Þjóðviljinn - 07.08.1987, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 07.08.1987, Qupperneq 13
KALLI OG KOBBI Hermann Ólafsson, refaskytta úr Grindavík, kampakátur með erkifjandann sjálfan, skolla. Mynd Víkurfréttir. Suðurnes Skolli í sókn í sumar hafa 75 tófur verið unnar á Suðurnesjum, en það eru alimikiu fieiri dýr en á síðasta ári. Gefi tðiur um unnin greni og fjöi- da veiddra dýra til kynna stofns- tærð skolla, má ætia að tófu fari fjölgandi á Suðurnesjum. í nýlegu tölublaði Víkurfrétta, sem gerðar er út frá Keflavík, er greint frá því í viðtali við Her- mann Ólafsson, refaskyttu frá Grindavík, að í ár og í fyrra hafi verið unnin miklu fleiri dýr, en um langa hríð áður. „í fyrra voru veidd 70 dýr og í ár eru þau komin í 75. Fram að því var ársveiðin örfá dýr og stundum ekki neitt,“ segir Hermann. Hermann telur að stofninn hafi vaxið mjög á síðustu árum, en því til sannindamerkis bendir hann á það að fjöldi yrðlinga í þeim grenjum sem hann hafi unnið sé meiri nú en oft áður. Að sögn Hermanns Ólafs- sonar, heldur skolli sig víða á Suðurnesjum. Nýverið hafa dýr t.d verið unnin við Reykjanesb- raut, rétt við byggð í Innri Njarð- vík og við flugbrautirnar á Kefla- víkurflugvelli. Suðurnes og Reykjanesskagi hafa reyndar lengi hýst skolla, enda hvarvetna gott fyrir hann að dyljast í sprungum og gjótum í úfnu hrauninu. Porvaldur Thor- oddsen lætur þess til að mynda getið í Ferðabók sinni, að þegar hann fór um Reykjanesskaga í einni af vísindaferðum sínum um síðustu aldamót, hafi skolli verið víða á ferli og jafnvel skotist fyrir fætur hrossanna, þar sem þau fet- uðu þröngan stíg. Hermann Ólafsson og félagar náðu á dögunum sjö tófum í grennd við flugbrautirnar á Keflavíkurflugvelli. Trúlega voru dýrin öll hlaupadýr. Allavega fannst ekkert grenið. Mynd Víkurfréttir. KROSSGÁTAN [l~~ 2 3 ii 4 S • i P 1 ( 0 r i 11 12 12 m 14 r ^ L J m 1« ís L J 17 r^ L J 1t 20 V. 21 □ 22 r i L J 24 □ 25 j MiiBii.tyiBiMdrHbVaul : Evrópuland9aösjál11 skjögur 12 athugar 14 bi | dagi 15 hreyfist 17 mikla : hræðist21 eðja22fersk 24tak25kjáni Lóðrétt: 1 matarílát2 skegg 3 skemmist 4 vag álpist 6 þjást 7 muldrar 1 hluti 13 skelin 16 krafsa mylsna 18 gruni 20 sigai 23bogi Mamma frétti þetta frá feitu stelpunni í bakarí inu, þeirri sem er að reyna við son frænku minnaránúmer4, stráknum sem alltaf er í fótboltanum Þó hann ætti að vera að reyna að hjálpa pabba sínum í bíla viðgerðunum. Þau skulda víst helling fyrir húsinu... FOLDA og sambandið er víst ekkert alltof gott á milli þeirra, sérstaklega ekki síðan hann hélt framhjá á árshátíð hestamannafélagsins.. Skák og mát. 'j Súsanna. j CtMo Ó, af hverju x tapa ég alltaf?/ í BLÍDU OG STRÍÐU APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 31. júlí-6. ágúst 1987 er í Laugarnesaþótekiog Ingólfs Apóteki. Fyrmef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virkadaga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftati: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftal! Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- linn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SjúkrahúslðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og19-19.30.SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tima- pantanir i slma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn simi681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, uppiýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, slmsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, slmsvari. Upplýslngar um ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Slminner 91-28539. Félageldri borgara Opið hús (Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 5. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,500 Sterlingspund... 62,430 Kanadadollar.... 29,811 Dönskkróna...... 5,5528 Norskkróna...... 5,7677 Sænsk króna..... 6,0402 Finnsktmark..... 8,6947 Franskurfranki... 6,3195 Belgískurfranki... 1,0157 Svissn.franki... 25,4019 Holl. gyllini... 18,7018 V.-þýsktmark.... 21,0554 Itölsk líra..... 0,02906 Austurr. sch.... 2,9936 Portúg. escudo... 0,2691 Spánskurpeseti 0,3104 Japanskt yen.... 0,26168 (rsktpund....... 56,400 SDR.............. 49,6416 ECU-evr.mynt... 43,7068 Belgískurfr.fin. 1,0113 Föstudagur 7. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.