Þjóðviljinn - 26.05.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.05.1987, Blaðsíða 10
4 3f. íi- ÞJODLEIKHUSID Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 STÓRA SVIÐIÐ: Égdánsaviðþig miðvikudagkl.20 fimmtudagkl.20 Síðasta sinn Ævintýrið um kóngsdæturnar tólf Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins fimmtudagkl.15 föstudag kl. 20 Hallæristenór laugardagkl.20 Síðastasinn YERMA 6. sýning sunnudag kl. 20 Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miöasölu fyrirsýningu. Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200. Upplýsingar í slmsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. ÁSKÖLABÍQ SJMI22140 Gullni drengurinn Þá er hún komin myndin sem allir bfða eftir. Eddie Murphy er i banastuöi við að leysa þrautina, að bjarga gullna drengnum. Leikstjóri: Eddfe Murphy, Char- lotte Lewls, Charles Dance. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ©H i Fyrsti apríl Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Aprflgabb eða alvara. Þátttakendum f partýi fer fækkandi á undarlegan hátt. Hvað er að ske...? Leikstjóri: Fred Walton. Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. O J0L Hádegisleikhús s o I KONGO § tó miðvikudag kl. 12.00 fimmtudag kl. 12.00 föstudagkl. 13.00. Ath. Sýnlngin hefst stundvfslega. Allra sfðust'u sýningar ■I I I I -I I I I I I I ■ I I I I Matur drykkur leiksýning 750 kr. Miðapantaniróskastsóttar ÍKvosB ina degi fyrir sýningu milli kl. 14 og ■ 15, nema laugardaga kl. 15-16. " Ósóttar pantanir annars seldaröðr| um. Miðapantanir allan sólarhringinn ÍB sfma 15185. SÝNINGARSTAÐUR | I I I I I.KIKI’KIAC RKVKIAVÍKIIR <*j<» föstudag 5. júní kl. 20.30 Ath. aðeins 3 sýningar eftlr. eftir Birgi Sigurðsson sunnudag kl.20 fimmtudag 4. juní kl. 20 Ath. breyttur sýningartimi Ath. síðustu sýningar á leikárinu. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júnf '871 sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-19. SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt. fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALAN f IÐNÓ ER OPIN KL. 14-20 UR0CAI10 LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM l’AK SI-.M dJÍ díIAE^ KI.S Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar sunnudag 31. maí kl. 20 uppselt þriðjudag2.júníkl.20 fimmtudag 4. júní kl. 20 þriöjudag 9. júní kl. 20 miðvikudag 10. júní kl. 20 fimmtudag 11. júní kl. 20 föstudag 12. júnf kl. 20 Forsalaaðgöngumiða í Iðnó. Sfmi 16620. Nýtt veitingahús á staðnum. Opiðfrákl. 18 sýningardaga. Borðapantanir f s. 14640 eða f veltingahúslnu Torfunnl, s. 13303. SfMrrabrawt 17, slail 11 Frumsýning á stórmyndinni „Morguninn eftir” Jpiúnkunýj 'héímsfræg og jafnframt þrælspennandi stórmynd gerð af hinum þekkta leikstjóra Sldney Lumet. The morning after hefur fengið frábærar viðtökur erlendis enda er samleikur jjeirra Jane Fonda og Jeff Bridges stórkostlegur. Jane Fonda fékk óskarsútnefn- Ingu fyrir leik slnn I The Mornlng after s.l. vetur. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Bridges, Raul Julia, DianeSa- llnger Leikstjórl: Sidney Lumet Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Frumsýnir spennumyndina Draumaprinsinn Ný bandarfsk spennumynd gerð af hinum frábæra leikstjóra Alan J. Pakula um konu sem blandar draumum við raunveruleikann með hættulegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Ben Masters, Paul Shenar Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Krókódíla Dundee” Ein vinsælasta grinmynd allra tfma. Krókódíla Dundee hefur slegið að- sóknarmet f flestöllum löndum heims. Aðalhlutverk: Paul Hogan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS i LAUGARAS - Salur A EVERYONE AT EUGENE'S HOUSE IS ALWAYS GOOD FOR A Few LAUGHS. Æskuþrautir Ný bandarísk gamanmynd, gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Eug- ene er fimmtán ára og snúast hug- leiðingar hans nær eingöngu um leyndardóma kvenlíkamans. