Þjóðviljinn - 28.04.1987, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.04.1987, Blaðsíða 9
Heildarúrslit alþjngiskosninganna A-listi Alþýðuflokks......23.260 atkv. 15.2% og 10 þingmenn. Bættu við sig 4. B-listi Framsóknarflokks...28.883 atkv. 18.9% og 13 þingmenn. Töpuðu 1. C-listi Bandalags Jafnaðarm....246 atkv. 0 þingmaður. Tapaði 4. D-listi Sjálfstæðisflokks.48.855 atkv. 27.2% og 18 þingmenn. Tapaði 3. G-listi Alþýðubandalagsins....20.382 atkv. 13.3% og 8 þingmenn. Tapaði 2. J-listi Samtaka um jafnrétti.. 1.892 atkv. og 1 mann. Vann 1. M-listi Flokks mannsins...2.231 atkv. 1.5% og engan mann S-listi Borgaraflokksins..15.819 atkv. 10.8% og 7 menn. Vann 7 menn. V-listi Kvennalistans.....11.646 atkv. 10.1% og 6 menn. Vann 3 menn. Þ-listi Þjóðarflokksins...2.047 atkv. 1.4% og engan mann. Alþýðuflokkurinn bætti við sig 3.5%. Framsóknarflokkurinn stóð í stað. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 11.5%. Alþýðubandaiagið tapaði4%. Kvennalistinn bæW við sig 4.6% Reykjavtk A-listi Alþýðufiokks..... 9.527 atkv. 16% og 3 menn Vinnur 1. B-listi Framsóknarflokks....5.738 atkv. 9.6% og 1 mann. C-listi Bandalags jafnaðarmanna....167 atkv. 0.3% og engan mann. Tapar 2. D-listi Sjálfstæðisflokks...17.333 atkv. 29% og 6 menn. Tapar. G-listi Alþýðubandalags.......8.226 atkv. 13.8% og 2 menn. M-listi Flokks mannsins.......1.378 atkv. og engan mann. S-listi Borgarflokksins.....8.965 atkv. 15% og 3 menn. V-listi Kvennalistans.......8.353 atkv. 14% og 3 menn. Alþýðuflokkurinn bætti við sig 5.2%, Framsókn 0.2%, BJ tapaði 9.3%, Sjálfstæðisflokkur tapaði 14%, Alþýðubandalag tapaði 5.2% og Kvennalisti bætti við sig 5.6%. Þingmenn Reykjavíkur á næsta kjörtímabili eru: Jón Sigurðsson, Jóhanna Sigurðardóttir og Jón B. Hanni- balsson af A-lista. Guðmundur G. Þórarinsson af B-lista. Friðrik Sophusson, Birgir ísleifur Gunnarsson, Ragn- hildur Helgadóttir, Eyjólfur Konráð Jónsson, Guðmund- ur H. Garðarsson og Geir Haarde af D-lista. Svavar Gestsson og Guðrún Helgadóttir af G-lista, Albert Guð- mundsson, Guðmundur Agústsson og Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir af S-lista. Guðrún Agnarsdóttir, Kristín Ein- arsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir af V-lista. Nýir þingmenn eru: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Jón Sigurðsson, Guðmundur G. Þórarinsson, Geir Haarde, Guðmundur Ágústsson, Kristín Einarsdóttir og Þórhild- ur Þorleifsdóttir. Reykjanes A-listi Alþýðuflokks...6.476 atkv. 18.2% og 2 menn. B-listi Framsóknarflokks..7.043 atkv. 19.8% og 2 menn. C-listi Bandalags jafnaðarmanna....84 atkv. 0.2% og engan mann. D-listi Sjálfstæðisflokksins...10.283 atkv. 28.9% og 3 menn. G-listi Alþýðubandalags...4.172 atkv. 11.7% og 1 mann. M-listi flokks mannsins...411 atkv. 0.2% og engan mann. S-listi Borgaraflokks..3.876 atkv. 10.9% og 2 menn. V-listi Kvennalistans..3.220 atkv. 9.1% og 1 mann. Alþýðuflokkurinn bætti við sig 3%, Framsókn bætti við sig 8%, BJ tapaði 