Þjóðviljinn - 07.06.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.06.1987, Blaðsíða 6
Naumur sigur Gunnars Trausta á móti Guðrúnu Sumargetraun Þjóðviljans hefst nú en fyrir- hugað er að hún verði fastur iiður næstu mánuðina. Spurningarnar tíu koma úr öllum áttum; snerta fréttir, sögu, íþróttir og íslenskt mál, svo eitthvað sé nefnt. í hvert skipti leiðir saman hesta sína valink- unnt sæmdarfólk, og það sem sigrar heldur, áfram keppni alveg þangað til það mætir ofjarli sínum. í þessari viku fengum við þau Guðrúnu Alfreðsdóttur blaðamann á Vikunni, og Gunnar Trausta Guðbjörnsson hjá ísafoldar- prentsmiðju með í leikinn. Eftir afar spenn- andi viðureign bar Gunnar Trausti sigur úr býtum og verður því aftur með að viku liðinni. Guðrúnu er þökkuð þátttakan í drengilegri keppni! Gunnar Trausti: Beimar? Um beima frá beimum til beima! Amma Guðrún: Donna Rice - hver er nú það? þín hvað? SPURNINGARNAR 1. Hversu margar konur sitja nú á alþingi? (1 stig) 2. Fyrir hvað er Donna Rice helst fræg? (1 stig) 3. Hvað heitir Bubbi Morthens fullu nafni? (1 stig) 4. Hverjir urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu í fyrra? (1 stig) 5. Nýlega lenti ungur Þjóðverji flugvél sinni á Rauða torginu í Moskvu. Hvað heitir flugkappinn og hver var síðasti áningarstaður hans áður en hann flaug til Sovétríkjanna? (2 stig) 6. Nú um helgina efna herstöðvaandstæðingar til Keflavíkurgöngu. Hvenær var sú fyrsta farin og hversu margar eru göngurnar alls? (2stig 7. Orðið beimar, er karlkynsnafnorð í fleirtölu. Það beygist svona; beimar - beima - beimum - beima. En hvað þýðir það? (1 stig) cö Enskur stórleikari átti á dögunum merkisafmæli. Hann hefur m.a. leikið í myndunum Hamlet, Óþelló og Maraþon Man. Hvað heitir leikarinn og hvað varð hann gamall? (2 stig) 9. Tveir íslendingar hafa orðið heimsmeistarar í skák í sínum flokki. Hverjir eru þeir? (2 stig) 10. Það er spurt um skáld sem fæddist árið 1858. Hann orti m.a. „Örlög guðanna" og „Fyrr var oft í koti kátt“. (1 stig) Svona tórþað Gunnar Spurning Guðrún 0 1 1 1 2 0 0 2 2 1 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9 10. 1 0 1 0 1 1 0 2 2 1 10 UUj3)SJ0d UU|3)SJO(J UUj3)SJOd 0 l uosbujv n uop 6o uossue)3)s JBjJIH S0UUBH uoseujv 'i uop 6o uossue)3)s jb)jih seuueH uosbujv "l ugp 6o uossueja)S ■ Z JB)i|H seuueH O JB 08/J3!A -jlO eouajnen bjb 08/JS|A -!IO aouajne-] bjb 08/J9IA ‘O -IIO eouejnen Q jbas )je>|)|3 JBAS )J3>|>G UU3LUJ3H uinuujs 8 0961- uinuuis zz Z961 uinuujs oi ‘O 0961 7 jnbejOH )snu \ms\3H )snu !>fUjS|3H 'O )snu sem)B|AI jn6u|)|!A UIBJJ uiejj ^ uossudsijx ujofqsv UOSSUj)SIJ>| ujgfqsv UOSSUj)SjJX "O ujgíqsy O euo>|6uos )jbh geui ugu euje jba •)JBH Ajbo ?aui ■ -9 Wgu jPpÁg O Ot .i'L J|W9PSQ3J)|V urugno j)sneji jeuuno JOAS W?d NldOAS ■ ■ 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.