Þjóðviljinn - 29.03.1987, Qupperneq 19
Ein síðasta nýlendan
Macao sameinast Kína
á sömu forsendum og Hong Kong
Loksins hafa Portúgalirsamið
við Kínverja um að þeir losni
við síðustu nýlendu sína,
Macao, borgarsvæði sem er
aðeins fimmtán ferkílómetrar,
með fyrirvara um að kapítal-
isminn og spilavítin í borginni
megi starfa næstu fimmtíu ár
að minnsta kosti eftirformúl-
unni: eitt ríki tvö kerfi, sem er
sú sama og notuð var í samn-
ingum um að breska ný-
lendan Hong Kong skuli aftur
verða partur hins kínerska
ríkis árið 1997.
Skrýtin hagfrœði
Macao hefur verið portúgölsk
nýlenda í 430 ár og hafði um skeið
miklu hlutverki að gegna bæði
fyrir nýlenduverslun við Suður-
Kína og svo viðleitni Portúgala til
Bangsi
lúskrar á
hvalveiði-
mönnum
Sœnska teiknisöguhetj-
an Bangsi lýsir yfir stríði
við hvalveiðar íslend-
inga, Norðmanna, Jap-
ana og Sovétmanna.
Uppátœki Bangsa hef-
ur valdið reiði íNoregi
Svíar eiga sinn súpermann og
er hann bjarnarkyns. Öðlast
bangsi þessi ofurmannlegan
kraft við að borða dúndurhun-
ang. Einsog flestarslíkarsúper-
hetjurerhannfulltrúi hinsgóða
gegn illsku heimsins. Síðan er
það höfunda að ákveða hvað sé
vontog hvaðgott.
Höfundur Bangsa nefnist
Rune Andréasson. Einsog sanns
Svía er von og vísa lætur hann
Bangsa oft á tíðum takast á við
mál sem eru ofarlega á baugi í
þjóðfélaginu. í lok síðasta árs var
komið að hvalveiðum.
Skúrkarnir byggðu risastóran
gervihval, sem æddi um höfin og
gleypti smábáta. Þá stigu fram á
sjónarsviðið þrír velklæddir við-
skiptajöfrar, sem bera svipmót
ólíkra hvalveiðiþjóða, þeir
Nippo-Sork, Fjarðar-Sork og
Krösus-Sork. Þeir buðust til að
veiða hvalinn, en til þess hafa
þeir byggt risastóran hvalveiði-
bát. Bangsa og vinum hans finnst
þetta ótrúleg saga og draga þá
ályktun að með þessu ætli Sork-
arnir að verða sér úti um átyllu til
að fá að veiða hvali. Hann fær sér
dúndur-hunang og nær smá-
krimmunum sem stjórna gervi-
hvalnum. Hinsvegar tekst ekki
að sanna neitt á Sorkana, þó svo
að allir viti að þeir voru höfuð-
paurarnir í málinu.
Sögunni lýkur svo á grein um
hvali, hvalveiðar og útrýmingar-
hættuna. Talað er um að Noreg-
ur, ísland, Japan og Sovétríkin
haldi áfram hvalveiðum þrátt
fyrir það að Alþjóða hvalveiði-
ráðið hafi lagt bann við veiðun-
um.
Norsk blöð hafa töluvert fjall-
að um þetta mál, einkum þar sem
Fjarðar-Sorkurinn þykir vera
fulltrúi Norðmanna á síðum
teiknimyndasögunnar. Er talað
um heilaþvott á börnum og sagt
að andstæðingar hvalveiða grípi
til allra ráða.
-Sáf
að efla áhrif sín í Japan og víðar í
Asíu.