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Bob Dlshy, Judith Ivey. Leikstjóri: Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________Salur B__________ Hrun ameríska heimsveldisins i HW Ný kanadísk-frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til óskarsverðlauna 1987. Myndin fjallar um 8 persónur; fjórar konur og fjóra karlmenn. Flest samtöl þeirra snúast um kynlíf. Leikstjóri:Denys Arcand Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með ólíkind- um." New York Daily News „Frábær og upplýsandi mynd sem fjallar um kynlíf á áleitinn hátt." Newsweek „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu stöðuga strfði milli kynjanna.” Playboy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Salur c Litaður laganemi Ný eldfjömg bandarísk gamanmynd um ungan hvftan laganema. Það kemur babb I bátinn þegar karl faðir hans neitar að borga skólagjöldin og eini skólastyrkurinn sem hann getur fengið er ætlaður svörtum illa stæð- um nemendum. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Arye Gross. Leikstjóri: Steve Mlner. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. JBO0IINN Milii vina Bráðfjörug gamanmynd um hvað gerist, þegar upplýsist að fyrirmynd- areiginmaðurinn heldur við bestu vinkonu konunnar??? Aðalhlutverk: Mary Tyler Moore (Ordinary people), Christine Lahyi - Sam Waterson (Vígvellir) Ted Danson (Staupasteinn). Leikstjóri: Allan Burns. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. GRÍNMYND SUMARSINS: Þrír vinir Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeirem hetjurá hvítatjaldinu... Þeir geta allt... kunna allt... vlta allt. Væm (aeir fiokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim. Aðalhlutv.: Chevy Chase (Foul Play), Steve Martin (All of Me), Martin Short. Leikstjóri: John Landls (Trading Places). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Mynd sem sýnd er við metaðsókn um allan heim. Skemmtileg og hríf- andi mynd, sem allir hafa ánægju af. - Mynd sem skilur eitthvað eftir- Þú brosir aftur - seinna. Maggie Smlth, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ★ ★★★ Mbl. 7.4. Trúboðsstöðin Myndin er tilnefnd til 7. Óskars- verðlauna. í ár besta myndin, besti leikstjóri, besta kvikmyndataka, besta tónlist o.fl.) auk þess hlut hun Gullpálm-1 ann i Cannes. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray Mc Annly. Leikstjóri er Roland Joffé, sá hinn sami og leikstýrði Killing Fields (Vígvellir). v'Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. BMX meistararnir Hin eldfjöruga hjólreiðamynd. Sýnd kl. 3. Vítisbúðir Hörku spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, og 11.15. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Þeir bestu Endursýnum eina vinsælustu mynd siðasta árs. Myndin er tilnefnd til 4 Óskars- verðlauna. Sýnd kl. 3. Iíminn Blaóburður er BESTA TRIMMIÐ og borgar sigj^ BÉðHÖL Svona er lífið (That’s Llfe) Jack Lemmon, Julie Andrews, Sally Kellerman og Robert Loggia fara öll á kostum í þessari glænýju, sprenghlægilegu, grátbroslegu gamanmynd Blake Edwards, um vandamál „eldri kynslóðarinnar". Lemmon og Andrews voru bæði til- nefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir leik í þessari mynd. