Þjóðviljinn - 29.03.1987, Page 11
1.
GÓDÆRID HL FÓLKSINS
2.
FJOLSKYLDUMAL FÁI
Jöfnun lífskjara með launahækkun og aukinni samneyslu
35-45 þúsund kr. lágmarkslaun
Endurmat á störfum kvenna
Stytting vinnutíma
Lífeyrir verði ekki lægri en lágmarkslaun
- Stefnum að eins árs fæðingarorlofi í áföngum
- Skólamáltíðir og samfelldan skóladag
- Enga biðlista á barnaheimilum
- Aukum framboð leiguhúsnæðis
- Byggjum upp búseturéttarkerfi
- Tekjuskattsleysi upp í 50 þús. kr. mánaðarlaun
- Skatt á brúttóhagnað fyrirtækjanna - fækkun frádráttarliða
- Skattleggjum stóreignir og miklar vaxtatekjur
- Leiðrétting vegna misgengis lána og launa 1983-1984
- Húsnæðisbætur til leigjenda
- Engan veltuskatt á matvörur og menningarstarfsemi
- Hert skattaeftirlit
- Fjárhagslegt jafnrétti framhaldsskólanema
- Verjum lögin um Lánasjóð námsmanna
- Opinn Háskóla
- Samræmt og sveigjanlegt framhaldsskólakerfi
- Endurmenntun og fullorðinsfræðsla
- Menntun er forsenda framfara í atvinnulífi
- Dreifum valdi - til starfsmanna, nemenda og landshluta
- Stöndum við grunnskólalögin
- Tvöföldum framlög til menningarmála
5.
ÖFLUG BYGGDASIEFNA
- Eflum stöðu landsbyggðar
- Aukum sjálfstjórn héraða j
- Frumkvæði að nýsköpun til heimamanna
- Bætum fjárhagsstöðu sveitarfélaga
- Enga skerðingu Jöfnunarsjóðs
- Dreifum þjónustustarfsemi um landið
- Jöfnun símagjalda og orkukostnaðar
- Langtímastefna í landbúnaðarmálum - stöðvum
handahófskennda grisjun byggða
6.
NÝJA SÓKN í AIVINNUUH
- Nýsköpun og framfarasókn í sjávarútvegi
- Skipuleggjum uppbyggingu arðvænlegra iðngreina
- Flytjum út hugvit, tækni og þjónustu
- Styrkjum stofnun og þróun smáfyrirtækja
- Aukum framlög til rannsókna og markaðsmála
- Framleiðniátak í atvinnuvegunum
- Aukum markaðshlutdeild íslensks iðnaðar
- Stöðvum nýja verðbólgusprengju
- Tryggjum jafnvægi í rekstri ríkissjóðs
- Drögum úr erlendri skuldasöfnun
- Minnkum yfirbyggingu í stjórnkerfi og bankakerfi
- Lækkum milliliðakostnað
- Skipuleg landnýting
- Virk löggjöf gegn mengun
- Umhverfisstjórn í eitt ráðuneyti
- Frumkvæði í alþjóðasamstarfi
- Reglulegar mælingar á mengun sjávar
- Barátta gegn kjarnorkuvá í hafinu
- Stöðvum frekari hernaðaruppbyggingu á íslandi
- Aðild íslands að kjarnorkuvopnalausum Norðurlöndum
- Virkur stuðningur við bann á allar tilraunir með kjarnorkuvopn
- Stöndum við samþykktir um þróunaraðstoð
- Málstaður íslands: Afvopnun - ekki aukinn vígbúnaður
- Island verði herlaust og friðlýst