8%, Sjálfstæðisflokkur tapaði 15.3%, Alþýðubandalag tapaði 2% og Kvennalisti bætti við sig 1.8%. Þingmenn Reykjaneskjördæmis á næsta kjörtímabili eru: Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason af A-lista. Steingrímur Hermannsson og Jóhann Einvarðs- son af B-lista. Matthías Á. Mathiesen, Ólafur G. Einars- son og Salome Þorkelsdóttir af D-lista. Geir Gunnarsson G-lista. Júlíus Sólnes og Hreggviður Jónsson af S-lista og Kristín Halldórsdóttir af V-lista. Nýir þingmenn eru: Jóhann Einvarðsson, Júlíus Sólnes og Hreggviður Jónsson. Vesturland A-listi Alþýðuflokks......1.351 atkv. 15.2% og 1 mann. B-listi Framsóknarflokks...2.280 atkv. 25.6% og 1 mann. Tapaði 1. D-listi Sjálfstæðisflokks.2.157 atkv. 24.2% og 1 mann. Tapaði 1. G-listi Alþýðubandalagsins.967 atkv. 10.9% og 1 mann. M-listi Flokks martnsins.....144 atkv. 1.6% og engan mann. S-listi Borgaraflokksins.931 atkv. 10.5% og 1 mann. V-Hsti Kvennaframboðsins.....923 atkv. 10.4% og 1 mann ( Flakkari) Þ-listi Þjóðarflokksins..156 atkv. 1.8% og engan mann. Alþýðuflokkur bætti við sig 2.7%. Framsókn tapaði 4.5%, Sjálfstæðisflokkurtapaði 10.5% og Alþýðubanda- lag tapaði 4.5%. Þingmenn Vesturlands á næsta kjörtímabili eru: Eiður Guðnason af A-lista. Alexander Stefánsson af B-lista. Friðjón Þórðarson af D-lista. Skúli Alexandersson af G- lista. Ingi Björn Albertsson af S-lista og Danfríður K. Skarphéðinsdóttir af V-lista. Nýir þingmenn eru þau Ingi Björn og Danfríður. Vestfirðir A-listi Alþýðuflokks..1.145 atkv. 19.1% og 2 menn. Vann 1. B-listi Framsóknarflokkur....1.237 atkv. 20.6% og 1 maður. Tapaði 1. D-listi Sjálfstæðisflokks.... 1.742 atkv. 29.1% og 2 menn. G-listi Alþýðubandalags..676 atkv. 11.3% og engan mann. M-listi Flokks mannsins..57 atkv. 1 % og eng- an mann. S-listi Borgaraflokks....158 atkv. 2.6% og eng- an mann. V-listi Kvennalista......318 atkv. 5.3% og eng- an mann. Þ-listi Þjóðarflokks.....663 atkv. 11.1% og engan mann. Alþýðuflokkur bætti við sig 2.3%. Framsókn tapaði 7.1%. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig 1.6% ATH. Sér- framboð Sigurlaugar Bjarnadóttur fékk 11.6% í síðustu kosningum. Alþýðubandalag tapaði 1.8% Þingmenn Vestfjarðar eru: Karvel Pálmason og Sighvat- ur Björgvinsson af A-lista. Ólafur Þ. Þórðarson af B- lista. Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Krist- jánssona af D-lista. Nýr þingmaður er Sighvatur Björgvinsson. Norðurland vestra A-listi Alþýðuflokks...656 atkv. 10.2% og 1 mann. Vann 1. B-listi Framsóknarflokks....2.270 atkv. 35.2% og 2 menn. D-listi Sjálfstæðisflokks....1.367 atkv. 21.2% og 1. mann. Tapaði 1. G-listi Alþýðubandalags...1.016 atkv. 15.7% og 1 mann. M-listi Flokks mannsins......48 atkv. 0.7% og engan mann. S-listi Borgaraflokks.....471 atkv. 7.3% og eng- an mann. V-listi Kvennalista.......337 atkv. 5.2% og eng- an mann. Þ-listi Þjóðarflokks......288 atkv. 4.5% og eng- an mann. Alþýðuflokkur bætti við sig 3%. Framsókn bætti við sig 7%. ATH. Sérframboð BB