Þjóðviljinn - 07.08.1987, Side 12
ÚTVARP - SJÓNVARP
7
Athyglisverður
Wajda
22.40 í SJÓNVARPINU, í KVÖLD
Sjónvarpiö sýnir í kvöld kvik-
mynd eftir pólska kvikmynda-
leikstjórann Andrzej Wajda, Ást í
Þýskalandi (Eine Liebe in De-
utschland).
Wajda hefur víða komiö viö á
löngum leikstjóraferli og trúlega
eru tvær mynda hans íslenskum
kvikmyndaáhugamönnum enn í
fersku minni, Marmaramaöurinn
og Stálmaöurinn, þar sem stalín-
ismanum og skrifræöinu í Pól-
landi er sagt til syndanna.
Ást í Þýskalandi fjallar um ástir
Pólverja, sem er fangi Þjóðverja í
þrælavinnunni í Þýskalandi á
stríðsárunum, og þýskrar einh-
leyprar móöur.
Leikendurnir eru ekki af verri
endanum og leikur Hanna
Schygulla, þýsku móðurina og
ástkonuna.
Geimskoðun
22.05# Á STÖÐ 2. í KVÖLD
Könnuðirnir (Explorers) nen-
fist bandarísk kvikmynd, sem
Stöð 2 sýnir brenglaða í kvöld.
Leikstjóri er Joe Dante, sá hinn
sami og leikstýrði The Gremlins,
sem var sýnd í kvikmyndahúsum
hér á landi fyrir nokkrum árum við
góðar viðtökur. Aðalhlutverk: Et-
han Hawke, River Phoenix og
Amanda Peterson.
Söguþráður myndarinnar telst
ekki upp á marga fiska. Myndin
segir frá ungum drengjum, sem
láta drauma sína rætast með að-
stoð yfirnáttúrulegrar veru.
Drengirnir ferðast um himingeim-
inn þveran og endilangan og
verður ekki meint af.
Kvikmyndahandbókin er væg-
ast sagt óhress með framleiðs-
luna, sem er sögð hin rýrasta í
alla staði.
Vísnatónlist
22.20 Á RÁS 1, I' KVÖLD
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
vísnavinur sér um þátt um vísnatón-
list á Rás 1 í kvöld kl. 22.20.
Aðalsteinn leitar víða fanga í tón-
listarvalinu. Innlend og fjölþjóðleg
vísnatónlist verður leikin í þættinum.
Upphituná
BySgþnni
14.00 Á BYLGJUNNI, í DAG
Ásgeir Tómasson plötusnúður
heldur uppi dampinum á Bylgjunni í
dag milli klukkan 14 og 17. Ásgeir
leikur lög af yngri sem eldri hljómplöt-
um, - rokktónlist og vinsældalista-
popp.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktln - Hjördís Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir
sagðarkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl.
8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu
mlg til blómanna“ eftlr Waldemar
Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her-
dís Þorvaldsdóttir les (19).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrrl tíð. Þáttur i umsjá Finnboga
Hermannssonar. (Frá Isafirði).
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir og Erna Guðmundsdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn að lokn-
um fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Mlðdeglssagna: „Á hvalveiði-
slóðum“, minningar Magnúsar
Gislasonar. Jón Þ. Þór les (5).
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fróttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdegistónleikar a. „Donna Di-
ana", forleikur eftir Emil Nikolaus von
Reznicek. Fílharmoníusveit Vínarborg-
ar leikur; Willy Boskofsky stjórnar b. Atr-
iði úr óperunni „Margarete" eftir Char-
les Gounod. Hilda Cuden, Rudolf
Schock, Gottlob Frick og Hugh Beres-
ford flytja ásamt kór og hljómsveit Berl-
ínaróperunnar; Wilhelm Schuchter
stjórnar.
17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun.
20.00 Frá tónleikum í Saarbrúcken j
nóvember 1986. Síðari hlufi. Söng-
flokkurinn „Collegium vocale" syngur
lög eftir Carlo Gesualdo, Hans Leo Has-
sler o.fl.
20.40 Sumarvaka a. „Ég held þú mundlr
hlæja dátt með mór“ Torfi Jónsson les
grein eftir örn Snorrason kennara
samda í aldarminningu Káins árið 1960.
b. Hrafn á Hallormsstað og lifið í
kring um hann. Ármann Halldórsson
les úr nýrri bók sinni. c. „Rjómaterta",
smásaga eftir Stefán Sigurkarlsson.
Erlingur Gislason les.
21.30 Tlfandl tónar. Haukur Ágústsson
leikur lótta tónlist af 78 snúninga
plötum. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vfsnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Sigurður Ein-
arsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 I bftið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir
á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Skúla Helga-
sonar og Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur. Meðal efnis: Oskalagatími
hlustenda utan höfuðborgarsvæðisins
- Vinsældalistagetraun - Útitónleikar
við Útvarpshúsið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Snorri Már Skúlason.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Eftirlætl. Valtýr Björn Valtýsson
flytur kveðjur milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttlr kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
18.20 Ritmálsfróttir.
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 27. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.55 Veittu mér von. (Gi mig en chance).
Norsk mynd um heyrnarskertan dreng.
Þýðandi Veturliði Gunnarsson. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið).
19.20 Á döfinni. Umsjón Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Þór Elís Pálsson.
20.00 Fróttlr og veður.
20.35 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Upp á gátt. Umsfón: Jóhanna Jón-
asdóttir. Stjórn upptöku: Kári Schram.
21.10 Derrlck. Þrettándi þáttur.
22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.40 Ást i Þýskalandi. (Eine Liebe in
Deutschland). Þýsk bíómynd frá 1978.
Leikstjóri Andrzej Wajda. Aðalhlutverk:
Hanna Schygulla og Armin Múller-
Stahl. Pólskur stríðsfangi í heimsstyrj-
öldinni síðari kynnist þýskri konu og á i
ástarsambandi viö hana. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
00.25 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin fram úr
með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fróttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum stað, af-
mæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fróttir
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki
er i fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fróttlr kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Stefán Benediktsson f Reykjavík
síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirn-
ar og spjallað við fólkið sem kemur við
sögu. Fréttlr kl. 17.00.
18.00 Fróttlr.
19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á Flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
22.00.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson Nátthrafn
Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð
með góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Ólafur Már Björnsson leikur tónlisl
fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina
sem snemma fara á fætur. Til kl. 07.0C
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Ástvalds. Lauflétt-
ar dægurflugur frá þvi í gamla daga fá
að njóta sin á sumarmorgni. Gestir tekn-
ir tali og og mál dagsins í dag rædd
ítarlega.
08.30 Fróttir.
09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja ...
Helgason mætturllli! Það er öruggt að
góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer
með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin
og bregður á leik með hlustendum í hin-
um og þessum getleikjum.
09.30 og 11.55 Fróttir.
12.00 Pla Hansson. Hádegisútvarpið haf-
ið ... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur
og vfn. Kynning á mataruppskriftum,
matreiðslu og víntegundum.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalist-
inn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist
vel með því sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Fréttir.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrýtónlist
og aðra þægilega tónlist, (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sinum atað milli klukkan 5 og 6 ,
síminn er 681900.
17.30 Fróttir.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist ók-
ynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarm-
arnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis
Presley, Johnnie Ray, Connie Francis,
The Marcels, The Platters og fleiri.
20.00 Árni Magnússon. Árnl er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú ...
Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma.
Kveðjur og óskalög á vlxl. Hafðu kveikt
á föstudagskvöldum.
02.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Þessi
hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og
gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróð-
leiksmolum. Til 08.00.
16.45 # Kalifornía heillar (California Girls).
Bandarísk kvikmynd frá 1985 með
Robby Benson, Doris Roberts og Zsa
Zsa Gabor í aðalhlutverkum. Ungur
bílaviðgerðamaður frá New Jersey ák-
veður að freista gæfunnar í hinni sólríku
Kaliforniu. Ævintýrin sem hann lendir i
fara f ram úr hans björtustu vonum. Leik-
stjóri er Rick Wallace.
18.20 Knattspyrna - SL mótið -1. deild.
Umsjón Heimir Karlsson.
19.30 Fróttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine on
Harvey Moon). Nýr breskur framhalds-
myndaflokkur með Kenneth Cranham,
Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda
Robson og Lee Whitlock í aðalhlutverk-
um. Þegar Harvey snýr aftur frá Indlandi
i lok seinni heimsstyrjaldar kemst hann
að því að England eftirstríðsáranna er
ekki sú paradís á jörðu sem hann hafði
ímyndað sér.
20.50 # Hasarleikur. (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsþáttur með Cy-
bill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlut-
verkum. Maddie ákveður að selja fyrir-
tækið og lokar David úti í kuldanum.
Hann gerir ráðstafanir til að setja á fót
nýtt fyrirtæki án Maddie.
21.40 # Einn á móti milljón. (Chance In a
Million). Breskur gamanþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethlyn í að-
alhlutverkum.
22.05 # Könnuðlrnir. (Explorers). Banda-
rísk kvikmynd með Ethan Hawke, River
Phoenix og Amanda Peterson. Leik-
stjóri er Joe Dante sem einnig leikstýrði
Gremlins. Myndin er um þrjá unga
drengi sem eiga sér sameiginlegan
draum. Þegar þeir láta hann rætast eru
jieim allir vegir færir.
23.50 # Á faraldsfæti (Three Faces
West). Bandarisk kvikmynd með John
Wayne, Sigrid Gurie og Charles Coburn
í aðalhlutverkum. Braun feðginin flýja til
Bandaríkjanna eftir valdatöku Hitlers og
Braun fær vinnu sem læknir í sveita-
þorpi en skuggar fortíðarinnar fylgja
þeim. Leikstjóri er Bernard Vorhaus.
01.10 # Barn Rósmary. (Rosemarys
Baby). Bandarísk kvikmynd með Mia
Farrow og John Cassavetjes i aðalhlu-
tverkum. Nýgift hjón flytja inn í íbúð á
Manhattan, fljótlega fara þau að finna
fyrir návist yfirnáttúrulegra afla. Leik-
stjóri er Roman Polanski. Myndin er alls
ekki við hæfi barna.
03.20 Dagskrárlok.
12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 7. ágúst 1987