 200 ár eru liðin frá því að konungur veitti 6 höfnum á Islandi kauþstaðar- rétt, en það voru auk Reykjavík- ur Grundarfjörður, Isafjörður, Akureyri, Eskifjörðurog Vest- mannaeyjar. Af þessu tilefni hefur Þjóðskjalasafnið komið fyrir sýningarkössum í anddyri Safnhússins sem hafa að geyma nokkurskjalagögn frá fyrstu 5 árum kaupstaðanna utan Reykjavíkur. Guðný Guðmundsdóttir konsert- meistari og Philip Jenkins halda tón- leika á vegum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói á laugardag kl. 14.30. Fjölbrautaskóli Suður- lands tekur í notkun hina nýju byggingu skólans á Selfossi við hátíðlegu athöfn á laugardag. Athöfnin hefst með skrúðgöngu frá hinum ýmsu kennslustöðum skólans undanfarin 5 ár. Vígslu- athöfnin hefst kl. 13.45 að lokn- um lúðrablæstri Lúðrasveitar Selfoss. Nemendurbjóðagest- um til kaffiveitinga, skólakórinn syngur, húsið verður til sýnis til kl. 21.Allirvelkomnir. Kvikmyndasýning MÍR verður í bíósal Mír að Vatnsstíg 10 á hverjum sunnudegi kl. 16.00. Nú verða sýndar stuttar fræðslu- og fréttamyndirfrá Sovétríkjunum. Harmonikkuunnendur halda fyrsta skemmtifund árs- ins á sunnudag kl. 15-18. Fjöl- breytt dagskrá, góðar veitingar ogdansaðílokin. Húnvetningafélagið í Reykjavík gengst fyrir félags- vist í Félagsheimilinu Skeifunni 17,3. hæð á laugardag kl. 14. Allirvelkomnir. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir hátíðarfundi fimmtudaginn 15. jan. kl. 20.30 ( Félagsheimilinu. Skemmtidag- skrá. Mælst er til þess að allar konur sem það geta mæti I ís- lenskum búningi, T akið með ykkurgesti. Hana nú Vikuleg laugar- dagsganga frá Digranesvegi 12 10. jan. kl. 10.00. Samvera, súrefni, hreyfing. Reynið þenn- an einfalda tómstundakost. Allir velkomnir. Kynningarþjónustan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.