fékk 11.6% í síðustu kosn- ingum. Sjálfstæðisflokkur tapaði 14.2%. Alþýðubanda- lag tapaði 4.5% Þingmenn Norðurlands vestra eru: Jón Sæmundur Sigurjónsson af A-lista. Páll Pétursson og Stefán Guð- mundsson af B-lista. Pálmi Jónsson af D-lista og Ragnar Arnalds af G-lista. Nýr þingmaður er Jón Sæmundur. Norðurland eystra A-listi Alþýðuflokks..2.229 atkv. 14.3% og 1 mann. Vann 1. B-listi Framsóknarfiokks.3.889 atkv. 24.9% og 2 menn. Tapaði 1. D-listi Sjálfstæðisflokks....3.274 atkv. 20.9% og 1 mann. Tapaði 1. G-listi Alþýðubandalags..2.052 atkv. 13.1% og 1 mann. J-listi Samtaka um jafnrétti.1.892 atkv. 12.1 % og 1 mann. Vann 1. M-listi Flokks mannsins....202 atkv. 1.3% og engan mann. S-listi Borgaraflokksins.567 atkv. 3.6% og engan mann. V-listi Kvennalistans....992 atkv. 6.3% og 1 mann. Vann 1. Þ-listi Þjóðarflokksins.533atkv. 3.4% og engan mann. Alþýðuflokkur bætti við sig 3.3%. Framsókn tapaði 9.8%. Sjálfstæðisflokkur tapaði 6.3%. Alþýðubandalag tapaði 3.7%. Þingmenn Norðurlands eystra eru: Árni Gunnarsson af A-lista. Guðmundur Bjarnason og Valgerður Sverris- dóttir af B-lista. Halldór Blöndal af D-lista. Steingrímur J. Sigfússon af G-lista. Stefán Valgeirsson af J-lista. Málmfríður Sigurðardóttir af V-lista. Nýir þingmenn eru: Valgerður Sverrisdóttir og Málmfríður Sigurðardóttir. Austurland A-listi Alþýðuflokks...556 atkv. 6.9% og engan mann. B-listi Framsóknarflokks....3.091 atkv. 38.5% og 2 menn. D-listi Sjálfstæðisflokks... 1.296 atkv. 16.1% og 2 menn. G-listi Alþýðubandalags..1.845 atkv. 23% og 1 mann. Tapaði 1. M-listi Flokks mannsins..69 atkv. 0.9% og eng- an mann. S-listi Borgarflokks...262 atkv. 3.3% og engan mann. V-listi Kvennalistans..508 atkv. 6.3% og eng- an mann. Þ-listi Þjóðarflokks...407 atkv. 5.1 % og engan mann. Alþýðuflokkur bætti við sig 2.9%. Framsókn bætti við sig 0.6%. Sjálfstæðisflokkur tapaði 8.5% og Alþýðu- bandalag tapaði 6.8%. Þingmenn Austurlands eru: Halldór Ásgrímsson og Jón Kristjánsson af B-lista. Sverrir Hermannson og Egill Jónsson af D-lista. Hjörleifur Guttormsson af G-Iista. Suðurland A-listi Alþýðuflokks.....1.320 atkv. 10.6% og engan mann. B-listi Framsóknarflokksins.3.335 atkv. 26.9% og 2 menn. D-listi Sjálfstæðisflokksins....4.032 atkv. 32.5% og 2 menn. Tapaði 1. G-listi Alþýðubandalagsins..1.428 atkv. 11.5% og 1 mann. M-listi Flokks mannsins ....122 atkv. 1% og engan mann. S-listi Borgaraflokksins.1.353 atkv. 10.9% og 1 mann. Vann 1. V-listi Kvennalistans.......816 atkv. 6.6% og engan mann. Alþýðuflokkur tapaði 1.5%. Framsókn tapaði 1%. Sjálfstæðisflokkur tapaði 7.5%. Alþýðubandalag tapaði 3%. Þingmenn Suðurlands eru: Jón Helgason og Guðni Ágústsson af B-lista. Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal af D-lista. Margrét S. Frímannsdótir af G-lista og Óli Þ. Guðbjartsson af S-lista. Nýir þingmenn eru: Guðni Ágústsson, Margrét S. Frímannsdóttir og Óli Þ. Guðbjartsson. Þrl&judagur 28. apríl 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.