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Blóðug hefnd (Armed Response) í Kínahverfinu I Los Angeles ríkir heimur glæpamanna og ofbeldis. Þar reka Roth-feðgar bar. Þeir eru ekki allir, þar sem þeir eru séðir og þeir, sem gera á hlut þeirra fá að gjalda þess. Hörkuþriller með Lee Van Cleef, Da- vid Carradine, Ross Hagen og Mic- hael Berryman. Tónlist eftir Tom Chase og Steve Rucker. Leikstióri er Fred Olen Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 7. Engin miskunn (No Mercy) Rlchard Gere (The Cotton Club, An Officer and a Gentleman) og Kim Baslnger (The Natural, 9'/2 weeks), í glænýjum hörkuþriller. Eddie Jillette (Richard Gere) hyggur á hefndir er félagi hans i Chicago- lögreglunni er myrtur af Losado, glæpaforingja frá New Orleans. Eina vitnið að morðinu er ástkona Losados, Michel Duval (Kim Basing- er). Leikstióri er Richard Pearce. Sýnd i B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BIOHUSIÐ Stmi: 13800 Fr’umsýnir Á réttri leið Tomcrulse AITWR0MWS (All the right moves) Tom Cruise er hér mættur til leiks í hinni bráðskemmtilegu unglinga- mynd All the rlght moves. Hann hefur hug á þvl að komast að heiman og fara í háskóla, en efnahagurinn er þröngur og hann vonast til að fá skólastyrk sem gætl verið dálftið erfitt. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Craig T. Nelson, Gary Graham Leikstjórj: Michael Chapman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN þriðjudagur 26. maí 1987 Simi78900 'Evrópufrumsýning á stór- grínmyndinni: „Með tvær í takinu” BETTE MIDLER SHELLEY LONG Hér kemur hin sannkallaða grín- mynd sumarsins Outrageous fort- une sem gerði svo sannarlega stor- mandi lukku í Bandaríkjunum og er nú þegar orðin best sótta grínmynd- in þar 1987. (sland er annað landið I röðinni til að frumsýna þessa frábæru grín- mynd en þær Bette Midler og Shelley Long fara hér aldeilis á kostum. Outrageous fortune er grfnmynd sem hittir beint I mark. Aðalhlutverk: Bette Midler, Shell- ey Long, Peter Couort, Robert Prosky. LeikstjórhArthur Hiller Sýnd ki. 9 og 11 Myndin er I dolby stereo og sýnd I 4ra rása starscope Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Evrópufrumsýning: Vitnin Aíid íKjUmig i$ wit.it ít apysji-s lo te fTinxjgli... nii;iu;i)uo()MVM\iHm A romantic MAw in tlie traditiOn ot 0« ntaster of susíeiisa. Splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin vera með þetri „þrillerum" í ár. Það er hin brjáðsnjallí leikarl Steve Gutten- berg (Police Academy, Short Circu- - it) sem er hér mættur til leiks og segir hann sjálfur að þetta sé besta hlut- verk tll þessa. L.A. Tlmes valdi Bedroom wind- ow sem einn besta „þriller" ársins 1987, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum I febrúar sl. Myndin er byggð á skáldsögunnl The Witness eftir Anne Holden. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ellzabet McGovern, Isabelle Hubbert, Paul Shenar. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grfnmyndina: Paradísarklúbburinn (Club Paradise) Hér kemur hin frábæra grinmynd Club Paradlse, en hinn þekkti leikari og leikstjóri Harold Ramis (Ghostbusters) gerði þessa stór- kostlegu grlnmynd. Hér hefur hann fengið til liðs viö sig grinarana Robln Willlams, Rlck Moranls og Peter O’Toole. Nú skal halda I sumarfríið og eru það engin smá ævintýri sem liðið lendir í sem mun seint gleymast. Frábær grínmynd fyrir alla og sér- staklega þá sem eru að fara til sólar- landa í sumar. Aðalhlutverk: Robin Wllliams, Rick Moranis, Peter O’Toole, Twiggy. Leikstjóri: Harold Ramls Myndin er í dolby stereo og sýnd I starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PÁSKAMYNDIN 1987 Litla hryllingsbúðin (Llttle Shop of Horrors) Þessi stórkostlega mynd sem er full af tæknibrellum fjöri og gríni er tví- mælalaust páskamyndin I ár. Aldrei hafa eins margir góðir grínarar verið samankomnir í einni mynd. Þetta er mynd sem á erindi til allra, enda hef- ur leikritið sýnt það og fengið metað- sókn um allan heim. Aðalhlutverk: Rick Moranls, Ellen Greene, Steve Martin. Leikstjóri: Frank OZ. ★★★ Mbl. ★★★ SER. H.P. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss kóngulóarkon- unnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.