Þjóðviljinn - 04.10.1987, Blaðsíða 16
Haldið krabbanum líkt og sýnt er á
myndinni og kýlið hann. Þetta ætti að
losa skelina frá búknum.
Hendi gráu stubbunum sem stundum
hafa verið nefndir fingur dauðra
manna.
Þessi vikuskammtur mun fjalla
um krabba. Krabbinn hefur hing-
að til lifað í friðsæld og ró við
landið og rétt utan þess, en það er
óðum að breytast. íslendingar
eru farnir að borða aðrar fiskteg-
undir en ýsu og ekki af illri nauð-
syn heldur af því að nokkrar að-
rar fisktegundir eru auk ýsunnar
famar að teljast mannamatur.
Snúið klærnar og leggina af og skerið
búkinn í þrennt. Gætið þess að skera
búkinn í V-lag. Hendið mið-bútnum
sem ekkert kjöt er á.
Nú emm við komin að erfiðasta at-
riðinu og til þess þarf lítið skrúfjárn
eða eitthvert álíka tæki. Þá er að pota
út úr mjóu leggjunum það kjöt sem til
er og gera það sama við þúkinn.
Brjótið klærnar í sundur með hnotu-
brjót ellegar hamri og notið fyrrnefnd-
ar aðferðir við að ná kjötinu þar úr.
KRABBI
Leggið krabbann í svipaða stellingu | SHtið skeiina frá búknUm.
og ungabarn sem verið er að skipta
um bleiu á.
Fjarlægið sóðalega innyflahnútinn en
gætið þes að skrapa brúna kjötið af .
og henda því alls ekki.
Útlensk áhrif hafa sitt að segja í
þessu. Aldrei þessu vant segi ég
„húrra“ fyrir útlenskum áhrifum.
I nokkrum löndum heims er
næstum hvað sem er étið sem upp
úr sjónum kemur og eru mynd-
irnar til staðfestingar á því.
Við erum ekki komin langt á þró-
unarbraut fiskáts en þetta kemur
allt samt sem áður hægt og síg-
Matar-
horn
Maríu
andi.
Krabbinn, svo ég komi aftur að
meginpunkti rittlingsins hefur
nokkra ágætis kosti. Einn þeirra
er sá að hann getur orðið sérdeilis
ljúffengur sé hann matreiddur á
réttan hátt og annað er að hann er
ennþá allavega á meðan fæstir
hafa áttað sig á tilveru hans í búð-
Skóflið afganginum af brúna kjötinu á
disk.
Blandið saman öllu HVÍTA kjötinu en
gætið þess að hafa hið brúna aðskil-
ið, þannig verður rétturinn mun girni-
legri.
arborðum landsins ódýrari en
gerist og gengur með skelfisk.
Mörgum vex í augum örlítið
flókin vinnsla krabbans svo að ég
ætla að leyfa mér að rétta út
hjálparhönd og sýna einföldustu
aðferðina við aðgerð krabbans.
Krabbavinnsla. Sjóðið líkt og annan
fisk í 15-20 mín. Látið kólna.
Nýkomið, allskonar fatnaður og skór. Frábært verð.
Peysur á börn og fullorðna frá kr. 390,-
Skólapeysur frá kr. 490,-
Skólabuxur frá kr. 590,-
Nærfatnaður, mikið úrval. Nærbuxur kvenna frákr. 39,-
Nærbuxur karla frá kr. 75,-
Opið mánud.
til fimmtud. kl. 9-18:30
föstudagakl. 9-20:00
laugardaga kl. 10-16:00
Vatteraðar úlpur á börn
og fullorðna.
Fullorðinsstærðir frá kr. 1.690,-
Regngallar barna frá kr. 800,-
Regngallar
fullorðinna frá kr. 900,-
Barnastígvél frá kr. 390,-
Barnagallar frá kr. 1.290,-
Jogginggallar.
Nylonsloppar kvenna,
mjög ódýrt.
SIÓRMARKAÐUR
Skemmuvegi 4 a