Þjóðviljinn - 26.05.1987, Síða 1
Þriðjudagur 26. maí 1987 111. tölublað 52. árgangur
Borgarverkfrœðingur
Eftirlitið brast
Eigendur nýlegs atvinnuhúsnœðis óttast að byggingarþeirra falli í verði
Eg hef haldið því fram að það
væri eðlilegt og jafnvel
æskilegt að menn, sem eru í dag-
legu eftirliti með hönnun bygg-
inga, fengjust sjélfír við einhverja
byggingahönnun. En í þessu sam-
bandi hefur embættið ekki gáð að
sér og brugðist í eftirlitinu, sagði
Þórður Þ. Þorbjarnarson, borg-
arverkfræðingur.
í kjölfar úttektar á burðarþoli
Veðurblíðan hefur verið með
eindæmum undanfarið, en
hvergi þó eins og á Fljótsdalshér-
aði. Þar hefur verið rjómaveður
alla síðustu viku og náði hámarki
á sunnudaginn þegar hitinn fór
ýmissa stórbygginga í Reykjavík,
sem leiddi í ljós að burðarþoli
fjölda nýbygginga var stórlega
ábótavant, óttast ýmsir aðilar,
sem fest hafa kaup á nýlegu at-
vinnuhúsnæði að verðgildi fast-
eignanna falli í verði, meðan ekki
sé ljóst hvort þær standist kröfur
um burðarþol. Þjóðviljinn hefur
fyrir því áreiðanlegar heimildir
að sumir þessara aðila hyggist af
upp í 23 stig og mun hvergi hafa
verið heitara í allri Evrópu.
Veðurfræðingar á veðurstofu
segja þetta vera með heitustu
maídögum síðustu tuttugu ára,
en þó ekki óvenjulegt að næstum
þessum sökum láta gera sérstaka
úttekt á burðarþoli bygginga
sinna.
Embætti borgarverkfræðings
hefur lagt fram tillögur til borgar-
stjórnar um úrbætur á meðferð
byggingamála. Burðarþols-
hönnuðir leggi undantekningar-
laust fram allar teikningar með
sínum húsum. Óháður aðili gefi
svo heitir dagar komi á Héraði í
maí. Spáin fyrir næstu daga er
svipuð um allt land eins og verið
hefur, blíðviðri sem gæti haldist
fram undir helgi eða jafnvel
lengur, en þó fer hitinn eitthvað
umsögn um burðarþol og hönnun
allra meirháttar bygginga og að
allar teikningar sem lagðar eru
fyrir byggingarnefnd, verði með
áritun burðarþolshönnuðar um
að hann treysti sér til að hanna
burðarþol í þá byggingu, sem
nefndin fjallar um hverju sinni.
-RK
lækkandi. Þoka liggur úti fyrir
landinu og gæti hún lagst inn yfir
og þá kólnar jafnframt. Hún
liggur í kring um landið en er
mest áberandi fyrir norðan en
minnst fyrir Austurlandi. -ing
Suðurlandsskjálfti
Hrislist
allt og
skalf
Snarpasti skjálftifrá 1912
í Vatnafjöllum skammt
frá Heklu ígœr. Mœldist
5.8 stig á Richter. Fólk
beðið að vera á varðbergi
nœstu daga
að má alltaf hlaupa undan
Heklugosi, en við svona
skjálftum er ekkert hægt að gera
fyrr en eftir á, og þegar þetta
stendur yfir þá fínnur maður
hvað við erum varnarlaus gegn
þessum öflum, sagði Jón Grétar
Guðmundsson vélfræðingur í
Búrfellsvirkjun í gær eftir að
snarpasti jarðskjálfti sem mælst
hefur á Suðurlandi frá því árið
1912, hafði m.a. stöðvað tvær af
sex aflvélum Búrfellsvirkjunar.
Upptök skjálftans sem mældist
5.8 stig á Richter /ar í Vatnafjöll-
um skammt suðvestur af Heklu.
Fyrstu kippirnir fundust snemma
í gærmorgun, en sá stærsti kom
um kl. 11.30 og fannst hann víða
um land, allt frá Skaftafelli og
vestur í Búðardal. Smákippir
fundust á upptökusvæðinu fram
eftir öllum degi í gær.
Ekki er vitað um neitt stórtjón
vegna skjálftans, né slys á
mönnum, en nokkurt hrun var úr
Búrfellsfjalli, Selsundsfjalli og úr
Eyjafjöllum og féll m.a. grjót á
hringveginn undir Eyjafjöllum.
„Þessi skjálfti kom í sjálfu sér
ekki á óvart, upptök hans eru á
Suðurlandsskj áiftasvæðinu, “
sagði Ragnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur í samtali við
Þjóðviljann í gær. Jarðvísinda-
menn hafa aukið mjög eftirlit
með Suðurlandssvæðinu vegna
þess að þar hefur verið nokkur
bið eftir „stóra skjálftanum" sem
komið hefur reglulega með aldar
millibili. Ragnar vildi í gær engu
spá um framhaldið, en sagði að
fólk yrði að vera á varðbergi
næstu daga.
-grh/-lg.
Það er ekki oft sem lúðrasveitir hér á landi geta spilað á stuttbuxum en það gátu krakkarnir í Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs á sunnudaginn þegar Egilsstaðabúar
fögnuðu fjörutíu ára afmæli sveitarfélagsins og fengu kaupstaðaréttindi í heitasta veðri í Evrópu. (mynd jis)
Heitast í átfunni á Egiisstöðum
Veðursœld á Fljótsdalshéraði var meiri á sunnudag en nokkurs staðar í Evrópu.
Hiti fór í 23 stig. Veðurstofan spáir áframhaldandi blíðviðri um allt land
Stjórnarmyndun
Þyngra fyrir fæti
Bjartsýni um Kvennaviðreisn írénun. Miklar efasemdir íSjálfstæðisflokki,
Kvennalistinn harður á sínu. Ráðherravandi hjá krötum
Hannes Hlífar
Undir
skák-
stjömu
Hannes Hlífar Stefánsson ný-
bakaður heimsmcistari unglinga í
skák, er að mati skákfrömuða
einn efnilegasti ungi skákmaður-
inn sem komið hefur fram hér-
lendis um nokkurt árabil.
Hann vann verðskuldugan
sigur á heimsmeistaramótinu í
Austurnki og tryggði sér sigurinn
með því að sigra de Graeve frá
Frakklandi í lokaumferðinni í 38
leikjum.
í Þjóðviljanum í dag er viðtal
við Hannes Hlífar auk þes sem
hann skýrir eina af skákum sín-
um. Sjá bls. 3
Svo virðist sem að um helgina
hafí heldur sjatnað sú
bjartsýni sem áberandi var í upp-
hafí viðræðnanna um hugsanlegt
samstarf Aiþýðuflokks, Sjálf-
stæðisflokks og Kvennalista.
Kröfur Kvennalistans um hækk-
un lágmarkslauna, örorku- og ell-
ilífeyris í uppundir 40 þúsund
þykja ,Jíosta“ allmikið, sem
Kvennalistakonur svara með því
að stefna síðustu stjórnar hafí
verið rándýr í öðrum skilningi.
Hækkun lægstu launa eftir hug-
myndum Kvennalistans þykja
einnig „tæknilega“ erfíðar, en
innan Kvennalistans er nokkuð
rætt um lögbindingu.
Þingmenn í Sjálfstæðisflokkn-
um, einkum af landsbyggðinni
horfa mjög í efnahagspakkann.
Hefur heyrst að eftir viðskilnað
Þorsteins við ríkissjóð sé fræðing-
um torvelt að finna leiðir til að
fjármagna Kvennalistakröfur út
þetta ár, hvað þá lengur, þrátt
fyrir það að Sjálfstæðismenn séu
reiðubúnir til nokkurrar skatta-
hækkunar.
Innan Kvennalistans hefur
andstaða vaxið síðustu dægur við
stjórnarsamstarf með Sjálfstæð-
isflokknum, og hefur það gert að
verkum að fulltrúar hans í við-
ræðunum í Borgartúni standa
fastar á kröfum sínum en upphaf-
lega var ætlað.
Ljóst er að erfitt verður að
samræma stefnu viðræðuafla um
svokölluð utanríkismál. Kvenna-
listinn setur þar á oddinn þátt-
töku í kjarnavopnalausu svæði á
Norðurlöndum og stöðvun hern-
aðarframkvæmda innanlands.
Þetta fer mjög fyrir brjóstið á
ýmsum Sjálfstæðisþingmönnum,
en þaðan heyrast þó þær sátta-
raddir að „íhuga“ Norðurlanda-
svæðið og fallast á að allar ný-
framkvæmdir verði stöðvaðar hjá
hernum, - hinsvegar haldið
áfram með þegar samþykktar
framkvæmdir.
Það þýddi að Helguvík yrði
kláruð, ratsjárstöðvar reistar ,og
stjórnstöð, en engu yrði í raun-
inni hætt eða frestað nema vara-
flugvelli í tengslum við Nató, sem
enn er ekki kominn á teikniborð
og hefði hvort eð er ekki verið
byrjað á fyrren að loknu þessu
kjörtímabili. Ekki er talið líklegt
að Kvennalistinn taki vel í slíka
málamiðlun.
Fulltrúar í Rúgbrauðsgerðar-
viðræðunum verjast allra frétta af
gangi mála, en meðal tillagna
sem þar munu vera ræddar er að
leggja niður almenna deild Hús-
næðisstofnunar og fela bönku-
num húsnæðislánin.
-m