Á seinni árum fara ekki margar
sögur af Macao, og þessi land-
skiki og tvær litlar eyjar hafa
mjög horfið í skuggann af vanga-
veltum um framtíð miklu stærri
og þýðingarmeiri nýlendu, Hong
Kong, sem er aðeins nokkurra
stunda leið á vængbátum frá
Macao. Reyndar er það svo að
Macao hefur lifað undarlegu
sníkjulífi á Hong Kong. Kínverj-
arnir sem þar búa eru margir afar
áhugasamir um fjárhættuspil alls-
konar, hundaveðhlaup, veðreið-
ar og fleira þessháttar. En í Hong
Kong eru þessari ástríðu settar
nokkuð strangar skorður. Því
streyma spilafífl tugum þúsunda
saman þaðan til Macao til að
skemmta sér og við bætast ferða-
menn úr fleiri áttum, sem eru í
leit að einhverju undarlegu og
sérstæðu. Um 80% af þeim tekj-
um sem Macao hefur eru af spila-
vítunum og veðmálastarfsemi
ýmiskonar.
Greiðar samgöngur
Macao er um margt skemmti-
leg blanda af Kína og evrópskum
nýlendustíl og sögulegar minjar
litíöBMA'EkiS mmm w. marts m
- ;\fi .
...... T -■
HVOR OODTFOLK ER... - SpiUtgalde kintsir* »g ndlantiingt tkal fartsat kunn* [á A-r 'Ur+x ifnUMlanskab i i/acáot utaliige
hatiiiotr. ,itr ttgntr iig far 60procent afbymiilKftargtrr {Foito Hteng Aaung Lintneri
Stærsta og dýrasta spilavítið í Macao heitir Casino Lisboa : áttatíu prósent
tekna nýlendunnar eru af spilamennsku.
hafa fengið að vera í friði. Sam-
göngur milli Macao og Kína eru
fremur greiðar, en það þýðir ekki
að hver sem er geti sest að á þess-
um litla skika - í Macao eru 480
þúsund íbúar og gerist byggð vart
þéttari annarsstaðar á jörðunni.
Ýmsir vilja freista gæfunnar í
Macao og koma m.a. syndandi
frá meginlandinu, en þeim er
skilað aftur við landamærin um
leið og þeir nást skilríkjalausir.
Ekki eru þeir látnir sæta refsing-
um fyrir tiltækið þegar heim kem-
ur, ekki lengur.
Allt frá því að bylting var gerð í
Portúgal árið 1974 hafa Portúgalir
viljað losna við Macao, en Kín-
verjar sögðu nei takk. Þeir vildu
fyrst semja um framtíð Hong
Kong, en viðskiptatengsli þeirrar
nýlendu hafa skipt miklu máli
fyrir utanríkisverslun Kína. Og
nú þegar búið er að semja við
Hong Kong reyndist auðvelt að
semja um Macao á sömu nótum.
Helst stóð það samkomulagi fyrir
þrifum að 100 þúsund íbúanna
(98% þeirra eru Kínverjar) hafa
portúgalskan ríkisborgararétt.
Portúgalir hafa viljað komast hjá
því að þeir flykktust til Evrópu og
reynt að fá viðurkenningu Kín-
verja á því að þetta fólk hefði
tvöfaldan ríkisborgararétt. Það
hefur loksins fram gengið.
Macaobúar virðast engu kvíða
um framtíðina. Enn er byggt
mikið í borginni og ekki ber neitt
á fjárflótta. Þeir treysta því ber-
sýnilega að þeirra spilavítiskapít-
alismi fái að starfa með svipuðum
hætti og áður næstu fimmtíu árin -
og hvað þá verður, ja það veit
enginn hvort eð er. -áb tók sam-
an
Efsvoer: FÉKKSTU ÞAÐ FYRIR F SEPTEMBER 1983?
Efsvoer: CREIDDIRÐU LÁNIÐ UPP EÐA SELDIRÐU
EIGNINA Á TÍMABILINU FRA 1.
1983 TIL 1. FEBRÚAR 1987?
Efsvoer: þ
Frá og með 1. febrúar 1987 voru grunnvísitölur þessara
um 2,8%.
*
sem sýnir aðjánið hafi verið greitt upp, til Veðdeildar
Landsbanka íslands, Laugavegi 77 f/nr 1, apríl nk.
LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK